Útvarpsþátturinn - Arnar Viðars, Sindri Kristinn og enski - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-11-21T21:36

:: ::

Útvarpsþátturinn Fótbolti.netá X977 laugardaginn 21. nóvember.

Elvar Geir og TómasÞór ræðaítarlega við ArnarÞór Viðarsson,þjálfara U21árs landsliðsins og yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ. Rætt er um frábæranárangur U21 landsliðsins og um leitina að næsta A-landsliðsþjálfara. Arnar hefuráhugaá stöðunni.

Einnig heyrum við hljóðiðí Sindra KristniÓlafssyni, markverði Keflavíkur. Liðið vann Lengjudeildinaí sumar.Þá var Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingurí enska boltanum, einnigá línunni og athyglinni beint að viðureign Liverpool og Leicester.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net