Vigfús Guðmundsson í villta vestrinu - a podcast by RÚV

from 2020-07-12T23:10

:: ::

Vigfús Guðmundsson (1890-1965) var lengi veitingamaður í Hreðavatnsskála og vel metinn maður. Þegar hann var rúmlega tvítugur hafði hann hins vegar farið í ævintýralegan leiðangur til Ameríku þar sem hann gerðist hjarðmaður og síðar kúreki, aðeins skömmu eftir að persónur Clint Eastwoods riðu þar um dali. Hann hitti fyrir úlfa og birni, ræningja og morðingja, vændiskonur og Indíana. Lesið er úr endurminningum Vigfúsar frá þessum ævintýralegu dögum.

Further episodes of Frjálsar hendur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV