Grænlandsför Friðþjófs Nansen - a podcast by RÚV

from 2019-10-20T23:10

:: ::

Árið 1888 lagði norski landkönnuðurinn Friðþjófur Nansenhann upp frá Ísafirði og sigldi til austurstrandar Grænlands. Síðan lagði hann upp ásamt nokkrum kátum félögum í leiðangur yfir Grænlandsjökul. Illugi Jökulsson les hluta af ferðasögunni, sem Ólafur Friðriksson skráði síðar. Hann segir líka örlítið frá forföður Nansens, en sá var einn af einokunarkaupmönnunum skelfilegu sem héldu Íslendingum í heljargreipum.

Further episodes of Frjálsar hendur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV