Kverkatak 1/4 - a podcast by RÚV

from 2020-03-31T09:11

:: ::

Af hverju fórstu ekki? Í þessum fyrsta þætti er rýnt í afleiðingar heimilisofbeldis. Við heyrum sögu Hugrúnar Jónsdóttur sem var í ofbeldissambandi í sjö ár og segist vera heppin að hafa komist lifandi úr sambandinu. Viðmælendur: Hugrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir Heimilisofbeldi er kannað, eðli þess, áhrif og afleiðingar. Rýnt verður í málaflokkinn með gerendum, þolendum, aðstandendum og fagfólki. Umsjónarmenn eru Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV