Ungstirnin - Mikilvægt verkefni U21 og Luigi gestur - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-11-11T11:07

:: ::

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.Í þessum áttunda þætti er fjallað um Becir Omeragic (FC Zurich), Leonidas Stergiou (St. Gallen) og Florian Wirtz (Bayer Leverkusen).

Rætt er um mikilvæga leiki U21-landsliðsins sem spilar gegn Ítalíu á fimmtudag og Írlandi á sunnudag. Þessir leikir skipta miklu máli í baráttunni um að komast í lokakeppni EM U21 landsliða á næsta ári en Ísland er í hörkubaráttu um að komast á mótið.Logi Tómasson (Luigi), leikmaður Víkings og tónlistarmaður, er gestur þáttarins og er rætt um það sem hefur verið í gangi á hans fótboltaferli og tónlistarferli.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net