Neyðarlögin 2008 - a podcast by RÚV

from 2020-04-06T11:02

:: ::

Í öðrum þætti ræðir Marteinn Sindri Jónsson við Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrúnu Heimisdóttur um aðdraganda þess að Íslendingar settu neyðarlög 6. október 2008 til að bjarga innistæðum í íslenskum bönkum sem þá riðuðu til falls. Farartæki þáttarins verða skip og akkeri er kastað úti fyrir nokkrum afdrifaríkum viðburðum í sögu hruna og fjármálamarkaða sem allir tengjast skipum. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV