Ungstirnin - Efnilegir í þýska og Adam Páls gestur - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-09-23T08:00

:: ::

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Þáttastjórnendur í þessum fjórða þætti eru Arnar Laufdal Arnarsson og Eysteinn Þorri Björgvinsson.Í þættinum er fjallað um Jamal Musiala (Bayern Munchen), Youssoufa Moukoko (Dortmund) og Giovanni Reyna (Dortmund). Drengirnir ræddu um 12 unga leikmenn í Pepsi-Max deildinni og það sem hefur verið að gerast í enska boltanum.

Þá kom Adam Ægir Pálsson, leikmaður Víking Reykjavíkur í heimsókn og var rætt um allt sem hefur verið í gangi hjá honum hingað til á ferlinum.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net