Útvarpsþátturinn - Alfons, Rúnar Kristins og Meistaradeildin - a podcast by Fotbolti.net

from 2021-04-10T14:40

:: ::

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 10. apríl.

Elvar Geir og TómasÞór fara yfir alltþað helstaí boltanum. Hringt er til Noregsþar sem Alfons Sampsted ræðir um stöðu mála. Alfons er ríkjandi Noregsmeistari með Bodö/Glimt en upphafi norsku deildarinnar var frestað vegna Covid-19 faraldursins.

Rúnar Kristinsson,þjálfari KR, er gesturþáttarins.Íítarlegu spjalli ræðir um stöðu málaí Vesturbænum og Pepsi Max-deildina sem er framundan.Í lokþáttarins fer Kristján Atli Ragnarsson svo yfir Meistaradeildina og spáirí spilin fyrir seinni leikinaí 8-liðaúrslitum.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net