Meistaraverk Mozarts 4/10 - a podcast by RÚV

from 2020-03-16T09:18

:: ::

Meistaraverk Mozarts eru tíu systurþættir þáttaraðarinnar Mozart: Misskilinn snillingur sem er í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar og má finna í þessari hlaðvarpsröð. Fjórði þáttur: Oiseaux, si tous les ans og Dans un bois solitaire (Anne Sofie von Otter, söngur, Melvyn Tan, fortepíanó); Andantino úr Konsert fyrir flautu og hörpu í C-dúr (Suzanne Kaiser, Maria Galassi, Barokkhljómsveitin í Freiburg, Gottfried von der Goltz, stj); Sónata fyrir píanó og fiðlu í e-moll K. 304 (Gary Cooper, fortepíanó og Rachel Podger, fiðla); Píanósónata í a-moll K. 310 (Kristian Bezuidenhout, fortepíanó).

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV