Reykjavíkurnætur: Rúntur þrjú 3/3 - a podcast by RÚV

from 2020-03-11T06:44

:: ::

Reykjavíkurnætur er heiti á þremur heimildaþáttum þar sem Sigyn Blöndal kynnir nokkra af nátthröfnum höfuðborgarinnar. Sumir vinna vaktavinnu, aðrir eyða nóttunum í að leita að Pokemon og enn aðrir upplifa rómantískar stundir um borð í hvalveiðibát. Margir halda fast í nóttina, aðrir fagna morgunbirtunni. Nú færist fjör í leikinn þegar við förum rúnt númer 3. Við byrjum rúntinn á Landspítalanum og færum okkur svo í bæinn og kynnumst því hvernig er að vinna í miðbænum um helgar, löbbum Austurstrætið kl. 05:30 á laugardagsnóttu/sunnudagsmorgni og förum í ljósmyndatöku á höfninni við sólarupprás. Viðmælendur: Friðrik Yngvason, Birna Blöndal Sveinsdóttir, Atli Rúnar Hermannsson, Anna Björg Siggeirsdóttir og Sveinbjörn Ragnarsson. Umsjón: Sigyn Blöndal.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV