Útvarpsþátturinn - Bjarni Jó og Andri Fannar - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-04-16T12:17

:: ::

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í hlaðvarpsformi meðan samkomubann gildir. Elvar Geir og Tómas Þór fengu ansi ólíka en skemmtilega gesti þessa vikuna.

Fyrri gesturinn er reynsluboltinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra. Rætt var við Bjarna um það hvernig komandi Íslandsmót geti farið fram og einnig voru rifjaðir upp gamlir tímar.44:00 - Seinni gestur þáttarins er svo einn mest spennandi fótboltamaður Íslands í dag, hinn 18 ára Andri Fannar Baldursson. Andri spilar fyrir Bologna og varð fyrr á árinu yngsti Íslendingurinn til að spila í einni af bestu deildum Evrópu.

Í lok þáttarins fóru Elvar og Tómas svo yfir fréttir vikunnar og val á þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa verið mestu vonbrigði tímabilsins.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net