Ólafur Ingi Skúlason - Miklu stærra en margir átta sig á - a podcast by Fotbolti.net

from 2023-03-31T11:30

:: ::

Ólafur Ingi Skúlason ræddi um U19 ára landsliðið sem tryggði sér sæti í lokakeppni EM í vikunni. Ólafur er þjálfari liðsins og fór yfir milliriðilinn, umgjörðina, uppleggið, hárlitinn og allt mögulegt í kringum afrekið magnaða.

„Ég held að enginn fyrir fram hafi búist við því að við stæðum uppi sem sigurvegarar í riðlinum. Þetta er miklu stærra en margir átta sig á,"sagði Ólafur m.a. í þættinum.

Til þess að komast í lokakeppnina þurfti að enda í efsta sæti í riðlinum sem haldinn var á Englandi. England er ríkjandi meistari í U19 og hinir andstæðingarnir voru Tyrkir og Ungverjar.Framundan er lokakeppni á Möltu í júlí og verður dregið í riðlana þar í apríl.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net