Nafn mitt er Steinn Steinarr 1/3 - a podcast by RÚV

from 2020-05-05T10:00

:: ::

Ég kvaðst á við fjandann: 1. þáttur. Haukur Ingvarsson fjallar um ævi og störf Steins Steinarrs. Í þættinum er vitnað í grein Sigurbjargar Þrastardóttur sem birtist í haust hefti TMM, minningargrein Jóhannesar úr Kötlum um Stein, auk þess er vitnað í ævisögu Gylfa Gröndals og bók Sigfúsar Daðasonar um Stein. Einnig hagnýtir umsjónarmaður ýmislegt úr ritsafni Steins, bæði viðtöl og greinar. Sveinn Ólafur Gunnarsson las kvæðið Undirskrift. Sveinn Ólafur Gunnarsson sönglaði Chaplinsvísan: Model 1939. Sveinn Ólafur Gunnarsson brá sér í gervi Sveins og las brot úr ýmsum viðtölum sem umsjónarmaður fléttaði saman í eitt. Sveinn Ólafur Gunnarsson las Gamal lag. Sveinn Ólafur las Ljóð.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV