Ferð Friðþjofs Nansens og félaga yfir Grænlandsjökul - a podcast by RÚV

from 2019-10-27T23:10

:: ::

„Fjöldi manns stóð í kringum þá, karlar, konur og börn, tryllingslegt, hálfnakið og illa til fara, karlar og konur hér um eins og klætt og allir baulandi af undrun ...“ Þannig lýsti Friðþjóf Nansen Grænlendingum á austurströndinni árið 1888 þegar hann og félagar hans komu þangað einna fyrstir evrópsk ættaðra manna. Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá leiðangri þeirra Nansens sem stefndu að því að verða fyrstir allra yfir Grænlandsjökul. En lýsingar þeirra á „steinaldarþjóðfélagi“ Austur-Grænlendinga vöktu einna mesta athygli úr ferðaminningunum.

Further episodes of Frjálsar hendur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV