Podcasts by Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Frjálsar hendur
Annar þáttur um Bjarna Brandsson sjómann from 2022-02-20T23:10

Umsjónarmaður les úr æviþætti sem skrifaður var af Vilhjálmi Vilhjálmssyni um Bjarna Brandsson sjómann. Hér segir frá því þegar togari Bjarna sigldi á tundurdufl 1914, þegar þýskur kafbátur stöðvað...

Listen
Frjálsar hendur
Bjarni Brandsson sjómaður from 2022-02-13T23:10

Umsjónarmaður les viðtal sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður átti við Bjarna Brandsson sjómann og birtist í Vikunni árið 1961. Bjarni segir m.a. frá uppeldi sínu á Snæfellsnesi og því þegar h...

Listen
Frjálsar hendur
Svetlana dóttir Stalíns segir frá Nadesju móður sinni from 2022-02-06T23:10

Illugi Jökulsson les skrif Svetlönu Allilúévu um Nadesjdu um móður sína. Nadesja ólst upp í miðstéttarumhverfi í Pétursborg, þar sem öll fjölskyldan studdi þó uppreisn alþýðunnar gegn keisarastjórn...

Listen
Frjálsar hendur
Úr þjóðfræðasafninu Grímu from 2022-01-30T23:10

Í þjóðfræðasafninu Grímu eru ótal sögur um fólk af öllu tagi og „kynlega kvisti“. Þar á meðal er „Stutta-Sigga“ sem hér sést, Sigríður Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson les frásögn um hana og aðra ...

Listen
Frjálsar hendur
Fleiri sagnaþættir Brynjúlfs frá Minna Núpi from 2022-01-23T23:10

Illugi Jökulsson les frásöguþætti Brynjúlfs frá Minna Núpi, meðal annars um hreppstjóra í Rangárvallasýslu sem reyndu að reka burt nauðstadda flóttamenn eftir Skaftárelda.

Listen
Frjálsar hendur
Úr fórum Brynjólfs á Minna Núpi from 2022-01-16T23:10

Kristjá 9. Danakóngur hafði lítinn áhuga á Íslandi og sinnti lítt íslenskum málum. En einu sinni þurfti hann að skera úr um það hvort karl í Vestmannaeyjum mætti kvænast kerlíngu. Bergur Thorberg l...

Listen
Frjálsar hendur
Styttan af Ingólfi Arnarsyni from 2022-01-09T23:10

Sunnudaginn 25. febrúar 1924 safnaðist mikill mannfjöldi saman á Arnarhóli til að fylgjast með þegar stytta af Ingólfi Arnarsyni eftir Einar Jónsson var afhjúpuð. Illugi Jökulsson rifjar upp aðdrag...

Listen
Frjálsar hendur
Sjóorrusta í Norðurhöfum from 2022-01-02T23:10

Þetta er þriðja frásögn Illuga Jökulssonar sem tengist orrustu á sjó sem átti sér stað í Norðurhöfum á annan dag jóla 1943. Breska herskipið Duke of York sigldi frá Akureyri á Þorláksmessu og var ...

Listen
Frjálsar hendur
Herskipið Duke of York, framhald from 2021-12-26T23:10

Eftir æsilega siglingu orrustuskipsins Duke of York inn í Eyjafjörð rétt fyrir jólin 1943, stigu nokkrir skipsmenn á land á Akureyri. Þar á meðal var Edward Eastway Thomas, sem hafði verið við mæli...

Listen
Frjálsar hendur
Breskt orrustuskip við Akureyri 1943 from 2021-12-19T23:10

Örfáum dögum fyrir jól árið 1943 brunaði risastórt breskt orrustuskip á fullri ferð inn Eyjafjörð og kastaði akkerum á Akureyri. Hvað var skipið að vilja og af hverju lá því svo mikið á? Og hver va...

Listen
Frjálsar hendur
Lea Ypi og lífið í Albaníu from 2021-12-12T23:10

Lea Ypi fæddist árið 1979 í Albaníu sem þá var harðlæst og afskekkt kommúnistasamfélag þar sem Enver Hoxha ríkti yfir öllu. Lea ólst upp við persónudýrkun, tvískinnung og kúgun á öllum sviðum en ge...

Listen
Frjálsar hendur
Æskuminningar Viktors Kravténkos, framhald from 2021-12-05T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr æskuminningum Viktors Kravténkos, úkraínska flóttamannsins úr sæluriki Sovétríkjanna, þar sem hann segir frá árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, þegar allt líf...

Listen
Frjálsar hendur
Viktor Kravténkos from 2021-11-28T23:10

Illugi Jökulsson les úr bókinni, Ég kaus frelsið, aðallega æskuminningar höfundarins, Viktors Kravténkos. Kommúnistar á Íslandi voru ekki sáttir þegar Lárus Jóhannesson lögmaður hafði þýtt og gefið...

Listen
Frjálsar hendur
Sveinbjörn Egilsson, framhald from 2021-11-21T23:10

Sveinbjörn Egilsson sigldi um öll heimsins höf, lenti í fellibyljum á Indlandshafi, hvirfilvindum út af Suður-Afríku og ofsaveðri út af Írlandi, en aldrei komst hann eins rækilega í hann krappan og...

Listen
Frjálsar hendur
Fiskerí, siglingar og sitthvað fleira from 2021-11-14T23:10

Illugi Jökulsson hefur stundum lesið úr sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilssonar og þá fyrst og fremst um ævintýri hans á Indlandi og víða um Evrópu. En árið 1893 var Sveinbjörn kominn aftur heim t...

Listen
Frjálsar hendur
Magnús Frirðriksson frá Staðarfelli segir frá förumönnum from 2021-11-07T23:10

Ákveðin rómantík umlykur stundum förumennina sem fóru milli bæja á fyrri tíð og urðu enda sumir þeirra þjóðfrægir menn. En það var misjafn sauður í mörgu fé eins og Magnús Friðriksson á Staðarfelli...

Listen
Frjálsar hendur
Vigfús Guðmundsson og Brasilíufararnir from 2021-10-31T23:10

Fyrir ári las Illugi Jökulsson úr minningum Vigfúsar Guðmundssonar þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í Klettafjöllum á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Að þessu sinni grípur Illugi niður í fer...

Listen
Frjálsar hendur
24.10.2021 from 2021-10-24T23:10

Umsjónarmaður fer með hlustendurá sjóinn í fyrri heimsstyrjöld. Fyrst segir Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá frá siglingu strandferðaskips sem tók óvænta stefnu þegar herskip frá Bretlandi hertók ski...

Listen
Frjálsar hendur
Svipmiklar ljósmæður from 2021-10-17T23:10

Lesin er frásögn Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður af bruna á Dagverðarnesi, þegar hún var þar að taka á móti barni. Síðan segir umsjónarmaður frá Sigurfljóð Einarsdóttur úr Þingeyjarsýslu: „Langaði n...

Listen
Frjálsar hendur
Björg Magnúsdóttir ljósmóðir from 2021-10-10T23:10

Björg Magnúsdóttir fæddist 1888 og í bernsku varð hún fyrir áhrifamikilli reynslu sem varð til þess að hún ákvað að verða ljósmóðir. Fyrsta reynsla hennar af því göfuga starfi var merkileg og sagði...

Listen
Frjálsar hendur
Þórunn Ástríður Björnsdóttir ljósmóðir from 2021-10-03T23:10

Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935) var ein merkasta ljósmóðir landsins á fyrstu áratugum 20. aldar. Hún skrifaði æviminningar sínar, en handritið virðist því miður vera týnt. Steindór Björnss...

Listen
Frjálsar hendur
Uppreisn árið 14 eftir Krist from 2021-09-26T23:10

Í mannkynssögunni eru rómversku hersveitirnar andlitslaus, grimmur, tilfinningalaus massi sem brýtur allt undir sér. En þetta voru líka manneskjur. Sagt er frá uppreisn sem þeir gerðu gegn ógnarstj...

Listen
Frjálsar hendur
Guðrún frá Kornsá segir frá Sigríði Oddnýju ömmu sinni from 2021-09-19T23:10

Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá segir frá ömmu sinni, einkadóttur Björns Blöndals sýslumanns og Guðrúnar konu hans. Sagt er frá uppeldi og ungum ástum í Húnavatnssýslu á 19. öld, en líka átakanlegum...

Listen
Frjálsar hendur
Dýrleif Einarsdóttir from 2021-09-12T23:10

Umsjónarmaður gluggar betur í „Íslenskar kvenhetjur“ eftir Guðrúnu Björnsdóttur frá Kornsá. Nú segir hún frá Dýrleifu Einarsdóttur sem háði harða lífsbaráttu fyrir norðan kringum aldamótin 1900. Um...

Listen
Frjálsar hendur
Richard Burton landkönnuður from 2021-09-05T23:10

Richard Burton var breskur landkönnuður á 19. öld sem kom hingað til lands 1872 og skrifaði bók í framhaldinu. Viðkvæmum Íslendingum fannst hann ekki tala nógu fjálglega um land og þjóð. Tæpum alda...

Listen
Frjálsar hendur
Miridítu-lýðveldið from 2021-07-25T23:10

Prenk Bib Doda var að segja má andlegur guðfaðir Mirdítu-lýðveldisins, þótt hann lifði ekki að sjá það verða að veruleika sem sjálfstætt ríki í júlí 1921, eða fyrir réttum 100 árum. Frændi hans, Ma...

Listen
Frjálsar hendur
Atburðir við Brunnárós í Öxarfirði 1857 from 2021-07-18T23:10

Árið 1857 fórust sex menn í aftakaveðri við Brunnárós í Öxarfirði, en einn komst lífs af. En hver var hann? Um þessa dramatísku atburði les Illugi Jökulsson í þættinum og styðst við hinn ágæta sagn...

Listen
Frjálsar hendur
Brot úr sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar from 2021-07-11T23:10

„Kalt er við kórbak, kúrir þar Jón hrak,“ segir í vísunni. En „Kalt er við kórbak“ er líka heitið á sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar (1893-1980). Hann stríddi við fátækt og berklaveiki, uppli...

Listen
Frjálsar hendur
Sköpun heimsins from 2021-07-04T23:10

Illugi Jökulsson segir aðeins frá fyrstu Mósebókum og les úr Biblíunni um sköpun heimsins, Adam og Evu og aldingarðinn, morðið á Abel, Nóaflóðið, Babelsturninn, hlutskipti Söru í Egiftalandi, tortí...

Listen
Frjálsar hendur
Sjóðferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar, lokaþáttur from 2021-06-27T23:10

Umsjónarmaður lýkur lestri úr Sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilssonar sem var háseti á skoska gufuskipinu Loch Lomond. Segir nú frá heimsókn skipverja til Kalkútta á Indlandi árið 1892. Umsjón: Il...

Listen
Frjálsar hendur
Fleiri sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar from 2021-06-20T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr Sjóferðaminnginum Sveinbjörns Egilssonar. Árið 1892 var hann háseti á gufuskipinu Loch Lomond, sem sigldi m.a. til Madras og síðan til Calcutta. Sveinbjörn ...

Listen
Frjálsar hendur
Sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar, framhald from 2021-06-13T23:10

Þar var komið siglingu Sveinbjörns Egilssonar á kolaskipinu Loch Lomond til Austurlanda að skipið hafði viðdvöl í Aden í Jemen. Vinnumenn úr landi komu til að lesta kol og var það handagangur í ösk...

Listen
Frjálsar hendur
Sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar from 2021-06-06T23:10

Sveinbjörn Egilsson var sonur Þorsteins Egilssonar og þar af leiðandi sonarsonur Sveinbjörns Egilssonar rektors. Hann ritaði Ferðaminningar: frásögur frá sjóferðum víða um heim. Meðal þess sem þar ...

Listen
Frjálsar hendur
Háskaför sem fór ekki vel from 2021-05-30T23:10

Haustið 1868 var Ulysses Grant kjörinn forseti Bandaríkjanna og fyrstu götuljósin voru sett upp í London. Þá lögðu fjórir Íslendingar upp frá Skaftártungum og ætluðu Fjallabaksleið yfir í Rangárval...

Listen
Frjálsar hendur
Úr æviminningum Reinalds Kristjánssonar from 2021-05-23T23:10

Illugi Jökulsson les úr hinum skorinorðu æviminningum Reinalds Kristjánssonar (1866-1940), Á sjó og landi. Að þessu sinni segir frá sjómennsku og póstferðum, deilum við mann og annan og svo segir R...

Listen
Frjálsar hendur
Ingibjörg Lárusdóttir from 2021-05-16T23:10

Ingibjörg Lárusdóttir (1861-1949) sinnti barnauppeldi og óteljandi störfum á stóru heimili, saumaði líkklæði af list fyrir nágranna sína í Húnavatnssýslunni og fékkst örlítið við verslun. En milli ...

Listen
Frjálsar hendur
Theódór í sæluhúsini í Hvítanesi from 2021-05-09T23:10

Umsjónarmaður heldur áfram að lesa úr æviminningabók Theódórs Friðrikssonar. Að þessu sinni les hann frásögn Theódórs af því þegar hann var umsjónarmaður í sæluhúsinu í Hvítanesi í mánaðartíma í jú...

