Fjörðurinn heldur: Innflytjendur og alþjóðleg tengsl - a podcast by RÚV

from 2020-03-11T07:12

:: ::

Fjöllin, fólkið, kyrrðin, pollurinn og erótískar skáldsögur. Þetta og fleira til laðar fólk til Tálknafjarðar. Atvinna er grundvallaratriði, slúðrið getur verið hvimleitt en samheldnin vegur upp á móti. Íbúum fækkar þrátt fyrir uppgang og húsnæði er af skornum skammti en Tálknfirðingar gefast ekki upp. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV