Helga Vala - PJ. Harvey og Jimi Hendrix - a podcast by RÚV

from 2020-09-18T19:23

:: ::

Gestur þáttarins að þessu sinni er Helga Vala Helgadóttir þingman Samfylkingarinnar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Cry of Love - fyrsta plata Jimi Hendrix sem kom út eftir að hann lést, en hann lést þennan dag, 18. September 1970 - fyrir hálfri öld. Þessi plata sem heitir Cry of Love kom út 5. Mars 1971 - rúmu hálfu ári eftir að hann lést. Upptökustjórinn Eddie Kramer kláraði að setja plötuna saman úr þeim lögum sem hann var að vinna með Hendrix þegar hann lést, og honum til aðstoðar voru trommuleikarinn Mitch Mitchell og umboðsmaðurinn Michael Jeffery. Hendrix, Kramer og Mitchell eru skráðir upptökustjórar plötunnar og umboðsmaðurinn einskonar framkvæmdastjóri verksins. Það var Reprise útgáfan sem gaf plötuna út og hún seldist vel bæði t.d. í Bandaríkjunum og Bretlandi. Lög af plötunni komu seinna út á öðrum plötum þar sem reynt var að skapa plötuna sem Hendrix var í raun að gera 1970. Ein heitir Voodo Soup og kom út 1995 og önnur sem kom 1997 heitir First Rays of the new Rising Sun. Þessi plata sem Hendrix var aðgera var fyrsta platan hans eftir að hljómsveitin Jimi Hendrix Experience leystist upp og hann gerði með nýju hljómsveitinni, Band of Gypsys, tromaranum Micth Mitchell og bassaleikaranum Billy Cox. Platan var tekin upp í nýja hljóðverinu hans Hendirx í New York, Electric Lady studios sem er enn starfandi og margir stærstu listamenn heims hafa unnið þar. Mammút - Blóðbergð Ace Frehley - I?m down Hellsongs - Paranoid Black Sabbath - War pigs Smashing Pumpkins - The Colour of love VINUR ÞÁTTARINS Jo Jo Gunne - Rock around the symbol/Broken down man Helhorse - Overboard SÍMATÍMI Jimi Hendrix - Freedom (plata þáttarins) John Lennon - Cold Turkey (óskalag) Golden Earring - Radar Love (óskalag) Green Day - American idiot Ramones - I wanna be sedated Pearl Jam - Even flow (óskalag) Black Sabbath - Iron man (óskalag) Jimi Hendrix - Ezy rider (plata þáttarins) GESTUR FUZZ - HELGA VALA HELGADÓTTIR MEÐ UPPÁHALDS ROKKLÖTUNA Nick Cave & PJ Harvey - Henry Lee HELGA VALA II PJ. Harvey - A perfect day Elise HELGA VALA III PJ. Harvey - The sky lit up Churchhouse Creepers - Party (óskalag) Foo Fighters - Walk (óskalag) Ozzy Osbourne - Dreamer (óskalag)

Further episodes of Füzz

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV