Saga Nýja Sjálands, annar þáttur - a podcast by RÚV

from 2019-03-31T23:10

:: ::

Annar þáttur um sögu Nýja Sjálands sem er merkilegri og fjölskrúðugri en margir halda. Í þættinum fyrir viku sagði frá landnámi Pólýnesa á eyjum Nýja Sjálands um 1280. Í þessum þætti segir frá því þegar Evrópumenn komu fyrst til Nýja Sjálands. Þar var á ferð hollenskur leiðangur undir stjórn Abel Tasmans og einn Hollendinga teiknaði merka mynd af maórísku stríðsmönnunum sem mættu Hollendingum.

Further episodes of Frjálsar hendur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV