Útvarpsþátturinn - Boltahringborð, VAR og xG - a podcast by Fotbolti.net

from 2020-10-03T14:28

:: ::

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 3. október.

Sérfræðingarnir Rafn Markús Vilbergsson og Úlfur Blandon ræða um allt það helsta í íslenska boltanum, leiki og fréttir tengdar Pepsi Max-deild karla og Lengjudeildinni.Tómas Þór og Elvar Geir ræða um landsliðshópinn og komandi leik gegn Rúmeníu.

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var á línunni en VAR verður notað í fyrsta sinn formlega í keppnisleik hér á landi á fimmtudag.Þá var fótboltaþjálfarinn Bjarki Már Ólafsson í beinni frá Katar og ræddi um xG.

Further episodes of Fotbolti.net

Further podcasts by Fotbolti.net

Website of Fotbolti.net