Þræðir: Kvikmyndagerð íslenskra kvenna, 1/4 - a podcast by RÚV

from 2020-03-11T06:32

:: ::

Fyrsti þáttur af fjórum um íslenskar kvikmyndagerðarkonur. Hversvegna drepa konur? Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri hefur leitað svara við þessu í áraraðir og ræðst nú í upptökur á kvikmynd um þetta umfjöllunarefni. Forvitnast er um hugðarefni Kristínar og hæðir og lægðir á litríkum leikstjóraferli hennar. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV