Podcasts by Fríhöfnin

Fríhöfnin

Hlaðvarp frá Rás 1.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Fríhöfnin
Áður fyrr á árum - Um jarðskjálftana á Suðurlandi 1896 from 2021-03-04T08:05

1. Viðtal við Ágúst Sveinsson í Ásum (frá 1972). Úr viðtali Lofts Guðmundssonar blaðamanns við Ágúst bónda Sveinsson í Ásum, Gnúpverjahreppi um jarðskjálfana 1896. 2. Úr greinargerð um jarðskjálfan...

Listen
Fríhöfnin
Grasótin í myndlist, þriðji þáttur from 2021-02-09T13:07

Hvað er grasrótin í myndlist að hugsa? Ikea, pólýester, dagsbirta, snjalltæki og miklu miklu fleira eru efniviður ungra myndlistarmanna í dag. Í þáttunum kynnumst við hugarheimi ungra myndlistarman...

Listen
Fríhöfnin
Gasrótin í myndlist, annar þáttur from 2021-02-09T13:06

Hvað er grasrótin í myndlist að hugsa? Ikea, pólýester, dagsbirta, snjalltæki og miklu miklu fleira eru efniviður myndlistarmanna í dag. Í þáttunum kynnumst við hugarheimi ungra myndlistarmanna sem...

Listen
Fríhöfnin
Grasrótin í myndlist, fyrsti þáttur from 2021-02-09T13:05

Hvað er grasrótin í myndlist að hugsa? Ikea, pólýester, dagsbirta, snjalltæki og miklu miklu fleira eru efniviður myndlistarmanna í dag. Í þáttunum kynnumst við hugarheimi ungra myndlistarmanna sem...

Listen
Fríhöfnin
Mannsröddin - heillandi fyrirbæri from 2021-01-18T07:01

Röddin er og hefur verið bráðnauðsynlegt tæki til að hvetja, hafa áhrif og fullvissa - vopn til að sannfæra fjöldann. ,,Hver einstaklingur hefur sína einstöku rödd sem eyrað greinir auðveldlega ein...

Listen
Fríhöfnin
Örlagaþræðir from 2021-01-07T14:01

Það reyndist Annie Leifs örlagarík ákvörðun að ganga í hjónaband með ungum fátækum listamanni frá Íslandi. Þessi ákvörðun mótaði erfitt líf hennar og varð til þess að hún flutti á endanum til Íslan...

Listen
Fríhöfnin
Lífið og skólinn from 2020-12-31T08:03

Ágúst Þór Árnason ræðir við skólafrömuðinn Wolfgang Edelstein um líf hans og störf. Í árslok 2018 hittust þeir í Berlín Ágúst Þór Árnason og Wolfgang Edelstein. Ágúst hafði upptökutæki meðferðis og...

Listen
Fríhöfnin
Í nærveru jarðar from 2020-12-31T08:02

Stiklað á stóru í ævi og verkum bandaríska ljóðskáldsins Louise Glück, sem á síðasta ári hlotnuðust bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir „einstaka, ljóðræna rödd sem á íburðarlausan hátt umbreytir persón...

Listen
Fríhöfnin
Móðurmálið mitt er útlenska from 2020-12-31T08:01

Á fyrsta vinnudegi Juliusar Pollux á frístundaheimili, varla viku eftir komuna til Íslands, kom til hans ljóshært barn. Það horfði stóreygt á hann og spurði „Ertu útlendingur?“, og svo „talar þú út...

Listen
Fríhöfnin
Þú mátt heita Ósk from 2020-12-24T08:12

Lög um mannanöfn hafa löngum valdið heitum umræðum hér á landi. Nöfn skipta okkur máli, eins og sést bæði í löggjöf og hefðum, og sitt sýnist hverjum um mannanafnanefnd. En mannanafnalögin hafa lík...

Listen
Fríhöfnin
Helmingi dekkra en nóttin 2/2 from 2020-12-24T08:11

Tveir þættir um skáldkonuna Ástu Sigurðardóttur þar sem fjallað er um líf hennar og ótímabæran dauða. Árið 1957 tók Ásta Sigurðardóttir saman við skáldið Þorstein frá Hamri og þau eignuðust fimm bö...

Listen
Fríhöfnin
Helmingi dekkra en nóttin 1/2 from 2020-12-24T08:10

Tveir þættir um skáldkonuna Ástu Sigurðardóttur þar sem fjallað er um líf hennar og ótímabæran dauða. Árið 1957 tók Ásta Sigurðardóttir saman við skáldið Þorstein frá Hamri og þau eignuðust fimm bö...

Listen
Fríhöfnin
Grjónagrautur er eins og soðin ýsa from 2020-12-24T08:09

Grjónagrautur er einfaldur matur, bara hrísgrjón soðin í mjólk, samt sem áður flækist þetta ferli fyrir svo mörgum. Hann tengir okkur við jólin, grenjandi svöng börn, fjölskyldur, mömmur, ömmur, he...

Listen
Fríhöfnin
Í gleði og angist from 2020-12-24T08:06

Þáttur um listmálarann og rithöfundinn Tove Jansson og glimu hennar við Múmíndal og myndlistina. Umsjón: Gerður Kristný.

Listen
Fríhöfnin
Týndur í miðri Reykjavík í 40 ár from 2020-12-24T08:05

Leitin að gröf Páls Ólafssonar skálds sem fannst nýlega í Hólavallakikjugarði. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.

Listen
Fríhöfnin
Sloppar og inniskór from 2020-12-24T08:04

Í þættinum verður hugað að tveimur fyrirbærum sem þurfa að vera til staðar á jólum, sloppum og inniskóm. Grafist verður fyrir um sögu þessara fyrirbæra og haldið í Þjóðminjasafn Íslands til að sko...

Listen
Fríhöfnin
Bönnuð jól from 2020-12-24T08:03

Una Margrét Jónsdóttir fjallar um nokkur tímabil þegar jól hafa verið bönnuð í tilteknum löndum. Á valdatíma púrítana í Englandi 1644-1660 var bannað að halda jól þar sem púrítanar töldu að þau vær...

Listen
Fríhöfnin
Jólin - Með okkar augum 2020 from 2020-12-24T08:02

Óvenjulegur hátíðarþáttur fyrir venjulegt fólk. Fólkið úr hinum vinsælu sjónvarpsþáttum „Með okkar augum" skoðar ýmsar hliðar jólahátíðarinnar. Yfirumsjón: Elín Sveinsdóttir.

Listen
Fríhöfnin
Steinólfur Lárusson í Fagradal from 2020-10-15T10:10

Finnbogi Hermannsson ræðir við Steinólf Lárusson bónda í Ytri Fagradal á Skarðsströnd í Dalasýslu. Steinólfur hefur fengist við margt um dagana. Hann hefur gert tilraunir með veiðar á trjónukrabba...

Listen
Fríhöfnin
Grund from 2020-10-08T08:09

Flakkað um Dvalar-og elliheimilið Grund, heilsað upp á starfsfólk og heimilismenn og pælt í því hvernig er að verða gamall, er það tilhlökkunarefni eða er það kvíðvænlegt. Rætt við Guðmund Jónsson ...

Listen
Fríhöfnin
Tónlist Pierre Boulez og heimspeki á 20. öld. from 2020-10-08T08:08

Franska tónskáldið Pierre Boulez lést fyrr á þessu ári. Þátturinn er helgaður minningu tónskáldsins sögð er örlítil tónlistarsaga en þó meiri hugmyndasaga. Hugmyndir Boulez um það sem hann kallaði ...

Listen
Fríhöfnin
Friðlandið Heiðmörk ofan Reykjavíkur 2/2 from 2020-10-02T10:16

Gengið um Heiðmörk á sjötugsafmæli útivistarsvæðisins. Á þeim sjötíu árum sem liðin eru frá því að Heiðmörk var friðuð og opnuð almenningi, hefur þar vaxið mikill og fjölbreyttur skógur. Svæðið býð...

Listen
Fríhöfnin
Friðlandið Heiðmörk fyrir ofan Reykjavík 1/2 from 2020-10-02T10:15

Aðdragandinn að opnun Heiðmerkur. Þegar Heiðmörk var opnuð árið 1950, varð að veruleika áratuga gamall draumur margra um útivistarsvæði eða „friðland“ í nágrennni Reykjavíkur. Í upphafi tuttugustu ...

Listen
Fríhöfnin
Auður 3/3 from 2020-05-05T10:05

Þriggja þátta röð um Auði Sveinsdóttur á Gljúfrasteini. Okkar tími á safninu. Umsjónarmaður Marta Guðrún Jóhannesdóttir. Áfram fjallað um verk Auðar Sveinsdóttur og áhrif hennar í samhengi íslenskr...

Listen
Fríhöfnin
Auður 2/3 from 2020-05-05T10:04

Þriggja þátta röð um Auði Sveinsdóttur á Gljúfrasteini. Strammaskáldið Auður. Umsjónarmaður: Marta Guðrún Jóhannesdóttir. Fjallað um verk Auðar Sveinsdóttur á Gljúfrasteini, skotthúfuna sem hún hla...

Listen
Fríhöfnin
Auður 1/3 from 2020-05-05T10:03

Þriggja þátta röð um Auði Sveinsdóttur á Gljúfrasteini. Umsjónarmaður: Marta Guðrún Jóhannesdóttir. Tinna Hrafnsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir lesa upp úr bréfum Auðar Sveinsdóttur og Nínu Tryg...

Listen
Fríhöfnin
Nafn mitt er Steinn Steinarr 3/3 from 2020-05-05T10:02

Ég kvaðst á við fjandann. 3. þáttur. Haukur Ingvarsson fjallar um ævi og störf Steins Steinarrs. Í þættinum er verkið Dvalið hjá djúpu vatni í forgrunni en þar er á ferðinni nokkurs konar frumgerð ...

Listen
Fríhöfnin
Nafn mitt er Steinn Steinarr 2/3 from 2020-05-05T10:01

Ég kvaðst á við fjandann. Umsjón: Haukur Ingvarsson.

Listen
Fríhöfnin
Nafn mitt er Steinn Steinarr 1/3 from 2020-05-05T10:00

Ég kvaðst á við fjandann: 1. þáttur. Haukur Ingvarsson fjallar um ævi og störf Steins Steinarrs. Í þættinum er vitnað í grein Sigurbjargar Þrastardóttur sem birtist í haust hefti TMM, minningargrei...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1918-1928 from 2020-04-06T11:20

Umfjöllunarefni tíunda þáttar eru fréttir áratugarins 1918 - 1928. Fjallað er almennt um fréttalandslagið en jafnframt hugað sérstaklega að tveimur ákveðnum málum. 1. desember tóku Íslendingar teki...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1928-1938 from 2020-04-06T11:19

Umfjöllunarefni níunda þáttar eru fréttir áratugarins 1928 - 1938. Fjallað er almennt um fréttalandslagið en jafnframt hugað sérstaklega að tveimur ákveðnum málum. Árið 1934 voru gerðar mikilvægar ...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1938-1948 from 2020-04-06T11:18

Umfjöllunarefni áttunda þáttar eru fréttir áratugarins 1938 - 1948. Fjallað er almennt um fréttalandslagið en jafnframt hugað sérstaklega að tveimur ákveðnum málum. Á innlendum vettvangi dró til tí...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1948-1958 from 2020-04-06T11:17

Umfjöllunarefni sjöunda þáttar eru fréttir áratugarins 1948 - 1958. Fjallað er almennt um fréttalandslagið en jafnframt hugað sérstaklega að tveimur ákveðnum málum. Árið 1955 hlaut rithöfundurinn H...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1958-1968 from 2020-04-06T11:16

Umfjöllunarefni sjötta þáttar eru fréttir áratugarins 1958 - 1968. Fjallað er almennt um fréttalandslagið en jafnframt hugað sérstaklega að tveimur ákveðnum málum. Á innlendum vettvangi bar það til...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1968-1978 from 2020-04-06T11:15

Umfjöllunarefni fimmta þáttar eru fréttir áratugarins 1968 - 1978. Fjallað er almennt um fréttalandslagið en jafnframt hugað sérstaklega að tveimur ákveðnum málum. Á innlendum vettvangi bar það til...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1978-1988 from 2020-04-06T11:14

Fjallað er um ýmis fréttamál og fréttaflutning frá fullveldistímanum með dyggri aðstoð fréttafólks og annarra málsmetandi álitsgjafa. Sjónum er beint að innlendum jafnt sem erlendum fréttum sem var...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1988-1998 from 2020-04-06T11:13

Fréttamál á fullveldistíma. Fjallað er um ýmis fréttamál og fréttaflutning frá fullveldistímanum með dyggri aðstoð fréttafólks og annarra málsmetandi álitsgjafa. Sjónum er beint að innlendum jafnt ...

Listen
Fríhöfnin
Árin 1998-2010 from 2020-04-06T11:12

Umfjöllunarefni annars þáttar eru fréttir áratugarins 1998 - 2010. Hugað er sérstaklega að fréttum af virkjaframkvæmdum við Kárahnjúka og hryðjuverkaárásunum á New York og Washington, 11. september...

Listen
Fríhöfnin
Árin 2008-2018 from 2020-04-06T11:11

Fréttamál á fullveldistíma. Fjallað er um ýmis fréttamál og fréttaflutning frá fullveldistímanum með dyggri aðstoð fréttafólks og annarra málsmetandi álitsgjafa. Sjónum er beint að innlendum jafnt ...

Listen
Fríhöfnin
Bernskan from 2020-04-06T11:10

Sú hugmynd sem er að veði í þessum síðasta þætti er hugmyndin um bernskuna. Ferðalag þáttarins hefst 1. desember 1918 og þar með erum við komin aftur - eða er rétt að segja fram - til þeirrar stund...

Listen
Fríhöfnin
Þjóðarlíkaminn : Glímukóngurinn from 2020-04-06T11:09

Í níunda þætti hugmyndasögu fullveldisins sem líta má á sem sjálfstætt framhald fyrsta þáttar, Þjóðarlíkaminn: Líkami konungsins, er fjallað um gullöld glímunnar í ljósi kenninga frönsku heimspekin...

Listen
Fríhöfnin
Bananar 2: Bananar á Þingvöllum from 2020-04-06T11:08

Þann 17. júní 1944 var lýðveldi stofnað á Þingvöllum. Þátturinn er sjálfsætt framhald af þættinum “Bananar á Kárahnjúkum“ þar sem fjallað var um stöðu Íslands á 20. öld sem smáríkis sem þarf að haf...

Listen
Fríhöfnin
„Hér með sendast hinu háa ráðuneyti, kvensokkar úr nælon“ from 2020-04-06T11:07

Árið 1951 gerðu Íslendingar varnarsamninga við Bandaríkin og hófst þar með einn af veigameiri köflum íslenskrar fullveldissögu. Gjarnan er rætt um þrífót fullveldis, sem tilgreinir þá þætti sem myn...

Listen
Fríhöfnin
Tungumál þorsksins er baskneska from 2020-04-06T11:06

Árið 1958 færðu Íslendingar landhelgi sína í tólf mílur og markaði sá viðburður upphaf þeirra viðburða sem gjarnan eru gjarnan kölluð þorskastríð. Um er að ræða öndvegisviðburði í íslenskri fullvel...

Listen
Fríhöfnin
Bananar á Kárahnjúkum : fyrri hluti from 2020-04-06T11:05

Álverið í Straumsvík hóf tilraunastarfsemi árið 1969 og markaði þar með upphaf stóriðjustarfsemi á Íslandi. Á þeim tíma snerist umræða um áhrif stóriðju ekki síst um ítök erlendra aðila, og þó nátt...

Listen
Fríhöfnin
Allt fyrir ekkert from 2020-04-06T11:03

Árið 1991 sneri Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi utanríkisráðherra heim með nýundiritaðan samning um evrópska efnahagssvæðið með þeim orðum að Íslendingar hefðu fengið "allt fyrir ekkert". Í þæt...

Listen
Fríhöfnin
Neyðarlögin 2008 from 2020-04-06T11:02

Í öðrum þætti ræðir Marteinn Sindri Jónsson við Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrúnu Heimisdóttur um aðdraganda þess að Íslendingar settu neyðarlög 6. október 2008 til að bjarga innistæðum í íslen...

Listen
Fríhöfnin
Þjóðarlíkaminn from 2020-04-06T11:01

Hvað eiga Jesú Kristur, íslenska fullveldið og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðins í knattspyrnu sameiginlegt? Þeirri spurningu verður ekki svarað í stuttu máli, en segja má ...

Listen
Fríhöfnin
Kverkatak 4/4 from 2020-03-31T09:14

Í fjórða þætti Kverkataks beinum við sjónum að gerendum? Er til staðalímynd af geranda? Hverjir eru þessir gerendur og af hverju er svona erfitt að hafa upp á þeim? Hveð einkennir gerendur og eiga ...

Listen
Fríhöfnin
Kverkatak 3/4 from 2020-03-31T09:13

Í þriðja þætti af Kverkataki skoðum við heimilisofbeldi með augum barna og líka erfiðu stöðu sem aðstandendur þolanda finna sig oft í. Við heyrum sögu konu sem bjó við ofbeldi í æsku og sögu ungrar...

Listen
Fríhöfnin
Kverkatak 2/4 from 2020-03-31T09:12

Í Kverkataki er rýnt í heimilisofbeldi, eðli þess, áhrif og afleiðingar. Rýnt er í málaflokkinn með gerendum, þolendum, aðstandendum og fagfólki. Umsjónarmenn eru Viktoría Hermannsdóttir og Þórhild...

Listen
Fríhöfnin
Kverkatak 1/4 from 2020-03-31T09:11

Af hverju fórstu ekki? Í þessum fyrsta þætti er rýnt í afleiðingar heimilisofbeldis. Við heyrum sögu Hugrúnar Jónsdóttur sem var í ofbeldissambandi í sjö ár og segist vera heppin að hafa komist lif...

Listen
Fríhöfnin
Völuspá 5/5 from 2020-03-30T09:13

Gerð er grein fyrir þeirri stóru myndhverfingu sem Völuspá byggist á með því að spegla líf manna í sögu goðanna - sem er hið undirliggjandi hlutverk allra goðsagna og beinist að kjarna þess erindis...

Listen
Fríhöfnin
Völuspá 4/5 from 2020-03-30T09:12

Skyggnst er að tjaldabaki Völuspár og reynt að komast nær skilningi á heimsmynd kvæðsins, myndmálinu, flutningi í lifandi hefð síns tíma og þeim hugmyndum sem kvæðið kveikti hjá áheyrendum á 13. öl...

Listen
Fríhöfnin
Völuspá 3/5 from 2020-03-30T09:11

Skyggnst er að tjaldabaki Völuspár og reynt að komast nær skilningi á heimsmynd kvæðsins, myndmálinu, flutningi í lifandi hefð síns tíma og þeim hugmyndum sem kvæðið kveikti hjá áheyrendum á 13. öl...

Listen
Fríhöfnin
Völuspá 2/5 from 2020-03-30T09:10

Fjallað um heimsmynd Völuspár á þeim tíma þegar menn voru á jörðinni og goðin á himni þar sem hreyfingar Sólar, Mána og reikistjarna voru túlkaðar með goðsögum - áður en vísindin sögðu jörðina snúa...

Listen
Fríhöfnin
Völuspá 1/5 from 2020-03-30T09:09

Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona, flytur kvæðið Völuspá í heild sinni. Tónlist og áhrifahljóð samdi Pétur Grétarsson.

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 10/10 from 2020-03-16T09:24

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Tíundi og síðasti þáttur: Sálume...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 9/10 from 2020-03-16T09:23

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Níundi þáttur: Raunir og ráðleys...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 8/10 from 2020-03-16T09:22

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Átundi þáttur: Leiknir kaflar úr...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 7/10 from 2020-03-16T09:21

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Sjöundi þáttur: Leiknir kaflar ú...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 6/10 from 2020-03-16T09:20

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Sjötti þáttur: Tónverk frá fyrst...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 5/10 from 2020-03-16T09:19

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Fimmti þáttur: Verk sem Mozart s...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 4/10 from 2020-03-16T09:18

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Fjórði þáttur: Oiseaux, si tous ...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 3/10 from 2020-03-16T09:17

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Þriðji þáttur: Fiðlukonsert nr. ...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 2/10 from 2020-03-16T09:16

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Unglingsár á Ítalíu 1170-73 Árni...

Listen
Fríhöfnin
Meistaraverk Mozarts 1/10 from 2020-03-16T09:15

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. 1. þáttur: Leopold Mozart: Sinfo...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur from 2020-03-16T09:14

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 9/10 from 2020-03-16T09:13

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 8/10 from 2020-03-16T09:12

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 7/11 from 2020-03-16T09:11

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 6/10 from 2020-03-16T09:10

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 5/10 from 2020-03-16T09:09

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 4/10 from 2020-03-16T09:08

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 3/10 from 2020-03-16T09:07

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 2/10 from 2020-03-16T09:06

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
Mozart: Misskilinn snillingur 1/10 from 2020-03-16T09:05

Wolfgang Amadeus Mozart er einn kunnasti tónsnillingur sögunnar. Tónlist hans er flutt um allan heim á degi hverjum og sögur um snilligáfu hins barnunga Mozarts eru flestum kunnar. Sumir telja að h...

Listen
Fríhöfnin
„Fast að heimsendi“ from 2020-03-12T10:50

Íslendingar minnast haustsins 1918 fyrir margar sakir. Hver stóratburðurinn rak annan; Kötlugos, farsótt og fullveldi og úti í heimi liðu svo síðustu dagar heimsstyrjaldar. Þessir atburðir voru ein...

Listen
Fríhöfnin
Ungverska byltingin 3/3 from 2020-03-11T07:21

Hjalti Kristgeirsson, hagfræðingur segir frá dvöl sinni í Ungverjalandi 1956-1961. Þriðji þáttur. Umsjón: Ævar Kjartansson.

Listen
Fríhöfnin
Ungverska byltingin 2/3 from 2020-03-11T07:20

Hjalti Kristgeirsson, hagfræðingur segir frá dvöl sinni í Ungverjalandi 1956-1961. Annar þáttur. Umsjón: Ævar Kjartansson.

Listen
Fríhöfnin
Ungverska byltingin 1/3 from 2020-03-11T07:19

Hjalti Kristgeirsson, hagfræðingur segir frá dvöl sinni í Ungverjalandi 1956-1961. Fyrsti þáttur. Umsjón: Ævar Kjartansson.

Listen
Fríhöfnin
Engill dauðans: spænska veikin á Íslandi 2/2 from 2020-03-11T07:18

Spænska veikin varð fimmtíu til hundrað milljónum að bana þegar hún reið yfir heimsbyggðina fyrir hundrað árum. Saga veikinnar á Íslandi er rakin í tveimur þáttum. Seinni þátturinn fjallar um hörmu...

Listen
Fríhöfnin
Engill dauðans: spænska veikin á Íslandi 1/2 from 2020-03-11T07:17

Spænska veikin varð fimmtíu til hundrað milljónum að bana þegar hún reið yfir heimsbyggðina fyrir hundrað árum. Saga veikinnar á Íslandi er rakin í tveimur þáttum. Fyrri þátturinn fjallar um það hv...

Listen
Fríhöfnin
Eftir afplánun 4/4 from 2020-03-11T07:16

Þegar þú hefur afplánað refsingu í fangelsi áttu að koma út betraður og fá annan séns. Það er þó ekki alveg svo einfalt. Í þáttunum Eftir afplánun skoðum við hvernig það er að ljúka fangelsisvist á...

Listen
Fríhöfnin
Eftir afplánun 3/4 from 2020-03-11T07:15

Þegar þú hefur afplánað refsingu í fangelsi áttu að koma út betraður og fá annan séns. Það er þó ekki alveg svo einfalt. Í þáttunum skoðum við hvernig það er að ljúka fangelsisvist á Íslandi; hvað ...

Listen
Fríhöfnin
Eftir afplánun 2/4 from 2020-03-11T07:14

Í hvaða stöðu eru fangar þegar þeir fara að taka fyrstu skrefin út í samfélagið eftir betrunarvist? Yfirleitt fá þeir fyrstu tækifærin á Vernd eða í samfélagsþjónustu. Viðmælendur í þættinum eru Þo...

Listen
Fríhöfnin
Eftir afplánun 1/4 from 2020-03-11T07:13

Þegar þú hefur afplánað refsingu í fangelsi áttu að koma út betraður og fá annan séns. Það er þó ekki alveg svo einfalt. Í þáttunum skoðum við hvernig það er að ljúka fangelsisvist á Íslandi; hvað ...

Listen
Fríhöfnin
Fjörðurinn heldur: Innflytjendur og alþjóðleg tengsl from 2020-03-11T07:12

Fjöllin, fólkið, kyrrðin, pollurinn og erótískar skáldsögur. Þetta og fleira til laðar fólk til Tálknafjarðar. Atvinna er grundvallaratriði, slúðrið getur verið hvimleitt en samheldnin vegur upp á ...

Listen
Fríhöfnin
Fjörðurinn heldur: Atvinnulífið og framtíð byggðarinnar from 2020-03-11T07:11

Fjöllin, fólkið, kyrrðin, pollurinn og erótískar skáldsögur. Þetta og fleira til laðar fólk til Tálknafjarðar. Atvinna er grundvallaratriði, slúðrið getur verið hvimleitt en samheldnin vegur upp á ...

Listen
Fríhöfnin
Fjörðurinn heldur: Lífið á Tálknafirði from 2020-03-11T07:10

Fjöllin, fólkið, kyrrðin, pollurinn og erótískar skáldsögur. Þetta og fleira til laðar fólk til Tálknafjarðar. Atvinna er grundvallaratriði, slúðrið getur verið hvimleitt en samheldnin vegur upp á ...

Listen
Fríhöfnin
Innrásin í Grjótaþorp: Raddir í veggjum húsa 3/3 from 2020-03-11T07:09

Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum a...

Listen
Fríhöfnin
Innrásin í Grjótaþorp: Frakki á flótta 2/3 from 2020-03-11T07:00

Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum a...

Listen
Fríhöfnin
Innrásin í Grjótaþorp: Frakkar á faraldsfæti 1/3 from 2020-03-11T06:59

„...En byltingin? Það verður aldrei bylting í þorpi. Uppreisnarmennirnir hrökkluðust suður“. (“Verkfallið“ úr “Þorpinu“ eftir Jón úr Vör). Þriggja þátta röð. Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í Par...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Molenbeek 2/2 from 2020-03-11T06:58

Farið er í göngutúr í Molenbeek hverfið í Brussel, einu alræmdasta og umtalaðasta hverfi álfunnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við íbúa í Brussel um sjálfsmynd, þjóðerniskennd, illsku og hve...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Molenbeek 1/2 from 2020-03-11T06:57

Farið er í göngutúr í Molenbeek, einu alræmdasta og umtalaðasta hverfi álfunnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við íbúa í Brussel um sjálfsmynd, þjóðerniskennd, illsku og hversu flókið verkefn...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Stríð, hryðjuverk, náttúruhamfarir og stórslys 2/2 from 2020-03-11T06:56

Í tuttugasta og fyrsta skipti ég segi þér! Reynslusaga af tilraun til að bjarga heiminum, aftur. Það dynja á okkur fréttir af allskyns hörmungum alla daga ársins. Stríð, hryðjuverk, náttúruhamfarir...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Stríð, hryðjuverk, náttúruhamfarir og stórslys 1/2 from 2020-03-11T06:55

Í tuttugasta og fyrsta skipti ég segi þér! Reynslusaga af tilraun til að bjarga heiminum, aftur. Það dynja á okkur fréttir af allskyns hörmungum alla daga ársins. Stríð, hryðjuverk, náttúruhamfarir...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Íslenska kvikmyndasumarið 4/4 from 2020-03-11T06:54

Ísold Uggadóttir kvikmyndaleikstjóri hefur leikstýrt og framleitt fjölda stuttmynda í rúman áratug. Ísold vinnur nú að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Andið eðlilega, ásamt framleiðslufyrirtæ...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Íslenska kvikmyndasumarið 3/4 from 2020-03-11T06:53

Benedikt Erlingsson leikari, leikstjóri og kvikmyndagerðarmaður er tekinn tali. Eins og kunnugt er hefur Benedikt skapað sér sess sem leikari og leikstjóri í leikhúsum en kvikmynd Benedikts, Hross...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Íslenska kvikmyndasumarið 2/4 from 2020-03-11T06:52

Eva Sigurðardóttir hefur framleitt fjölda stuttmynda, heimildamynda og komið að framleiðslu íslenskra kvikmynda. Eva Stofnaði framleiðslufyrirtækið Askja Films árið 2013 en áður bjó hún og starfaði...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Íslenska kvikmyndasumarið 1/4 from 2020-03-11T06:51

Fjallað er um kvikmyndaleikstjórann Grím Hákonarson. Grímur hefur leikstýrt stuttmyndum, heimildarmyndum og tveimur kvikmyndum í fullri lengd. Síðasta kvikmynd Gríms, Hrútar, hefur sópað að sér ver...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Heilagt stríð á netinu from 2020-03-11T06:50

Í þættinum er fjallað um umfangsmikla áróðursstarfsemi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki á vefnum. Samtökin og liðsmenn þeirra hafa vakið athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðl...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Strengir from 2020-03-11T06:49

Þátturinn er helgaður strengjum, ám og tímanum en þó fyrst og fremst hinni almennu afstæðiskenningu Alberts Einstein sem fagnar um þessar mundir aldarafmæli. Í kenningunni sem umbylti hugmyndum vís...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Samfélagsmiðlar from 2020-03-11T06:48

Flestir Íslendingar notast við samfélagsmiðla. Fjallað er um þá umræðu sem gjarnan á þar stað og hvernig samspil samfélagsmiðla og hefðbundinna miðla er um þessar mundir. Þeir sem rætt er við í þæt...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Umræðan á samfélagsmiðlum from 2020-03-11T06:47

Fjallað er um umræðuna á samfélagsmiðlum í íslensku samfélagi og þróun þeirra. Rætt er við Ingólf Bjarna Sigfússon fréttamann, Berglindi Pétursdóttur bloggara, Hallgrím Helgason rithöfun og Þórunni...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Tónlist Tómasar R. Einarssonar from 2020-03-11T06:46

Fjallað er um tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson og rætt við hann um listina og lífið. Hvað það er hreyfir við honum og veitir honum innblástur. Tómas er margverðlaunaður kontrabassaleikari sem he...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Leikrit á bók from 2020-03-11T06:45

Í þættinum er fjallað um íslenska leikritaútgáfu og leikrit til lestrar. Rætt er við Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur myndlistarmann og leikskáld, Þorvald Kristinsson ritstjóra og rithöfund, Hafliða Arn...

Listen
Fríhöfnin
Reykjavíkurnætur: Rúntur þrjú 3/3 from 2020-03-11T06:44

Reykjavíkurnætur er heiti á þremur heimildaþáttum þar sem Sigyn Blöndal kynnir nokkra af nátthröfnum höfuðborgarinnar. Sumir vinna vaktavinnu, aðrir eyða nóttunum í að leita að Pokemon og enn aðrir...

Listen
Fríhöfnin
Reykjavíkurnætur: Rúntur tvö 2/3 from 2020-03-11T06:43

Reykjavíkurnætur er heiti á þremur heimildaþáttum þar sem Sigyn Blöndal kynnir nokkra af nátthröfnum höfuðborgarinnar. Sumir vinna vaktavinnu, aðrir eyða nóttunum í að leita að Pokemon og enn aðrir...

Listen
Fríhöfnin
Reykjavíkurnætur: Rúntur eitt 1/3 from 2020-03-11T06:42

Reykjavíkurnætur er heiti á þremur heimildaþáttum þar sem Sigyn Blöndal kynnir nokkra af nátthröfnum höfuðborgarinnar. Sumir vinna vaktavinnu, aðrir eyða nóttunum í að leita að Pokemon og enn aðrir...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Mannsröddin - heillandi fyrirbæri from 2020-03-11T06:41

Röddin er og hefur verið bráðnauðsynlegt tæki til að hvetja, hafa áhrif og fullvissa - vopn til að sannfæra fjöldann. ,,Hver einstaklingur hefur sína einstöku rödd sem eyrað greinir auðveldlega ein...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Líf og dauði í Sýrlandi 2/2 from 2020-03-11T06:40

Í þættinum er rætt við Íslendinga sem hafa búið í Sýrlandi, og Sýrlendinga sem hafa búið á Íslandi um lengri eða skemmri tíma. Í þessum síðari hluta er litið á dekkri hliðar sýrlensks samfélags og ...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Líf og dauði í Sýrlandi 1/2 from 2020-03-11T06:39

Styrjöldin í Sýrlandi hefur staðið í meira en fjögur ár. Orðið „Sýrland“ tengja nú eflaust margir aðeins við flóttamenn, hryðjuverk og hörmungar. En hvernig var lífið í Sýrlandi áður en stríðið bra...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Lúðurinn leiðir mig áfram from 2020-03-11T06:38

Raktir eru nokkrir þræðir í lífi Samúels Jóns Samúelssonar básúnuleikara og hljómsveitarstjóra. Samúel stýrir sinni stórsveit, semur tónlist og ferðast um heiminn í leit að púslubitum í heimsmynd s...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Í sítengdum heimi 2/2 from 2020-03-11T06:37

Fjallað er um stöðu mannsins í sítengdum heimi út frá sjónarhóli heimspekinnar. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson. (Frá 2015)

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Í sítengdum heimi 1/2 from 2020-03-11T06:36

Fjallað er um stöðu mannsins í sítengdum heimi út frá sjónarhóli heimspekinnar. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson. (Frá 2015)

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Kvikmyndagerð íslenskra kvenna 4/4 from 2020-03-11T06:35

Fjórði og síðasti þáttur um íslenskar kvikmyndagerðarkonur. Hverjir eru áhrifavaldar íslenskra kvikmyndagerðarkvenna? Nína Dögg Filipusdóttir, Helga Rakel Rafnsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir og Ísol...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Kvikmyndagerð íslenskra kvenna 3/4 from 2020-03-11T06:34

Þriðji þáttur af fjórum um íslenskar kvikmyndagerðarkonur. Elísabet Ronaldsdóttir klippari segir frá starfi sínu og mikilvægi þess að láta tilfinningar ráða ferðinni þegar kvikmyndum er púslað sama...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Kvikmyndagerð íslenskra kvenna 2/4 from 2020-03-11T06:33

Annar þáttur af fjórum um íslenskar kvikmyndagerðarkonur. Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach var meðvituð um að lífið gæti endað skyndilega og varð meðal afkastamestu leikstjóra íslenskrar kvikm...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Kvikmyndagerð íslenskra kvenna, 1/4 from 2020-03-11T06:32

Fyrsti þáttur af fjórum um íslenskar kvikmyndagerðarkonur. Hversvegna drepa konur? Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri hefur leitað svara við þessu í áraraðir og ræðst nú í upptökur á kvikmynd um þet...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Blokkin from 2020-03-11T06:31

Í Grindavík stendur hnarreist háhýsi upp úr lágreistri byggð. Í mörg ár bjó þar ein kona, Birna í blokkinni. Vorið 2014 fylltist blokkin á skömmum tíma af fólki sem neyddist til að flytja til Grind...

Listen
Fríhöfnin
Þræðir: Hlaðvarpsbyltingin from 2020-03-11T06:30

Fléttuþáttur um margvísleg málefni. Sigyn Blöndal fjallar um hlaðvörp, hvaða fyrirbæri það eru, hvernig hægt er að nýta þau og hverjir það eru sem framleiða hlaðvörp á Íslandi. Tíu ár eru síðan Itu...

Listen
Fríhöfnin
Strengir: Þjóð á háa C-i from 2020-03-11T01:20

Geta Íslendingar ekki talað saman? Íslensk samfélagsumræða hefur markast særindum og biturleika eftir átök hrunáranna. Líða þessir strengir í þjóðarlíkamanum hjá eða er ástandið varanlegt? Rætt er ...

Listen
Fríhöfnin
Strengir: Heimur úr strengjum from 2020-03-11T01:19

Í þættinum er forvitnast um eðlisfræðiskenninguna strengjafræði og farið í ýmsar áttir út frá henni með sérstakri áherslu á samband raunvísinda og heimspeki. Rætt er við Lárus Thorlacius, prófessor...

Listen
Fríhöfnin
Strengir: Passía Krists from 2020-03-11T01:18

Sagan af passíu Krists, píslargangan frá skírdagskvöldi til myrkvunar himnanna eftir dauða hans á krossinum á föstudaginn langa, hefur verið listamönnum af öllum toga óþrjótandi uppspretta í margar...

Listen
Fríhöfnin
Strengir: Með fögrum hætti og miklum hagleik from 2020-03-11T01:17

Fjallað er um strengina í lífi okkar, þá sem færa okkur nær hvort öðru, þá sem stýra okkur, og þá sem slitna. Við sögu kemur ástarsaga frá miðöldum þar sem einn lítill fugl syngur innilega og línky...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Gunnar Guðbjörnsson from 2020-03-10T11:20

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónsdóttir. Matgæðingur þáttarins er Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og kennari. (Frá 2011)

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Úlfar Finnbjörnsson og Karl Petterson from 2020-03-10T11:19

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Matgæðingar þáttarins eru Úlfar Finnbjörnsson og Karl Pettersson, sem tala um villibráð og veiðar. (Frá 2011)

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Unnur Guðrún og Erna from 2020-03-10T11:18

Unnur Guðrún Pálsdóttir og Erna Sverrisdóttir, mágkonur og vinkonur. Unnur Guðrún er þekkt sem Lukka, einkaþjálfari sem fékk Ernu, bókmenntafræðing og heimilisfræðikennara, með sér í að elda næring...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Hrönn Vilhelmsdóttir á Kaffi Loka from 2020-03-10T11:17

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Fjallað er um borðsiði Helgu Sigurðardóttur sem kölluð hefur verið matmóðir Íslands. Hún bendir okkur á að koma alltaf hrein og snyrtileg...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Maríus Sveinsson from 2020-03-10T11:16

Matur er fyrir öllu Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Spjallað um kaffihúsamnenningu Parísarborgar, en árið 1686 opnaði sikileyingurinn Francesco Procopio Coltelli kaffihúsið Le Procope í borg...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson from 2020-03-10T11:15

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Við byrjuðum á því að heyra af ilmvatnsdauða, hér er á ferð japönsk smásaga úr bók Isasbellu Allende í þýðingu Tómasar R.Einarssonar. Ge...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Lárus Jóhannesson í 12 tónum from 2020-03-10T11:14

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Gestur þáttarins er Lárus Jóhannesson í 12 tónum. Hann sagði frá matarhefð Franz Liszt, sem var mikill matmaður, og þótti sérlega gott að...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Heimsmeistaramótið í súkkulaðigerð from 2020-03-10T11:13

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fjallar um heimsmeistarmótið í súkkulaði sem fram fór í París. Hún ræðir við Ásgeir Sandholt sem keppti fyr...

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Gunnar Eyjólfsson from 2020-03-10T11:12

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Gestur þáttarins er Gunnar Eyjólfsson leikari, sem talar m.a. um mávasúpu, pastrami, grillaða signa grásleppu, callios og rófufræ.

Listen
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Hjálmar Hjálmarsson from 2020-03-10T11:11

Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Gestur þáttarins var Hjálmar Hjálmarsson leikari og forseti bæjarstjórnar Kópavogs. (Frá 2011)

Listen
Fríhöfnin
Hver vegur að heiman...: Rauði krossinn from 2020-03-10T09:15

Í þessum þætti heimsækjum við Rauða krossinn í Reykjavík. Rauði krossinn er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims. Allt starf Rauða krossins miðar að því að bregðast við og aðstoða þa...

Listen
Fríhöfnin
Hver vegur að heiman...: Íslenskir efnahags- og pólitískir flóttamenn from 2020-03-10T09:14

Í þessum þætti beinum við sjónum inn á við og hugum að þeim Íslendingum sem hafa ákveðið að flytja úr landi og freista gæfunnar á nýjum slóðum. Ef þeir væru útlendingar að sækjast eftir heimilisfes...

Listen
Fríhöfnin
Hver vegur að heiman...: Fyrirheitna landið er heima from 2020-03-10T09:13

Í þessum þætti er haldið áfram að fjalla um fjórar fjölskyldur á flótta frá stríði í Sýrlandi og komu þeirra til Akureyrar frá Líbanon 19. janúar 2016. Höfðu þau dvalið í Líbanon í 3-4 ár, en voru ...

Listen
Fríhöfnin
Ekkert sumar á Sýrlandi from 2020-03-10T09:12

Fimm þátta röð um innflytjendur og flóttamenn á Íslandi og frá Íslandi. Fjórar fjölskyldur á flótta frá stríði í Sýrlandi komu til Akureyrar frá Líbanon 19. janúar 2016. Höfðu dvalið í Líbanon í 3-...

Listen
Fríhöfnin
Hver vegur að heiman...: Íslenskir flóttamenn og innflytjendur from 2020-03-10T09:11

Fimm þátta röð um innflytjendur og flóttamenn eftir Viðar Eggertsson. Íslendingar eru að upplagi þjóð sem kom að mestu frá Noregi seint á 9. öld á flótta undan skattheimtu Haraldar hárfagra konungs...

Listen
Fríhöfnin
Fjöregg þjóðar: Seinni þáttur from 2020-03-10T09:10

Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr....

Listen
Fríhöfnin
Fjöregg þjóðar: Fyrri þáttur from 2020-03-10T09:09

Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr....

Listen
Fríhöfnin
Ég var föst í ómöguleikanum from 2020-01-06T09:11

Í síðasta þætti Loftslagsþerapíunnar skoðum við pólitíkina í kringum loftslagsmálin og spyrjum okkur hvort hún sé hluti af lausninni eða standi í vegi fyrir henni. Við fikrum okkur fram og til bak...

Listen
Fríhöfnin
„Barnsskömm“ og boðorðin tíu from 2020-01-06T09:10

Loftslagsvandinn er að mörgu leyti siðferðislegur vandi. Sumir hafa kallað hann siðferðisstorm. Í þessum þætti af Loftslagsþerapíunni kryfjum við loftslagsvandann með hjálp siðfræði og trúarbragða....

Listen
Fríhöfnin
Af hverju erum við meistarar í afneitum? from 2020-01-06T09:09

Afneitunin er hál og marglaga og þrífst best í upplýsingaóreiðu. Við höfum sterka tilhneigingu til að loka augunum fyrir loftslagsvandanum eða hreinlega afneita honum. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardó...

Listen
Fríhöfnin
Frá loftslagskvíða til solstalgíu from 2020-01-06T09:08

Í öðrum þætti Loftslagsþerapíunnar er hlegið og grátið. Fjallað er um hvernig loftslagsvandinn tengist líðan okkar og geðheilsu og hvernig hægt er að lifa með honum. Það finna margir fyrir kvíða, r...

Listen
Fríhöfnin
Ég, amma og staðan í dag from 2020-01-06T09:07

Í fyrsta þætti Loftslagsþerapíunnar er horfir þáttastjórnandi í tilvistarkreppu til fortíðar og framtíðar. Í fyrri hluta þáttarins er saga loftslagsumræðunnar rakin í stórum dráttum og sett í samhe...

Listen
Fríhöfnin
Ég, amma og staðan í dag from 2020-01-06T09:07

Í fyrsta þætti Loftslagsþerapíunnar er horfir þáttastjórnandi í tilvistarkreppu til fortíðar og framtíðar. Í fyrri hluta þáttarins er saga loftslagsumræðunnar rakin í stórum dráttum og sett í samhe...

Listen
Fríhöfnin
Ég, amma og staðan í dag from 2020-01-06T09:07

Í fyrsta þætti Loftslagsþerapíunnar er horfir þáttastjórnandi í tilvistarkreppu til fortíðar og framtíðar. Í fyrri hluta þáttarins er saga loftslagsumræðunnar rakin í stórum dráttum og sett í samhe...

Listen