Listen
Frjálsar hendur
Silkileiðin from 2021-05-02T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um Silkileiðina og segir m.a. frá Justianianusi keisara, silkiormm, móberjatrjám og fyrstu iðnaðarnjósnurum sögunnar.

Listen
Frjálsar hendur
Ofan jarðar og neðan, framhald from 2021-04-25T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úrOfan jaðar og neðan, ævisögu Theódórs Friðrikssonar. Að þessu sinni les hann m.a. um puð Theódórs við að hrófla upp Reykjavíkurflugvelli í Bretavinnunni og f...

Listen
Frjálsar hendur
Veturinn 1940-41 í Reykjavík from 2021-04-18T23:10

Theódór Friðriksson, sjómaður, verkamaður, rithöfundur, aðstoðardyravörður í Alþýðuhúsinu, skrifaði rómaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsti hlutskipti alþýðufólks, en svo kom annað bindi...

Listen
Frjálsar hendur
Úr æviminningum Svetlönu Stalín from 2021-04-11T23:10

Umsjónarmaður les úr sjálfsævisögu Svetlönu dóttur Stalíns. Illugi gerir aðeins grein fyrir Nadezhdu, móður Svetlönu. Hann les úr þriðja kafla æviminninga Svetrlönu, þar sem m.a. er fjallað um afa...

Listen
Frjálsar hendur
Rómarkeisarar og fylgjendur Krists from 2021-04-04T23:10

Hvernig brugðust Rómarkeisarar af fyrstu fregnum af nýjum söfnuði sem kenndur var við dularfullan Gyðing, sem kallaður var Kristur? Claudius rak þá frá Róm, Neró kveikti í þeim, Domitianus ofsótti ...

Listen
Frjálsar hendur
Suez skurðurinn from 2021-03-28T23:10

Risaflutningaskipið Ever Given situr nú fast í Súez-skurði. Af því tilefni segir umsjónarmaður frá upphafi og vígslu skurðarins, en þá hélt Ismail æðsti maður Egifta heljarinnar hátíð. Jafnframt er...

Listen
Frjálsar hendur
Lamaði drengurinn Einar Bekk Guðmundsson from 2021-03-21T23:10

Haustið 1904 fæddist sprækur strákur á Seyðisfirði, sonur Vilborgar Sigríðar Jónsdóttur og Guðmundar Bekk. Hann var skírður Einar. Hálfs árs fékk hann lömunarveiki og ljóst þótti að hann myndi aldr...

Listen
Frjálsar hendur
Ferð umhverfis Vatnajökul from 2021-03-14T23:10

Illugi Jökulsson les upp úr bókinni Fjöll og firnindi, frásagnir Stefáns Filippussonar, sem Árni Óla skrásetti. Stefán var oft fylgdarmaður erlendra gesta sem komu til landsins til að ferðast um há...

Listen
Frjálsar hendur
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar, síðasti hluti from 2021-03-07T23:10

Steingrímur Matthíasson læknir birti frásögn sína af ferð um Austurlönd í blaðinu Gjallarhorn, sem gefið var út á Akureyri. Illugi Jökulsson les um framandlegt líf, gróður, litina og fólkið sem vak...

Listen
Frjálsar hendur
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar from 2021-02-28T23:10

Illugi Jökulsson gluggar í ferðasögu Steingríms Matthíassonar læknis frá 1904, þegar hann sigldi til Austurlanda á skipinu Prins Valdimar. Nú segir Steingrímur frá dvöl sinni í Hong Kong og síðan í...

Listen
Frjálsar hendur
Mannlíf og fleira á Ceylon og í Singapore from 2021-02-21T23:10

Umsjónarmaður les frásögn Steingríms Matthíassonar frá árinu 1903 þar sem bregður fyrir ofgnótt af litum, blómum, trjám og mannlífi á Ceylon (Sri Lanka) þar sem hann kom við á leið sinni til Kína? ...

Listen
Frjálsar hendur
Langferð Steingríms Matthíassonar from 2021-02-14T23:10

Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar að lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið ...

Listen
Frjálsar hendur
Síðustu stundir Stalíns from 2021-02-07T23:10

Svetlana, einkadóttir Jósefs Stalín, fór til Bandaríkjanna árið 1967 og gaf út ævisögu þar sem hún sagði ónefndum vini frá því sem gerðist í Kuntseve - heimili Stalíns í nágrenni Moskvu - fyrstu da...

Listen
Frjálsar hendur
Reinald Kristjánsson, annar hluti from 2021-01-31T23:10

Ævisaga Reinalds Kristjánssonar nefnist Á sjó og landii. Ingvaldur Nikulásson skrifaði hana í ósentimental tón. Reinald er kominn undir tvítugt og reynir að standa á eigin fótum, sigla eigin sjó ve...

Listen
Frjálsar hendur
Æviminningar Reinalds Kristjánssonar pósts from 2021-01-24T23:10

Ingjaldur Nikulásson ritaði ævisögu Reinalds Kristjánssonar pósts á Vestfjörðum, sem komu út í bókinni Á sjó og landi árið 1932. Þessi ævisaga er lítt þekkt en ansi mögnuð og lýsingar Reinalds á up...

Listen
Frjálsar hendur
Endurminningar Jónasar Sveinssonar læknis from 2021-01-17T23:10

Jónas Sveinsson læknir skrifaði skemmtilegar endurminningar, Lífið er dásamlegt, og fyrir aldarfjórðungi las umsjónarmaður úr þeim um „Þverárundrin“ og yngingaraðgerðir. En það er fleira hnýsilegt ...

Listen
Frjálsar hendur
Um Stein Steinarr og Steindór Sigurðsson from 2021-01-10T23:10

Theodór Friðriksson rithöfundur er kunnastur fyrir magnaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsir hlutskipti alþýðufólks, sjómanna og vermanna á ótrúlega hispurslausan hátt. En hann skrifaði lí...

Listen
Frjálsar hendur
Á hreindýraslóðum from 2021-01-03T23:10

Illugi Jökulsson les valda kafla úr bókinni Á hreindýraslóðum eftir Helga Valtýsson. Lokalag þáttarins er leikið í fullri lengd en það er Adagio í g-moll fyrir strengi og orgel eftir 18. aldar tóns...

Listen
Frjálsar hendur
Þýski togarinn Friedrich Albert strandar 1903 from 2020-12-27T23:10

Á kaldri janúarnóttu árið 1903 strandaði þýski togarinn Friedrich Albert á Skeiðarársandi. Stýrimanninum Bojahr var kennt um strandið. Tólf manna áhöfn komst af en þvældist svo um sandinn í rúma 10...

Listen
Frjálsar hendur
Anthony Trollope - Íslandsferð seinni hluti from 2020-12-20T23:10

Árið 1878 var hinn frægi enski rithöfundur Anthony Trollope á ferð á Íslandi ásamt vinum sínum. Í þessum síðari þætti af tveim segir Trollope frá ferð hópsins á Þingvelli og Geysi, og upplifunum þe...

Listen
Frjálsar hendur
Frásögn Anthony Trollope af ferð til Íslands from 2020-12-13T23:10

Anthony Trollope (1815-1882) var einn frægasti rithöfundur Breta á 19. öld og slagaði hátt upp í Charles Dickens að vinsældum. Hann er ekki ýkja mikið lesinn í dag, en bækur hans dúkka reglulega up...

Listen
Frjálsar hendur
Örlagasaga Ólafs Pálssonar í Vopnafirði from 2020-12-06T23:10

Guðfinna Þorsteinsdóttir var skáld fyrir austan á fyrri hluta 20. aldar, hún orti undir skáldanafninu Erla. En hún skrifaði líka þjóðlegan fróðleik.Umsjónarmaður les úr þætti hennar um „Kílakotsbón...

Listen
Frjálsar hendur
Tvær ferðasögur from 2020-11-29T23:10

Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Ben...

Listen
Frjálsar hendur
Procopius: Plága Justiníanusar á sjöttu öld from 2020-11-22T23:10

Árið 541 upphófst í Býsansríkinu ein voðaleg plága sem talin er hafa kostað milljónir mannslífa. Umsjónarmaður les eigin þýðingu á litríkri frásögn sagnaritarans Procopiusar af þeim skelfingum sem ...

Listen
Frjálsar hendur
Matthías Þórðarson í sjávarháska 2 from 2020-11-15T23:10

Þegar umsjónarmaður skildi við Matthías í síðasta þætti var hann í miðjum stórsjó. Hér segir frá því hvernig þeim mannraunum lauk, og síðan segir áfram frá sjómennsku hans laust fyrir árið 1900 þeg...

Listen
Frjálsar hendur
Matthías Þórðarson lendir í sjávarháska from 2020-11-08T23:10

Árið 1872 fæddist ungur piltur sem skírður var Matthías, hann var systursonur Matthíasar Jochumssonar og það var reyndar Matthías sjálfur sem skírði hann. Matthías þessi Þórðarson fór á sjóinn og k...

Listen
Frjálsar hendur
Samsæri Caina, seinni þáttur from 2020-11-01T23:10

Illugi Jökulsson les úr nýrri þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar á verki Sallustiusar um þennan fræga rómverska uppreisnarmanna. Komin er meðal annars til sögunnar stuðningskona hans Sempronia, sem...

Listen
Frjálsar hendur
Catalina árið 63 fyrir Krist from 2020-10-25T23:10

Árið 63 fyrir Krist gerði rómverski stjórnmálamaðurinn Catilina tilraun til að ræna völdum í Rómaborg. Um þetta leyti var Róm að verða heimsveldi en sigursælir herforingjar og purrkunarlausir pólit...

Listen
Frjálsar hendur
Fleiri frásagnir Stefáns Filippussonar from 2020-10-18T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfam að lesa úr bernskuminningum Stefáns Filippusssonar, Fjöll og firnindi, sem Árni Óla skrásetti. Meðal þess sem ber á góma er ótrúleg en dagsönn frásögn af því þegar Stef...

Listen
Frjálsar hendur
Stefán Filippusson bóndi og leiðsögumaður from 2020-10-11T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um Stefán Filippusson, sem fæddist 1870 í Fljótshverfi (austan við Kirkjubæjarklaustur) og ólst þar upp. Sjálfur varð hann bóndi í Borgarfirði eystra en var svo mörg sumur ...

Listen
Frjálsar hendur
Með góðu fólki from 2020-10-04T23:10

Illugi Jökulsson segir frá fræðimanninum Oscari Clausen sem ritaði ýmislegt um ævina, þar á meðal æviminningar sínar sem hann nefndi Með góðu fólki. Illugi les kafla úr þessari bók sem heitir Á Söl...

Listen
Frjálsar hendur
Flóabardagi from 2020-09-27T23:10

Illugi Jökulsson les um Flóabardaga, sem kallaður hefur verið eina sjóorrustan í íslenskri sögu. En hvað gerðist í raun og veru? Lesið er úr frásögn Henry Hálfdanssonar sem birtist í Sjómannablaðin...

Listen
Frjálsar hendur
Flóabardagi from 2020-09-27T23:10

Illugi Jökulsson les um Flóabardaga, sem kallaður hefur verið eina sjóorrustan í íslenskri sögu. En hvað gerðist í raun og veru? Lesið er úr frásögn Henry Hálfdanssonar sem birtist í Sjómannablaðin...

Listen
Frjálsar hendur
Ferðir Árna Magnússonar frá Geitastekk from 2020-09-20T23:10

Fyrir tæpum 30 árum las Illugi Jökulsson fyrst nokkur brot úr ferðasögu Árna Magnússonar frá Geitastekk í þættinum. Árni fór um hálfan hnöttinn á tíma þegar Íslendingar ferðuðust nálega ekkert og a...

Listen
Frjálsar hendur
Ritgerð Þorvaldar Thoroddsen from 2020-09-13T23:10

Illugi Jökulsson heldur ég áfram að lesa úr ritgerð Þorvaldar Thoroddsens um Ísland árið 1900. Og þá fer svolítið að versna í því.

Listen
Frjálsar hendur
Hugleiðing um aldamót eftir Þorvald Thoroddsen árið 1901 from 2020-09-06T23:10

Þorvaldur Thoroddsen var einn merkasti vísindamaður íslenskur í kringum aldamótin 1900. Frásagnir og náttúrulýsingar hans frá ferðum um Ísland eru ómetanlegar. En Þorvaldur skrifaði líka merka grei...

Listen
Frjálsar hendur
30.08.2020 from 2020-08-30T23:10

Fjöldi Íslendinga trúði því öldum saman að á öræfum byggi fjöldi útilegumanna sem bæri að varast. Illugi Jökulsson fjallar um Arnes Pálsson útileguþjóf. Hann les frásögn sem Gísli Konráðsson skrifa...

Listen
Frjálsar hendur
Hvers vegna voru ekki fiskiþorp á Íslandi? from 2020-08-23T23:10

Hvers vegna ekki urðu til fiskiþorp á Íslandi á fyrri öldum er einn helsti leyndardómur Íslandssögunnar. Sagt er frá einum stað sem lá beint við að hefði orðið slíkt útgerðarþorp, Rifi á Snæfellsne...

Listen
Frjálsar hendur
Breskir og bandarískir dátar á Íslandi from 2020-08-16T23:10

Síðla hausts 1943 var breski tundurspillirinn Scorpion að taka eldsneyti á Seyðisfirði. Einn sjóliðinn var alveg að tapa sér. Sagt er frá hörmulegum örlögum hans, og raktar reynslusögur ýmissa anna...

Listen
Frjálsar hendur
Hugmyndaflug from 2020-08-09T23:10

Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Þar segir frá manni sem hefði á vorum dögum orðið listamaður, en lenti á sínum tíma í ýmsum hr...

Listen
Frjálsar hendur
Ólína Ingibjörg Ólafsdóttir from 2020-08-02T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að glugga í frásagnir Benjamíns Sigvaldasonar af hinum örsnauðu á Norðausturlandi á 19. öld. Magnaðar, sorglegar sögur um hungur og fátækt en alltaf reynir fólk að ber...

Listen
Frjálsar hendur
Anna gamla í kofanum from 2020-07-26T23:10

Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Hann skrifaði m.a. um konuna sem týndi barni sínu. Anna Ólafsdóttir fæddist 1830, alþýðustúlka...

Listen
Frjálsar hendur
Æskuminningar Vigfúsar Guðmundssonar, seinni lestur from 2020-07-19T23:10

Illugi Jökulsson les öðru sinni úr Æskudögum Vigfúsar Guðmundssonar, æviminningum hans úr Villta vestrinu á árum fyrri heimsstyrjaldar. Nú koma við sögu Indíánar, morðingjar, kúrekar, vændiskonur o...

Listen
Frjálsar hendur
Vigfús Guðmundsson í villta vestrinu from 2020-07-12T23:10

Vigfús Guðmundsson (1890-1965) var lengi veitingamaður í Hreðavatnsskála og vel metinn maður. Þegar hann var rúmlega tvítugur hafði hann hins vegar farið í ævintýralegan leiðangur til Ameríku þar s...

Listen
Frjálsar hendur
Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, seinni lestur from 2020-07-05T23:10

Kosciusko heitir 7.000 manna smábær í Mississippi í Bandaríkjunum sem nú er frægastur fyrir að þar fæddist sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. En bærinn heitir eftir pólsku frelsishetjunni Tadeusz Kos...

Listen
Frjálsar hendur
Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, fyrri lestur from 2020-06-28T23:10

Illugi Jökulsson les síðari hluta af grein Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar úr Fjölni 1838 þar sem þeir taka saman og þýða efni um eina helstu þjóðhetju Pólverja (eða Sléttumanna, eins ...

Listen
Frjálsar hendur
Fyrsta hefti Fjölnis from 2020-06-21T23:10

Illugi Jökulsson les úr fyrsta hefti tímaritsins Fjölnis, einu frægasta tímariti íslenskrar sögu, og gerir m.a. grein fyrir efnistökum fjórmenninganna sem stóðu að tímaritinu. Fjölnir þótti marka n...

Listen
Frjálsar hendur
Jón Ólafsson og námsárin í Reykjavík from 2020-06-14T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr „Endurminningum ævintýramanns“, bernskuminningum hins litríka ritstjóra Jóns Ólafssonar. Þar er komið sögu að Jón er hann kominn til Reykjavíkur, ummiðjan s...

Listen
Frjálsar hendur
Sjóferðaminningar tvegga sjómanna from 2020-06-07T23:10

Illugi Jökulsson gluggar í sjóferðaminningar Jóns Magnússonar skipstjóra þar sem segir m.a. frá því þegar hann sigldi í ofsaveðri á lekum bát sem var allur sleginn hrævareldum. Einnig lítur þáttast...

Listen
Frjálsar hendur
Kaflar úr bókinni Kingdom of the Wicked from 2020-05-31T23:10

Í tilefni dagsins les Illugi Jökulsson úr skáldsögu Anthony Burgess, Kingdom of the Wicked, þar sem hann segir frá atburðum Hvítasunnu, þegar heilagur andi kom yfir lærisveina Jesúa frá Nasaret. Bu...

Listen
Frjálsar hendur
Fleiri minningarbrot Jóns Ólafssonar ritstjóra from 2020-05-24T23:10

Illugi Jökulsson les samantekt sína úr hinum bráðskemmtilegu „Endurminningum ævintýramanns“, æskuminningum Jóns Ólafssonar ritstjóra. Þar koma við sögu frönsk herskip á Fáskrúðsfirði, saltfiskur, d...

Listen
Frjálsar hendur
Jón Ólafsson ritstjóri fjallar um foreldra sína from 2020-05-17T23:10

Jón Ólafsson ritstjóri sagði um foreldra sína: „Móðurástinni er viðbrugðið og flestir, sem ég þekki, hafa elskað móður sína meira en föður. Mér hefir verið alveg gagnstætt farið; mér var alt af fað...

Listen
Frjálsar hendur
Mutesa 1. konungur í Buganda from 2020-05-10T23:10

Mutesa 1. var konungur í Búganda 1856-1884. Hann var furðulegur og grimmur harðstjóri eins og þeir lýstu, sumir evrópsku landkönnuðirnir sem komu að leita að upptökum Nílar á síðari hluta 19. aldar...

Listen
Frjálsar hendur
Landkönnðurin Richard Burton og skrif hans um Ísland og Íslendinga from 2020-05-03T23:10

Árið 1872 vakti gestur frá Bretlandi mikla athygli og var sagt frá honum í blöðum. Þetta var Richard Burton, frægur landkönnuður. Hann skrifaði bókina Ultima Thule sem hann sendi frá sér þremur áru...

Listen
Frjálsar hendur
Spánskar ástir, frásögn Magnúsar Á. Árnasonar from 2020-04-26T23:10

Illugi Jökulsson gluggar í bókina Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason listamann, sem var málari og tónskáld, en var líka ágætis söngvari og leikari. Hann les kafla úr bókinni þar sem...

Listen
Frjálsar hendur
Tsékov glímir við kólerufaraldur from 2020-04-19T23:10

Illugi Jökulsson les úr frásöng rússneska rithöfundarins Anton Tsékov, sem var læknir og tók starf sitt mjög hátíðlega. Sumarið 1892 var hann héraðslæknir þar sem heitir Melikovo nálægt Moskvu og þ...

Listen
Frjálsar hendur
Æskuminningar Flosa Ólafssonar from 2020-04-12T23:10

Illugi Jökulsson les valda kafla úr fjörlegum æskuminningum Flosa Ólafssonar leikara. Meðal annars segir frá því þegar Flosi gekk ungur að árum til liðs við ungliðafylkingu íslenskra nasista.

Listen
Frjálsar hendur
Hjörleifur læknir from 2020-04-05T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um bartskera og grasalækningar. Hann les samantekt sem Guðmundar bóndi Jónsson á Hoffelli ritaði og fjallar um Hjörleif Jónsson, sem var ýmist kallaður bartskeri eða læknri...

Listen
Frjálsar hendur
Tvær smásögur eftir Gabriel Garcia Márquez from 2020-03-29T23:10

Illugi Jökulsson les tvær smásögur eftir Gabriel Garcia Márquez. Hann byrjar á smásögunni Dásamlegur dagur í lífi Baltarsars frá árinu 1955, sem birtist í tímaritinu Svart á hvítu í þýðingu Erlu Si...

Listen
Frjálsar hendur
Suðurferð Nikulásar á Munkaþverá from 2020-03-22T23:10

Nikulás á Munkaþverá var íslenskur ábóti sem fór til Rómar um 1150. Til er leiðarlýsing hans og í þættinum er lesið úr henni, fjallað um það sem vitað er um Nikulás og fjölyrt um hvers konar borg R...

Listen
Frjálsar hendur
Sögur af Svartadauða from 2020-03-15T23:10

Illugi Jökulsson les úr formála Giovanni Boccaccio að Tídægru, makalausu safni sagna sem tíu Ítalir segja hver öðrum, þar sem þeir húka í sóttkví meðan, Svartidauði, plágan mesta geisar utandyra. Í...

Listen
Frjálsar hendur
Ódáðahraun from 2020-03-01T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um hið ógurlega Ódáðahraun, en margir landsmenn töldu að þar væri íverustaður útilegumanna. Illugi rifjar upp gamlar sagnir af mönnum sem fóru um þessar slóðir á sínum tíma...

Listen
Frjálsar hendur
Edgar Allan Poe og eiginkonan Virgina Eliza Clemm from 2020-02-23T23:10

Illugi Jökulsson segir frá því þegar Edgar Allan Poe varð frægur og gekk í hjónaband með Virginiu Elízu Clemm. Hann les einnig sögunni sem gerði Poe kunnan í bandarískum bókmenntaheimi.

Listen
Frjálsar hendur
Rekatré og Hæstiréttur from 2020-02-16T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um rekatré sem bárust til Íslands frá Síberíu á ofanverðri nítjándu öld. Hann segir líka frá því þegar Hæstiréttur tók til starfa. Þá var Kristján Jónsson, sem varð hæstaré...

Listen
Frjálsar hendur
Síberíuleiðangur Nordenskjölds from 2020-02-09T23:10

Illugi Jökulsson flytur fróðleik um Síberíuleiðangur Nordenskjölds árið 1878. Hann var á skipinu Vega og ísbjörninn sem sést á seinni myndinni kemur við sögu!

Listen
Frjálsar hendur
Smásögur eftir Leopold von Sacher-Mason from 2020-02-02T23:10

Sú hvöt sumra að sækjast eftir píslum og refsingum, þ.e. masókismi, er kennd við austurríski rithöfundurinn Leopold von Sacher-Masoch (1836-1895). Laust fyrir 1900 birtust þó nokkrar smásögur eftir...

Listen
Frjálsar hendur
Smásögur Edgars Allans Poe from 2020-01-26T23:10

„Þú harðhjartaða, torfhausaða, sauðþráa, skitna, skorpna, svarta, fúla, gamla villidýr!“ sagði ég með sjálfum mér eitt kvöld.“ Á þennan tilþrifamikla hátt byrjar fyrsta sagan eftir Edgar Allan Poe ...

Listen
Frjálsar hendur
Útlitslýsingar í fornsögum from 2020-01-19T23:10

Í Skírni 1934 birti Eiður S. Kvaran grein þar sem hann fjallar ítarlega um útlitslýsingar í fornsögum vórum, og kemst að þeirri niðurstöðu að hér hafi raunar verið á ferðinni á landsnámsöld fleiri ...

Listen
Frjálsar hendur
Hin forna Persía from 2020-01-12T23:10

Íran, eður hin forna Persía, er enn í sviðsljósinu. Persar rekja sögu sína meira en 2.500 ár aftur í tímann og eiga að vonum miklar sögur og margar. Illugi Jökulsson gluggar í einhverjar elstu sem ...

Listen
Frjálsar hendur
Læknablaðið 6. árgangur from 2020-01-05T23:10

Illugi Jökulsson les upp úr Læknablaðinu frá árinu 1920, en það hafði komið út samfleytt í fimm ár. Ritstjórar voru Stefán Jónsson, Matthías Einarsson og Guðmundur Hannesson.

Listen
Frjálsar hendur
Glöggt er gests augað from 2019-12-29T23:10

Illugi Jökulssoni les upp úr bókinni Glöggt er gests augað: úrval ferðasagna um Íslands sem Sigurður Grímsson tók saman og gefin var út árið 1946. Bókin inniheldur brot úr frásögnum erlendra ferðal...

Listen
Frjálsar hendur
Listamannaljóð og Gamanþættir af vinum mínum from 2019-12-15T23:10

Illugi Jökulsson gluggar í bókina Listamannaljóð en þar eru ljóð eftir fólk sem fékkst fyrst og fremst við myndlist. Hann heldur síðan áfram að lesa upp úr bók sem heitir Gamanþættir af vinum mínum...

Listen
Frjálsar hendur
Gamanþættir af vinum mínum, framhald from 2019-12-08T23:10

Illugi Jökulsson les kafla úr bókinni Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason myndlistarmann með meiru.

Listen
Frjálsar hendur
Samuel Beckett, framhald from 2019-12-01T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að fjalla um írska nóbelsskáldið Samuel Beckett og hefst þátturinn á broti úr leikritinu Endgame, Endatafli. Hann fjallar m.a. um starf hans fyrir frönsku andspyrnuhre...

Listen
Frjálsar hendur
Samuel Beckett og franska andspyrnuhreyfingin from 2019-11-24T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um írska skáldið Samuel Beckett og Frakklandsár hans í seinni heimsstyrjöldinni. Þegar Þjóðverjar hertóku Frakklandi reyndu Beckett og Suzanne Dechevaux-Dumesnil að komast ...

Listen
Frjálsar hendur
Æviminningar Sigurðar frá Balaskarði from 2019-11-17T23:10

Illugi Jökulsson grípur niður í ævisögu Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði, sem gefin var út í tveimur bindum árin 1913 og 1914 og þriðja bindinu um 1933. Þessar bækur voru endurútgefnar árið 19...

Listen
Frjálsar hendur
Lýsing Jóhanns Sigurjónssonar á öræfum Íslands from 2019-11-10T23:10

„Aldrei hef ég séð svo eyðilegt land. Sandur, möl og grjót svo langt sem augað eygir, engin hrísla, ekkert blóm, ekki eitt strá, ekkert dýr, ekki einu sinni einförull örn - og samt er fallegt þarna...

Listen
Frjálsar hendur
Tveir sagnaþættir eftir Magnús Árnason from 2019-11-03T23:10

Magnús Ársæll Árnason var einn af farþegum norska flutninga- og farþegaskipsins Flora sem sökkti á stríðsárunum. Hann var mjög listrænn og þekktur myndlistarmaður. Hann skrifaði löngu seinna bókina...

Listen
Frjálsar hendur
Ferð Friðþjofs Nansens og félaga yfir Grænlandsjökul from 2019-10-27T23:10

„Fjöldi manns stóð í kringum þá, karlar, konur og börn, tryllingslegt, hálfnakið og illa til fara, karlar og konur hér um eins og klætt og allir baulandi af undrun ...“ Þannig lýsti Friðþjóf Nansen...

Listen
Frjálsar hendur
Grænlandsför Friðþjófs Nansen from 2019-10-20T23:10

Árið 1888 lagði norski landkönnuðurinn Friðþjófur Nansenhann upp frá Ísafirði og sigldi til austurstrandar Grænlands. Síðan lagði hann upp ásamt nokkrum kátum félögum í leiðangur yfir Grænlandsjöku...

Listen
Frjálsar hendur
För Fridtjof Nansen yfir Grænlandsjökul from 2019-10-13T23:10

Ólafur Friðriksson ritaði bókina frá Vestfjörðum til vestri byggðar um för norksa landkönnuðarins og vísindamannsins Fridtjof Nansen frá Íslandi til Grænlands árið 1888 og síðan áfram yfir Grænland...

Listen
Frjálsar hendur
Germanía eftir Tacitus II from 2019-10-06T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram lestri úr Germaníu eftir rómverska sagnaritarann Tacitus. Hann les meðal annars kaflann um uppeldi og erfðir barna í Germaníu.

Listen
Frjálsar hendur
Germanía eftir Tacitus I from 2019-09-29T23:10

Á fyrstu öld eftir Krist bjuggu á því svæði er vér nú köllum Þýskaland Germanir svokallaðir. Illugi Jökulsson les úr hinni bráðmerkilegu bók sagnaritarans Tacitusar, bókin heitir Germanía og óhætt ...

Listen
Frjálsar hendur
Álfs þáttur Magnússonar from 2019-09-22T23:10

Ævisaga Guðlaugs Kristinssonar frá Rauðbarðaholti var gefin út árið 1947 og nefnist Dagur er liðinn, Indriði Indriðason skráði og Norðri gaf út. Illugi Jökulsson les kafla úr bókinni sem nefnist Ál...

Listen
Frjálsar hendur
Draugasaga from 2019-09-15T23:10

Listen
Frjálsar hendur
Jarðskjálftinn mikli í Lissabon from 2019-09-08T23:10

Páll Sveinsson fór til náms í bókbandi í Kaupmannahöfn og var afkastamikill og velvirkur bókbindari og bókaútgefandi, sem var alla tíð búsettur í Kaupmannahöfn. Páll og Steingrímur Thorsteinsson gá...

Listen
Frjálsar hendur
Upphaf seinni heimsstyrjaldar from 2019-09-01T23:10

Fyrir réttum 80 árum gerðu Þjóðverjar fyrirvaralausa loftárás á pólska bæinn Wielun. Þar með hófst síðari heimsstyrjöldin í Evrópu. Tæpum sex árum og 85 milljónum mannslífa síðar gáfust Þjóðverjar ...

Listen
Frjálsar hendur
Farið um Þýskaland from 2019-05-26T23:10

Ferðalög Lúðvígs Guðmundssonar skólastjóra og fleiri Íslendinga um Þýskaland rétt eftir lok seinni heimsstyrjaldar hafa verið til umfjöllunar í undanförnum þáttum. Illugi heldur áfram að fjalla um ...

Listen
Frjálsar hendur
Frásögn Thorolfs Smith og Hersteins Pálssonar from 2019-05-19T23:10

Síðsumars 1945 fór Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri um Norður-Evrópu og leitaði uppi Íslendinga sem höfðu verið innikróaðir í álfunni meðan á stríðinu stóð. Bílstjóri hans var Jörgen Petersen sem skr...

Listen
Frjálsar hendur
Reisa Lúvígs og Jörgens um Þýskaland 1945 from 2019-05-12T23:10

Fjallað er um reisu Lúðvígs Guðmundssonar skólastjóra og Jörgens Petersens um Þýskaland og fleiri lönd síðari hluta árs 1945, þegar Lúðvíg hafði tekið að sér að leita uppi Íslendinga sem orðið höfð...

Listen
Frjálsar hendur
Steingrímur Matthíasson í Danmörku from 2019-05-05T23:10

Gamall vinur kemur í heimsókn í þættinum. Síðast hittum við Steingrím Matthíasson lækni þegar hann fór í reisu mikla um Austurlönd og þar áður var hann staddur í Þýskalandi á heimsstyrjaldarárunum ...

Listen
Frjálsar hendur
Georgí Sjúkov marskálkur from 2019-04-28T23:10

Sagt er frá marskálknum Georgí Sjúkov (1896-1974). Fyrri heimsstyrjöldin er skollin. Þrátt fyrir að Sjúkov sé andsnúinn keisarastjórninni lítur hann svo á að hann verði að berjast fyrir land sitt. ...

Listen
Frjálsar hendur
Páskahátíðin og uppruni hennar from 2019-04-21T23:10

Páskahátíðin var upphaflega gyðingleg hátíð þar sem Gyðingar minntust þess þegar Móses leiddi þá burt frá Egiftalandi. En hvernig lentu þeir þar á annað borð? Í þættinum kemur við sögu Jósef, egifs...

Listen
Frjálsar hendur
Síðasti þáttur um sögu Nýja Sjálands from 2019-04-14T23:10

Í þættinum segir frá kynnum hinna Maórísku frumbyggja af Evrópumönnum um aldamótin 1800. Þá gerðist margt hörmulegt. Höfðingi Hongi Hika fór í heimsókn til kóngsins á Bretlandi og fékk þar í hendur...

Listen
Frjálsar hendur
James Cook og viðbrögð Maóría from 2019-04-07T23:10

126 árum eftir að Abel Tasman kom að ströndum Nýja Sjálands og staldraði stutt við, þá kom James Cook siglandi á skipinu Endeavour. Og hvernig brugðust Maóríar við því?

Listen
Frjálsar hendur
Saga Nýja Sjálands, annar þáttur from 2019-03-31T23:10

Annar þáttur um sögu Nýja Sjálands sem er merkilegri og fjölskrúðugri en margir halda. Í þættinum fyrir viku sagði frá landnámi Pólýnesa á eyjum Nýja Sjálands um 1280. Í þessum þætti segir frá því ...

Listen
Frjálsar hendur
24.03.2019 from 2019-03-24T23:10

Umsjónarmaður fjallar um sögu Nýja Sjálands, þessa eyríkis hinum megin á hnettinum. Nýja Sjáland er síðasta byggilega landsvæði heimsins sem numið var af mönnum þegar Pólýnesar sigldu þangað á sínu...

Listen
Frjálsar hendur
Skipalestin PQ-17 from 2019-03-17T23:10

Í lok júní 1942 lagði skipalestin PQ-17 upp frá Hvalfirði að færa Rauða hernum hergögn og vistir í stríðinu gegn hersveitum Hitlers. Óbreyttur sjóliði, sem var um borð í einu skipanna, segir sögu s...

Listen
Frjálsar hendur
Kládíus keisari, Agrippína og Neró from 2019-03-10T23:10

Kládíus keisari Rómar 41-54 lét Agrippínu náfrænku sína vaða yfir sig, hún fékk hann til að gera Neró son sinn að arftaka sínum en setja sinn eigin son til hliðar. Hann tók ekki eftir neinu þegar h...

Listen
Frjálsar hendur
Kládíus og eiginkonurnar from 2019-03-03T23:10

Umsjónarmaður lýkur sögunni um Kládíus keisara og tíma hans - og segir ekki síst frá hans litríku eiginkonum. Ein þeirra var Messalína sem sumir segja að sé vergjarnasta keisaraynja sögunnar en hin...

Listen
Frjálsar hendur
Kládíus Rómarkeisari from 2019-02-24T23:10

Umsjónarmaður segir ögn frá Kládíusi Rómarkeisara, sem allir muna auðvitað eftir úr eftirminnilegum þáttum BBC frá því laust fyrir 1980, þar sem Derek Jacobi lét keisarann. Við grúsk á netinu uppgö...

Listen
Frjálsar hendur
Georgí Súkov II from 2019-02-17T23:10

Þetta var annar þáttur um æskuminningar sovéska hershöfðingjans Georgí Súkovs (1896-1974). Hér segir frá því þegar hann fer 11 ára gamall að heimann og í feldskeranám í Moskvu, þar sem hann mætir m...

Listen
Frjálsar hendur
Georgí Súkov I from 2019-02-10T23:10

Í þættinum las umsjónarmaður þýðingu sína á fyrstu köflum sjálfsævisögu Georgí Súkovs (1896-1974) hershöfðingja Rauða hersins í Sovétríkjunum. Súkov lýsti uppeldi sínu meðal örfátæks bændafólks í s...

Listen
Frjálsar hendur
Ferð Vambéry til Tyrklands, Kakasus og Mið-Asíu from 2019-02-03T23:10

Illugi segir frá ferð Ungverjans Arminíusar Vambéry inn í Tyrkland og Kákasus og Mið-Asíu á síðari hluta 19. aldar. Vambéry var ekki allur þar sem hann var séður. Hann var á launum hjá óvæntum aði...

Listen
Frjálsar hendur
Drakúla og Ármin Vámerbý from 2019-01-27T23:10

Skáldsagnapersónan Drakúla birtist fyrst í sögu Bram Stokers árið 1897. En hvaðan var hann þangað kominn? Margir telja að hinn merki ungverski ferðagarpur, málvísindamaður og njósnari Ármin Vámberý...

Listen
Frjálsar hendur
Ferðalangurinn Ibn Battuta, framhald from 2019-01-20T23:10

Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá marokkóska ferðalangnum Ibn Battuta sem var víðförulastur allra á 14. öld. Hann fór um Miðausturlönd, Mið-Asíu, Afríku, Indland, Suðaustur-Asíu og Kína. Í...

Listen
Frjálsar hendur
Mesti ferðalangur allra tíma from 2019-01-13T23:10

Mesti ferðalangur miðalda? Guðríður Þorbjarnardóttir? Marco Polo? Ekki beint. Það var marokkóski fræðimaðurinn Ibn Battuta. Á 14. öld fór hann um öll Miðjarðarhafs- og Miðausturlönd, langt suður me...

Listen
Frjálsar hendur
Íslendingadagurinn 1896 from 2019-01-06T23:10

Illugi Jökulsson fjallar um Íslendingadaginn í Winnepeg í Kanada 1896 og les frásagnir frá þessum tíma sem birtust í Íslendingablöðunum Lögbergi og Heimskringlu.

Listen
Frjálsar hendur
„Blóðbaðið í Betlehem“ from 2018-12-30T23:10

Sagan um „blóðbaðið í Betlehem“ heyrist sjaldan í kirkjum landsins núorðið, en er þó hluti af jólaguðspjalli guðspjallamannsins Matteusar. Þar koma við sögu Heródes mikli konungur Júdeu og jesúbarn...

Listen
Frjálsar hendur
Tromholt og norðurljósin from 2018-12-16T23:10

Íslensk skáld ortu mikið um náttúruna á 19. öld og lýstu stórum og smáum fyrirbrigðum í náttúrunni. Þau ortu samt sem áður ekki um norðurljósin. Þegar danski kennarinn Sophus Tromholt kom til lands...

Listen
Frjálsar hendur
Sophus Tromholt og norðurljósin from 2018-12-09T23:10

Í þessum þætti fjallaði umsjónarmaður um danska kennarann Sophus Tromholt sem kom til Íslands 1883 í því skyni að „skapa“ norðurljós. Koma hans vakti heilmikla athygli og sjálfur skrifaði hann skem...

Listen
Frjálsar hendur
Fyrsti Íslendingurinn í Ameríku from 2018-12-02T23:10

Marga þeirra norrænu manna sem fóru til Vínlands um árið 1000 má alveg telja Íslendinga. En þeir hrökkluðust allir að lokum burt frá Ameríku, og hver var þá fyrsti Íslendingurinn sem fór til Amerík...

Listen
Frjálsar hendur
Fyrsti Íslendingurinn í Ameríku from 2018-12-02T23:10

Marga þeirra norrænu manna sem fóru til Vínlands um árið 1000 má alveg telja Íslendinga. En þeir hrökkluðust allir að lokum burt frá Ameríku, og hver var þá fyrsti Íslendingurinn sem fór til Amerík...

Listen