Völuspá 2/5 - a podcast by RÚV

from 2020-03-30T09:10

:: ::

Fjallað um heimsmynd Völuspár á þeim tíma þegar menn voru á jörðinni og goðin á himni þar sem hreyfingar Sólar, Mána og reikistjarna voru túlkaðar með goðsögum - áður en vísindin sögðu jörðina snúast í kringum sólina. Skyggnst er að tjaldabaki Völuspár og reynt að komast nær skilningi á heimsmynd kvæðsins, myndmálinu, flutningi í lifandi hefð síns tíma og þeim hugmyndum sem kvæðið kveikti hjá áheyrendum á 13. öld og til okkar daga. Umsjón hefur Gísli Sigurðsson, sérfræðingur í þjóðfræði við Árnastofnun. Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona, flytur kvæðið. Lesari með umsjónarmanni er Svanhildur Óskarsdóttir. Tónlist og áhrifahljóð samdi Pétur Grétarsson.

Further episodes of Fríhöfnin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV