Meistaraverk Mozarts 2/10 - a podcast by RÚV

from 2020-03-16T09:16

:: ::

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Unglingsár á Ítalíu 1170-73 Árni Heimir Ingólfsson kynnir valin verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Annar þáttur: Divertimento í D-dúr K. 136 (Hagen-kvartettinn); Tvær aríur úr Mitridate, re di Ponto: Soffre il mio cor con pace og Lungi da te, mio bene (Cecilia Bartoli; Les Talents Lyriques, Christophe Rousset, stj.); Tu sai per chi m´accese, úr Mitridate, re di Ponto (Sandrine Piau, Les Talents Lyriques, Christophe Rousset, stj.); Exsultate, jubilate K. 165 fyrir sópran og hljómsveit (Emma Kirkby, The Academy of Ancient Music, Christopher Hogwood, stj.).

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV