Árin 1988-1998 - a podcast by RÚV

from 2020-04-06T11:13

:: ::

Fréttamál á fullveldistíma. Fjallað er um ýmis fréttamál og fréttaflutning frá fullveldistímanum með dyggri aðstoð fréttafólks og annarra málsmetandi álitsgjafa. Sjónum er beint að innlendum jafnt sem erlendum fréttum sem varpað geta ljósi á hvern og einn áratug aldarinnar 1918 - 2018, auk þess sem hugað verður að þróun fréttaflutnings og miðlun frétta á þessu tímabili. Umsjón hefur Marteinn Sindri Jónsson.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV