Drakúla og Ármin Vámerbý - a podcast by RÚV

from 2019-01-27T23:10

:: ::

Skáldsagnapersónan Drakúla birtist fyrst í sögu Bram Stokers árið 1897. En hvaðan var hann þangað kominn? Margir telja að hinn merki ungverski ferðagarpur, málvísindamaður og njósnari Ármin Vámberý hafi kynnt Stoker fyrir sögunni um Vlad staksetjara, hina rúmnesku fyrirmynd Drakúla. En af Vámberý er reyndar mjög merkilega sögu að segja sem Illugi Jökulsson gluggar í, þ.á.m. í æsilega frásögn Þorvaldar Thoroddsens um Vámberý.

Further episodes of Frjálsar hendur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV