Endurminningar Jónasar Sveinssonar læknis - a podcast by RÚV

from 2021-01-17T23:10

:: ::

Jónas Sveinsson læknir skrifaði skemmtilegar endurminningar, Lífið er dásamlegt, og fyrir aldarfjórðungi las umsjónarmaður úr þeim um „Þverárundrin“ og yngingaraðgerðir. En það er fleira hnýsilegt í bók Jónasar og í þættinum mínum í kvöld segir frá spænsku veikinni og dularfullum atburðum í líkhúsi, sem og ótta fólks við kviksetningar. Var kannski ástæða til? Umsjón: Illugi Jökulsson.

Further episodes of Frjálsar hendur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV