Podcasts by Füzz

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70's, 60's, 80's, 50's, 90's rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Füzz
Metallica - Kill Em All from 2022-02-11T19:23

Plata Þáttarins er Kill Em All ? fyrsta plata rokkrisanna í Metallica, en Cliff Burton upphaflegi bassaleikari Metallica hefði orðið sextugur í gær (10. febrúar) ef hann hefði lifað. Platan kom út ...

Listen
Füzz
Alice Cooper - School?s out from 2022-02-04T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er School?s Out, en Alice Cooper á afmæli í dag. Vinur þáttarins sendir pistil og lag að vanda og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. School's ...

Listen
Füzz
JAK og ról from 2022-01-28T19:23

Hulda Geirsdóttir var á rokkvaktinni í þessum þætti og lék alls kyns rokk og ról úr ýmsum áttum. Stefán Jakobsson var á línunni og sagði m.a. frá nýrri sólóplötu sem er í smíðum ásamt stórtónleikum...

Listen
Füzz
Meat Loaf o.fl. from 2022-01-21T19:23

Hulda Geirsdóttir stýrði Fuzzinu þetta kvöldið og lék fjölbreytta rokktónlist, m.a. óskalög hlustenda. Plata þáttarins var Bat out of hell, fyrsta plata Meat Loaf, en rokksöngvarinn eftirminnilegi ...

Listen
Füzz
Bavid Bowie - Ziggy Stardust from 2022-01-14T21:00

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars (oftast bara kölluð Ziggy Stardust) og er fimmta stúdíóplata David Bowie. Platan ver...

Listen
Füzz
Black Sabbath - Paranoid from 2022-01-07T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er önnur plata þugarokksrisanna í Black Sabbath, platan Paranoid kom út í Ameríku þennan dag fyrir 51 ári. Vinur þáttarins sendir pistil og lag að va...

Listen
Füzz
Slade - Till deaf do us part from 2021-12-17T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er 40 ára gömul plata með hljómsveitinni Slade, platan Till deaf do us Part sem er 10unda hljóðversplata hljómsveitarinnar. Gestur þáttarins að þessu...

Listen
Füzz
David Bowie - Hunky Dory from 2021-12-10T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af Hunky Dory, fjórða breiðskífa David Bowie, en hún kom út 17. desember 1971, fyrir bráðum hálfri öld. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn en vin...

Listen
Füzz
Jólarokk from 2021-12-03T19:23

Hulda Geirsdóttir stýrði Fuzzinu í kvöld og var í jólaskapi enda þátturinn undirlagður jólarokki af ýmsum gerðum. Plata þáttarins var Jól í Rokklandi og boðið var upp á Leppalúða fjarka, auk þess s...

Listen
Füzz
Suede - Dog Man Star from 2021-11-19T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er platan Dog man Star, önnur breiðskífa ensku hljómsveitarinnar Suede sem kom út 10. október 1994. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn en vinu...

Listen
Füzz
Miðnæturmeðal from 2021-11-12T19:23

Hulda G. Geirsdóttir stýrði þættinum að þessu sinni, en plata þáttarins var Medicine at midnight, tíunda hljóðversplata hljómsveitarinnar Foo Fighters, sem út kom fyrr á árinu. Einnig tók Hulda við...

Listen
Füzz
Teenage Fanclub - Bandwagonesque from 2021-11-05T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Bandwagonesque, þriðja breiðskífa Skosku hljómsveitarinnar Teenage Fanclub sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. Gestur þáttarin...

Listen
Füzz
29.10.2021 from 2021-10-29T19:23

Listen
Füzz
22.10.2021 from 2021-10-22T19:00

Listen
Füzz
Boston - Boston from 2021-10-15T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er platan Boston með hljómsveitinni Boston frá Boston. Platan kom út 25 ágúst 1976 fyrir 45 árum rétt rúmum. Gestur þáttarins að þessu sinni er engin...

Listen
Füzz
08.10.2021 from 2021-10-08T20:35

Listen
Füzz
Nirvana - Nevermind from 2021-09-24T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er meistaraverkið Nevermind með Nirvana sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn en vinur þá...

Listen
Füzz
Guns?n Roses - Use Your Illusion from 2021-09-17T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Guns?n Roses platan Use your Illusion sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn en vinur þ...

Listen
Füzz
Kings of Leon - Youth and Young Manhood from 2021-09-10T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er fyrsta plata Kings of Leon, Youth and Young Manhood sem kom út árið 2003 ? fyrir 18 árum. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn en vinur þátta...

Listen
Füzz
Rolling Stones - Tattoo You from 2021-08-27T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Tatto You, átjánda hljóðversplata Rolling Stones, kom út 24. Ágúst 1981 ? fyrir 40 árum og þremur dögum. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn...

Listen
Füzz
Robert Plant - Mighty Rearranger from 2021-08-20T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Mighty Rearranger, áttunda sólóplata Robert Plant sem kom út 25. Apríl 2005, en Robert Plant á afmæli í dag, hann er 73 ára. Gestur þáttarins að þ...

Listen
Füzz
Iron Maiden - Dance of Death from 2021-08-13T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Dance of Death, þrettánda stúdíóplata Iron Maiden sem kom út 8. September 2003. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn og vinur þáttarins erí s...

Listen
Füzz
Fjölbreytt og freistandi fyrir rokkhunda from 2021-08-06T19:23

Hulda Geirsdóttir hafði umsjón með Fuzzinu þetta kvöldið og lék fjölbreytta rokktónlist úr öllum áttum fyrir hlustendur. Lagalisti - 06.08.21. Stone Roses - Love spreads. Def Leppard - Pour some su...

Listen
Füzz
Gunnar Salvarsson - Harrison og Stranglers from 2021-06-25T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Gunnar Salvarsson Bítlatímasérfræðingur með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óska...

Listen
Füzz
Elíza Newman - Beatles og Wings from 2021-06-18T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Elíza Newman. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. ...

Listen
Füzz
Lalli í 12 Tónum, CSN&Y og ZZ Top from 2021-06-11T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Lárus Jóhannsson ? Lalli í 12 Tónum. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - ...

Listen
Füzz
Jakob Smári - Utangarðsmenn og Deep Purple from 2021-06-04T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jakob Smári Magnússon bassaleikari með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl....

Listen
Füzz
Grímur Atla - Sonic Youth og CCR from 2021-05-28T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 2...

Listen
Füzz
Ólöf Erla - Deftones og Muse from 2021-05-21T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólöf Erla Einarsdóttir myndlistarkona og grafískur hönnuður. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasí...

Listen
Füzz
Ragnar Þór - Pink Floyd og Neil Young from 2021-05-14T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 56...

Listen
Füzz
Eva Ásrún og Nirvana from 2021-05-07T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Eva Ásrún Albertsdóttir ljósmóðir, söngkona og fyrrum útvarpskona hér á Rás 2. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og...

Listen
Füzz
Jón Óskar - Bowie og The Who from 2021-04-30T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Jón Óskar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123...

Listen
Füzz
Rolling Stones - Black and Blue from 2021-04-23T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Black and Blue, þrettánda breiðskífa Rolling Stones. Hún kom út fyrir nákvæmlega 45 árum, 23. apríl 1976. Gestur þáttarins að þessu sinni er engin...

Listen
Füzz
AC/DC - Highway to Hell from 2021-04-16T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Highway to Hell, sjötta breiðskífa AC/DC og ein af þeirra bestu. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og la...

Listen
Füzz
Judas Priest - British Steel from 2021-04-09T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er British Steel, sjötta hljóðversplata Judas Priest sem kom út 14. Apríl 1980. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir ...

Listen
Füzz
Deep Purple - Machine Head from 2021-03-26T19:23

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Machine Head með Deep Purple sem kom út 25. Mars 1972. Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskal...

Listen
Füzz
Kristín Jónsdóttir - King Gizzard og Jethro Tull from 2021-03-19T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristín Jónsdóttir nátt¬úru¬vár¬sér¬fræðing¬ur hjá Veður¬stofu Íslands. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og ósk...

Listen
Füzz
Brynhildur Guðjóns - Aerosmith og Iron Maiden from 2021-03-12T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarlekhússtjóri. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00...

Listen
Füzz
Ari Eldjárn - Kiss og Metallica from 2021-03-05T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ari Eldjárn, Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem...

Listen
Füzz
Dóra Einars - Janis og Sabbath from 2021-02-19T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Dóra Einarsdóttir fata og búningahönnuður, Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 -...

Listen
Füzz
Smári Tarfur - AC/DC og Kiss from 2021-02-12T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Smári ?Tarfur? Jósepsson. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 og það er næsta víst að hún er með AC/DC. Vinur þátta...

Listen
Füzz
Andrea Jóns - Taste og Def Leppard from 2021-02-05T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er rokk drottningin Andrea Jónsdóttir. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 568712...

Listen
Füzz
Ómar úlfur - Þeyr og Blur from 2021-01-29T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ómar Úlfur Eyþórsson dagskrárstjóri X-ins 977. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 - Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 2...

Listen
Füzz
Þorgeir Tryggvason og Queen og QOTSA from 2021-01-22T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Þorgeir Tryggvason auglýsingagerðarmaður, bókagagnrýnandi og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 - fyrsti gestur Füzz í olangan tíma. V...

Listen
Füzz
Eagles - Hotel California from 2021-01-15T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Hotel California s...

Listen
Füzz
David Bowie - Aladdin Sane from 2021-01-08T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er í tilefni dagsins ...

Listen
Füzz
T. Rex - Electric Worrior from 2020-12-18T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Electric Warrior m...

Listen
Füzz
Mötley Crüe - Shout at the devil og jólarokk from 2020-12-11T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Shout at the Devil...

Listen
Füzz
The Beatles - Beatles for sale from 2020-12-04T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Beatles for Sale s...

Listen
Füzz
Queen - A day at the Races from 2020-11-27T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er fimmta hljóðverspl...

Listen
Füzz
AC/DC - Power Up from 2020-11-20T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er nýja AC/DC platan;...

Listen
Füzz
Uriah Heep - Demons and Wizards from 2020-11-06T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er fjórða breiðskífa ...

Listen
Füzz
Thin Lizzy - Chinatown from 2020-10-30T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Chinatownm tólfta ...

Listen
Füzz
Smashing Pumpkins - Mellon Collie and the Infinite Sadness from 2020-10-23T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er þriðja breiðskífa ...

Listen
Füzz
Eddie Van Halen og John Lennon from 2020-10-09T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Við minnumst gítarleikarans Eddie van Halen með nokkrum íslenskum gít...

Listen
Füzz
Oasis - What?s the story Morning glory from 2020-10-02T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er tímamótaplatan Wha...

Listen
Füzz
Helga Vala - PJ. Harvey og Jimi Hendrix from 2020-09-18T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Helga Vala Helgadóttir þingman Samfylkingarinnar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 2...

Listen
Füzz
Maggi Stef - Deep Purple og The Byrds from 2020-09-11T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Stefánsson sem er meðal annars fyrrum trommuleikari Utangarðsmanna, EGÓS og Sálarinnar hans Jóns míns. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21...

Listen
Füzz
Janis og allir hinir from 2020-09-04T19:23

Umsjón: Andrea Jónsdóttir.

Listen
Füzz
Ómar Guðjónsson - The Beatles og The Cure from 2020-08-28T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ómar Guðjónsson gítarleikari og tónlistarmaður - hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 2...

Listen
Füzz
Dóra Wonder - Screaming Jay Hawkins og Deep Purple from 2020-08-21T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Halldóra Geirharðsdóttir leikkona og tónlistarkona - hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl...

Listen
Füzz
Gummi tækni, Rainbow og fjölbreytt rokk og ról from 2020-06-12T19:23

Hulda Geirsdóttir stýrði Fuzzinu að þessu sinni. Plata þáttarins var Bent out of shape með hljómsveitinni Rainbow og gestur þáttarins var Guðmundur Jóhannsson sem hlustendur þekkja kannski betur se...

Listen
Füzz
Kristinn Snær - Living Colour og Metallica from 2020-06-05T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari og allt muligt mðaur. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn ...

Listen
Füzz
Björn Ingi - U2 og Rolling Stones from 2020-05-29T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Björn Ingi Hrafnsson frá Viljanum. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123...

Listen
Füzz
Sólveig Anna - PIxies og Kiss from 2020-05-22T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - ...

Listen
Füzz
Birgir Jón - Smashing Pumpkins og Supergrass from 2020-05-15T20:40

Gestur þáttarins að þessu sinni er Birgir Jón Birgisson upptökustjóri og upptökumaður sem kenndur er við Sundlaugina, hljóðverið í Mosfelsbæ sem hann hefru rekið undanfarin mörg ár. Inn í þáttinn k...

Listen
Füzz
Blondie - Parallel Lines from 2020-04-24T19:23

Það er enginn gestur í kvöld en við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45, óskalagasíminn opnar kl. 20.00 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Paralell Lines, þriðja plata hljómsve...

Listen
Füzz
Pink Floyd - The dark side of the Moon from 2020-04-17T19:23

Það er enginn gestur í kvöld en við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45, óskalagasíminn opnar kl. 20.00 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er plata Pink Floyd - Dark Side of the M...

Listen
Füzz
Aerosmith - Toys in the Attic from 2020-04-10T19:20

Það er enginn gestur í kvöld en við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Toys in the Attic, þriðja plata hljómsveitarinnar Aerosmith sem kom ú...

Listen
Füzz
ZZ Top - Tres Hombres from 2020-04-03T19:23

Það er enginn gestur í kvöld en við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45, óskalagasíminn opnar kl. 20.00 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Tres Hombres, þriðja plata ZZ Top sem...

Listen
Füzz
Pearl Jam - Gigaton from 2020-03-27T19:23

Það er enginn gestur í kvöld en við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Gigaton, splunkuný plata með Pearl jam. Og svo klukkan 21.05 skiptum ...

Listen
Füzz
Joan Jett & The Blackhearts from 2020-03-20T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn. Við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er platan I Love Rock?n Roll með Joan Jett & the Blackhearts....

Listen
Füzz
Joan Jett&The Blackhearts from 2020-03-20T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn. Við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er platan I Love Rock?n Roll með Joan Jett&the Blackhearts. Þ...

Listen
Füzz
Jón Bjarki Bentsson - Tool og Radiohead from 2020-03-13T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Bjarki Bentsson aðal hagfræðingur Íslandsbanka. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 Við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins se...

Listen
Füzz
Ingó Veðurguð - Rage Against the Machine og Iron Maiden from 2020-03-06T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 Við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem við heyrum am...

Listen
Füzz
Erla Stefáns - Faith No More og Led Zeppelin from 2020-02-28T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Erla Stefánsdóttir tónlistarkona og bassaleikari. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 Við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem v...

Listen
Füzz
Margrét Rán - Nirvana og AC/DC from 2020-02-21T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21....

Listen
Füzz
Nalli Leví - Nada Surf og Black Crowes from 2020-02-14T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er hljómplötuútgefandinn og plötusalinn Haraldur Leví Gunnarsson frá Hafnarfirði. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 Við fáum lag frá vini þáttarins kl. ...

Listen
Füzz
Bryndís Ásmunds, Janis og alþjóðlegi Clash dagurinn! from 2020-02-07T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er söng og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 Við fáum lag frá vini þáttarins kl. 19.45 og plata þáttarins sem við heyrum...

Listen
Füzz
Páll Rósinkranz - AC/DC og Neil Young & Crazy Horse from 2020-01-31T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Páll Rósinkranz söngvari úr Jet Black Joe m.a. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Ragged Glory með ...

Listen
Füzz
Júlía Margrét og The National, Aerosmith o.fl. from 2020-01-24T19:23

Hulda G. Geirsdóttir stýrði Fuzzinu að þessu sinni og gestur þáttarins var Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur og kvikmyndagerðarkona. Hún hafði með sér sína uppáhalds rokkplötu I am easy to fin...

Listen
Füzz
Gunnar Malmquist, System of A Down og Foo Fighters from 2020-01-17T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnar Malmquist, handboltaleikmaður sem spilar fyrir Aftureldingu. Hann mætir með sína uppáhalds plötu sem er Toxicity með System of a Down. En það voru frændur ...

Listen
Füzz
Anna Halldórs, Siouixsie and the Banshees og MSG from 2020-01-10T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Anna Halldórsdóttir tónlistarkona og tónskáld frá Akranesi. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af...

Listen
Füzz
Ólafur Örn, Rage Against the Machine og U2 from 2020-01-03T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af...

Listen
Füzz
Gummi Jóns, Queen from 2019-12-27T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Guðmundur Jónsson tónlistarmaður, Gummi úr Sálinni og GG Blús t.d. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrj...

Listen
Füzz
Davíð Þór, Stranglers og Kiss from 2019-12-20T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er séra Davíð Þór Jónsson sem margir þekkja betur sem Radíusbróður en prest. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er sjötta hljóð...

Listen
Füzz
Hera Björk, Whitesnake, Television og Jimi Hendrix from 2019-12-13T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan og athafnakonan Hera Björk. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er Marquee Moon, fyrsta plata bandarísku rokksveitari...

Listen
Füzz
Hallur Ingólfs - Led Zeppelin, The Who og Slade from 2019-12-06T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Hallur Ingólfsson tónlistarmaður og leikskáld. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er splunkuný plata frá hljómsveitinni The W...

Listen
Füzz
Kolbrún - Nina Hagen, Black Sabbath og Beatles from 2019-11-29T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri, fyrrverandi þingmaður og ráðherra með meiru. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er Master of R...

Listen
Füzz
Ellý - Propaganda, Pearl Jam og U2 from 2019-11-22T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ellý söngkona hljómsveitarinnar Q4U. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er Vitalogy sem er þriðja breiðskífa bandarísku rokksv...

Listen
Füzz
Heiðar Ingi - Pixes, Wilco og Dire Straits from 2019-11-15T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Heiðar Ingi Svansson, formaður félags bókaútgefenda, bókaútgefndi og frístundabassaleikari. Plata þáttarins er frábær fjórða plata Bandarísku hljómsveitarinnar Wi...

Listen
Füzz
Katrín Ýr - Skunk Anansie - Tom Petty og fleira flott from 2019-11-01T19:23

Hulda Geirsdóttir stýrði Fuzzinu í kvöld og lék rokk og ról úr öllum áttum, bæði óskalög hlustenda og annað. Hún heyrði í Franz Gunnarssyni um Black Sabbath Rokkmessu og gestur þáttarins var tónlis...

Listen
Füzz
Hannes Buff - S.H. Draumur og Led Zeppelin from 2019-10-25T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er hanns Friðbjarnarson trommuleikari hljómsveitarinnar Buff sem fagnar 20 ára afmæli sínu með tónleikum núna um helgina og um næstu helgi. Plata þáttarins er Led Ze...

Listen
Füzz
Steinunn Camilla Stones - No Doubt og REO Speedwagon from 2019-10-18T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Steinunn Camilla Stones sem í eina tíð söng með Nylon er stýrir í dag umboðsskrifstofunni Iceland sync. Plata þáttarins er Hi Infidelity með REO Sp...

Listen
Füzz
Una Stef - Beatles - Arcade Fire og Tornados from 2019-10-04T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Una Stef sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Hún er með hljómsveit sem heitir The Beatles. Plata þáttarins er Funeral, fyrsta stóra...

Listen
Füzz
Bibbi - Bad Religion og Manics from 2019-09-27T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Snæbjörn Ragnarsson, Bibbi bassaleikari í Skálmöld. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00 Plata þáttarins er svo This Is My Truth Tell Me Yours sem ...

Listen
Füzz
20.09.2019 from 2019-09-20T19:23

Listen
Füzz
Svanhildur Hólm, Maiden, Cult og Nirvana from 2019-09-13T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína í Füzz kl. 21.00. Plata þáttarins er svo...

Listen
Füzz
Eyþór Ingi, Jeff Buckley og CCR from 2019-09-06T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21.00. Við heyrum líka splunkunýtt lag með rokkbandinu hans, ...

Listen
Füzz
Bjarnheiður - U2, Oasis og Rod Stewart from 2019-08-30T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Bjarnheiður Hallsdóttir stjórnarformaður samtaka ferðaiðnaðarins. Hún er frá Akranesi og var heima hjá sér að horfa á sjónvarpið á Menningarnótt, valdi að horfa á...

Listen
Füzz
Eyþór Arnalds - Ramones og Bowie from 2019-08-23T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er trommuleikarinn og oddviti Sjálfstæðismanna í Borgarstjórn og söngvarinn í Tappa Tíkarrassi, Eyþór Arnalds. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. P...

Listen
Füzz
Atli Hergeirsson, Woodstock og fjallaljón from 2019-08-16T19:23

Füzz 16. ágúst 2019 Umsjón: HlynurBen Atli Hergeirsson, KISS aðdáandi og bassaleikari Toymachine, var gestur þáttarins. Hann mætti í betri stofuna og sagði okkur aðeins frá uppáhalds rokkplötunni s...

Listen
Füzz
09.08.2019 from 2019-08-09T19:23

Listen
Füzz
Frískandi Fuzz með Foo Fighters og fleirum from 2019-07-26T19:23

Hulda Geirs rokkaði með hlustendum í Fuzzi kvöldsins. Gestur hennar var bassafanturinn Þorsteinn Árnason frá Neskaupstað sem m.a. spilar með hljómsveitinni Rock Paper Sisters og hann hafði með sér ...

Listen
Füzz
Fjölbreytt Fuzz, rokk, ról og pínku pólitík from 2019-07-19T19:23

Hulda Geirsdóttir stýrði Fuzzinu þetta kvöldið og lék rokk og ról úr öllum áttum. Gestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir sem kom með plötuna Spirit með Depeche Mode í farteskinu og hlustendur vor...

Listen
Füzz
Jómbi Brainpolice - The Darkness ofl. from 2019-07-12T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er trommuleikarinn og bakarinn Jón Björn Ríkharðsson, Jómbi úr Brain Police og Rock Paper Sisters, Jómbi er að spila á Eistnaflugi á morgun með Brain Police og mætir...

Listen
Füzz
Neil Young & Crazy Horse, Steppenwolf ofl. from 2019-07-05T19:23

Það er enginn gestur í Fuzz í kvöld - en þeim mun meira af músík - meiri músík -minna mas! Plata þáttarins er plata Neil Young sem kom út fyrir 40 árum síðan og heitir Rust never sleeps. Platan kom...

Listen
Füzz
Jakob Bjarnar - Rolling Stones og Eagles from 2019-06-28T19:00

Gestur þáttarins að þessu sinni er fjölmiðlamaðurinn Jakob Bjarnar Grétarsson sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Plata þáttarins er svo fjórða stúdíóplata Eagles, One of these nigh...

Listen
Füzz
U2 - Rolling Stones og allskonar from 2019-06-21T19:23

Það er enginn gestur í Füzz að þessu sinni en plata þáttarins er Achtung Baby sem er sjöunda hljóðversplata U2 og ein af þeirra allra bestu. Sumir vilja meina að Actung Baby sé síðasta góða plata U...

Listen
Füzz
Jón Bjarni Solstice - Radiohead og Beatles from 2019-06-14T19:23

Gestur þáttarins sem kemur með uppáhalds Rokkplötuna er Jón Bjarni Steinsson uplýsingafulltrúi Secret Solstice hátíðarinnar sem fer fram núna bara í næstu viku - um næstu helgi. Jón Bjarni mætir me...

Listen
Füzz
Sigga Lund - Springsteen og Clash from 2019-06-07T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er útvarpskonan Sigga Lund sem við þekkjum úr helgardagskrá Bylgjunnar. Sigga mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Plata þáttarins er svo Born in the USA,...

Listen
Füzz
Bogi Ágústsson - Led Zeppelin og R.E.M. from 2019-05-31T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Bogi Ágústsson frétamaður og fréttaþulur sem allir landsmenn þekkja. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00, en hún er með Led Zeppelin. Plata þáttar...

Listen
Füzz
Þorleifur Gaukur - AC/DC og Kiss from 2019-05-24T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Tónlistarmaðurinn og munnhörpu-séníið Þorleifur Gaukur Davíðsson. Gaukur er nýútskrifaður úr Berklee College of Music auk þess sem hann hefur verið að túra heilmi...

Listen
Füzz
Magný - Maiden og Stones from 2019-05-17T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Magný Rós Sigurðardóttir framkvæmdastjóri þungarokkhátíðarinnar Eistnaflugs sem fer fram í júlí í Neskaupsstað. Magný sem hlustar aðallega á Doom-metal mætir með ...

Listen
Füzz
Vigga, Stone Temple Pilots og svitabands-rokk from 2019-05-10T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Það verður stútfullt Füzz af rokktónlist úr öllum áttum. Gestur þáttarins er engin önnur en tónlistarkonan Vigga Ásgeirsdóttir og hún kemur að sjálfsögðu með sína uppáhalds rokkp...

Listen
Füzz
Erik Qvick, KISS og Bon Jovi from 2019-05-03T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Gestur þáttarins er trommuleikarinn og eðalmaðurinn Erik Qvick. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem er gömul perla frá KISS. Erik hefur einnig frá mörgu skemmtilegu að ...

Listen
Füzz
DuranSexRoses, Blackfoot og Eyvindur from 2019-04-26T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Gestur þáttarins var tónlistamaðurinn Eyvindur Karlsson (One Bad Day) sem mætti með uppáhalds rokkplötuna sína, A day at the Races með Queen. Plata þáttarins Neurotic Outsiders m...

Listen
Füzz
Guðmundur Ingi - Nirvana og AC/DC from 2019-04-05T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni Guðmundur Ingi Þorvaldsson söngvari í Atómstöðinni og leikari. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er In Utero, þriðja og síðasta...

Listen
Füzz
Jenni Brainpolice - The Kinks og Mötley Crüe from 2019-03-29T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jens Ólafsson, Jenni söngvari hljómsveitarinnar Brainpolice. Brainpolice er að spila á Gauknum í kvöld í kringum miðnættið. Jenni er í stuttu stoppi á landinu en ...

Listen
Füzz
Olga Björt - Rolling Stones og Buzzcocks from 2019-03-15T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni Olga Björt Þórðardóttir ritstjóri og eigandi Fjarðarpóstsins. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er plata Rolling Stones frá 1968...

Listen
Füzz
Óskar Logi - Supergrass og Long Ryders from 2019-03-08T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari Vintage Caravan. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er platan I should Coco sem...

Listen
Füzz
Svanhildur Konráðs - RUSH og Def Leppard from 2019-03-01T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu. Hún kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína í heimsókn um kl. 21.00. Plata þáttarins er 2112, fjórða hljóðversplata Kanadís...

Listen
Füzz
Ellý Ármanns - Metallica og Queen from 2019-02-22T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ellý Ármannsdóttir lífskúnstner, myndlistarkona og húðflúrari með meiru. Ellý kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína í heimsókn um kl. 21.00. Plata þáttarins er Met...

Listen
Füzz
Kalli bæjó - Pavement og Marc Bolan from 2019-02-15T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri Fjarðarbyggðar og söngvari í Saktmóðugi Saktmóðigur er með tónleika á Hard Rock Café í kvöld ásamt Hemúlnum. Plata þáttarins er C...

Listen
Füzz
Þorgils, Janis og ástralska þotan from 2019-02-08T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Þorgils Björgvinsson, gítarleikari Sniglabandsins var gestur þáttarins. Hann kíkti við með eina sínum eftirlætis plötum með sér. Sú plata er ein mest selda rokkplata sögunnar og ...

Listen
Füzz
Gunnþór bönkari - Green Day og Marc Bolan from 2019-02-01T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnþór Sigurðsson bassaleikari Q4U og safnlimur á íslenska pönksafninu í Bankastræti. Gunnþór féll ungur fyrir Slade en mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um k...

Listen
Füzz
Sandra Barilli - Queen og Iron Maiden from 2019-01-25T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sandra Barilli sem er meðal annars umboðsmaður Reykjavíkurdætra og tónleikabókari á Húrra Sandra mætir með uppáhalds ROKKplötuna klukkan 21.00 Plata þáttarins er ...

Listen
Füzz
Vilborg Þórunn - Kansas og Greta Van Fleet from 2019-01-18T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Gestur þáttarins er Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, kennari við Brekkubæjarskóla á Akranesi. En hún hefur líka verið tíður gestur á skjám landsmanna þar sem hún hefur farið á kos...

Listen
Füzz
Freyr Eyjólfs - Rainbow og Oasis from 2019-01-11T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er fjölmiðla og tónlistarmaðurinn Freyr Eyjólfsson. Freyr hefur búið erlendis árum saman, fyrst í Frakklandi en undanfarið í New York. Freyr mætir með uppáhalds ROKK...

Listen
Füzz
Egill Rafns - Nine Inch Nails og Thin Lizzy from 2019-01-04T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Egill Rafnsson nýr trommari Dimmu. Birgir Jónsson sem hefur trommað með Dimmu undanfarin ár sagði starfi sínu lausu um skömmu fyrir jól. Egill hefur trommað lengi...

Listen
Füzz
Bragi Valdimar - Maiden og Some Girls from 2018-12-28T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur með meiru. Bragi mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21.00. Platan er með Iron Maiden Plata þáttarins er plata 14ánda h...

Listen
Füzz
Fríða Ísberg - AC/DC - jólarokk og Zappa from 2018-12-21T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er Fríða Ísberg rithöfundur sem sendi nýverið frá sér bókina Kláði. Fríða mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er fyrsta plata AC/DC; High Voltage sem kom út 197...

Listen
Füzz
Harmonikka og Led Zeppelin from 2018-12-14T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Margrét Árnadóttir sem spilar meðal annars á harmonikku með jólabandi Prins Póló. Margrét var líka og og er í kvennahljómsveit Bubba Morthens, hljó...

Listen
Füzz
Eiríkur Örn - Beatles og Þeyr from 2018-12-07T19:23

Gestur þáttarins að þessu sinni er rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl sem sendi nýlega frá sér skáldsöguna Hans Blær. Eiríkur býr á Ísafirði, hlustar á rokk, spilar á gítar og hefur meira að segja...

Listen
Füzz
The Who - Þrumuvagninn ofl. from 2018-11-30T19:23

Plata þáttarins er plata the The Who - Who´s next frá árinu 1971. Who´s next er fimmta stúdíóplata The Who og hefur að geyma lög sem gítarleikari sveitarinnar, Pete Townshend samdi fyrir einskonar ...

Listen
Füzz
Stefán Máni - Chinese Democrasy og Katla from 2018-11-23T19:23

Gestur Füzz í kvöld er rithöfundurinn Stefán Máni sem var að senda frá skáldsöguna Krýsuvík sem er hans tuttugasta bók sem gefin er út. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína klukkan 21.00 Plata...

Listen
Füzz
Weller - Valli - Ramones og Airwaves from 2018-11-09T19:23

Gestur Füzz í kvöld er kerfisfræðingurinn og söngvarinn Valgarður Guðjónsson, Valli í Fræbbblnunum. Fræbbblarnir fagna innan skamms 40 ára starfsamæli j-hvorki meira né minna. Fræbbblarnir ætla að ...

Listen
Füzz
Margrét Gústavs - Rokk í Reykjavík og AC/DC from 2018-10-26T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Margrét Hugrún Gústavsdóttir fjölmiðlakona. Margrét hefur lengi skrifað fyrir hina og þessa miðla auk þess að hafa verið með þætti á Rás 2 í eina tíð og plötusnúður á Tuttugu...

Listen
Füzz
Kiddi Kanína - Primal Scream og Jeff Beck from 2018-10-19T19:23

Gestur Füzz í kvöld er ævintýramaðurinn og plötusalinn Kristinn Sæmundsson (Kiddi Kanína) sem margir muna eftir úr plötubúðinni Hljómalind á Laugaveginum. Margir vilja meina að Kiddi hafi alið upp ...

Listen
Füzz
Hera - Beatles og Oasis from 2018-10-12T19:23

Gestur þáttarins sem kemur með uppáhalds Rokkplötuna er Hera Hjartardóttir. Hera er búin að vera með annan fótinn á íslandi og hinn á Nýja-sjálandi meira og minna allt sitt líf. Hún er núna að vinn...

Listen
Füzz
Danni Pollock - AC/DC og Led Zeppelin from 2018-10-05T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Daniel Pollock framkvæmdastjóri Tónlistar-þróunar-miðstöðvarinnar á Granda. Danni var líka eins og margir vita annar af tveimur gítarleikurum Utangarðsmanna sem er fyrsta hlj...

Listen
Füzz
Hreimur - Pearl Jam og Bad Company from 2018-09-28T19:23

Gestur Füzz í kvöld er tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson og hann mætir í hús með uppáhalds Rokkplötuna sína sem er með Pearl Jam. Plata þáttarins er fyrsta stóra plata súpergrúppunnar Bad Com...

Listen
Füzz
Clapton, Vilberg og amerískur idíóti from 2018-09-21T19:23

Umsjón Hlynur Ben Gestur þáttarins var tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Einar Vilberg sem er hvað best þekktur fyrir verk sín með hljómsveitinni Noise. Fyrir tveimur árum komst hann ansi nálægt...

Listen
Füzz
Tryggvi Hübner - Judas Priest og Little Richard from 2018-09-14T19:23

Gestur Füzz í kvöld gítarleikarinn Tryggvi Hübner sem hefur spilað með afskaplega mörgum og mjög lengi. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21.00. Hún gæti verið með Jimi Hendrix eða L...

Listen
Füzz
Sunna Gunnlaugs - Pretenders, The Who ofl from 2018-09-07T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Sunna Gunnlaugsdóttir Jazzpánisti og annar af tveimur framkvæmdastjórum Jazzhátíðar sem stendur núna yfir. Hún mætir með uppáhalds ROKK-plötuna sína um klukkan 21.00. Platan ...

Listen
Füzz
Silla, Iron Maiden og Seattle-þrennan from 2018-08-31T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Füzzið var hækkað í botn í kvöld! Gestur þáttarins var söngkonan magnaða Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, eða Silla eins og hún er jafnan kölluð. Hún kemur frá Sauðárkróki og syn...

Listen
Füzz
Mr. Big - Slash - Uriah Heep og Snorri Barón from 2018-08-24T19:23

Umsjón Hlynur Ben Gestur þáttarins er hinn eini sanni Snorri Barón Jónson, umboðsmaður íþróttamanna, auglýsingamaður og rokkunnandi. Hann mætir að sjálfsögðu með uppáhalds rokkplötuna sína og það e...

Listen
Füzz
Mr. Big - Slash - Uriah Heep og Snorri Barón from 2018-08-24T19:23

Umsjón Hlynur Ben Gestur þáttarins er hinn eini sanni Snorri Barón Jónson, umboðsmaður íþróttamanna, auglýsingamaður og rokkunnandi. Hann mætir að sjálfsögðu með uppáhalds rokkplötuna sína og það e...

Listen
Füzz
Upprisa AC/DC, glataða Jim Morrison ljóðið, Ingvar Valgeirs og Rush from 2018-08-17T19:23

Umsjón: Hlynur Ben Það verður sneysafullur þáttur í Füzzinu í kvöld! Gestur minn er tónlistarmaðurinn og hljóðfærasalinn geðþekki Ingvar Valgeirsson. Ásamt því að vera einn vinsælasti trúbador land...

Listen
Füzz
Bara örlítið hinsegin Füzz from 2018-08-10T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Sigga Beinteins. Já Sigga úr Stjórninni mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er með Uriah Heep, og velur af henni tvö lög sem henn þykja standa uppúr. Plata þáttarins er ...

Listen
Füzz
Bubbi og Dimma og Jethro Tull og Guns´n Roses from 2018-07-27T19:23

Þessir eru í aðaluhlutverkum í Füzz í kvöld. Við rifjum upp tónleika Dimmu og Bubba á Bræðslunni 2015, en Bræðslan er á morgun og verður í beinni á Rás 2 eins og venjulega. Plata þáttarins er Heavy...

Listen
Füzz
Gunni Árna - Cream og Smiths from 2018-07-20T19:23

Gunnar Árnason hljóðmaður er gestur Fuzz í kvöld og mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21. Gunnar er frá Selfossi og steig fyrstu skrefið í hljóðmannabransanum í hinum ýmsu samkomuhúsum la...

Listen
Füzz
29.06.2018 from 2018-06-29T19:23

Listen
Füzz
22.06.2018 from 2018-06-22T19:00

Listen
Füzz
15.06.2018 from 2018-06-15T19:00

Listen
Füzz
08.06.2018 from 2018-06-08T19:23

Listen
Füzz
Margrét Mussila - Yoko - Rolling Stones og U2 from 2018-06-01T19:23

Margrét Júlíana Sigurðardóttir framkvæmdastjóri töluleikafyrirtækisins Rosamosi sem gerir tónlistar-leikina Mussila er gestur Füzz í kvöld og kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21. Margrét er...

Listen
Füzz
Palli - Sonic Youth og AC/DC from 2018-05-25T19:23

Páll Ragnar Pálsson tónskáld og gítarleikari Maus er gestur Füzz í kvöld. Palli kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er með Sonic Youth, en hann hlaut fyrir nokkrum dögum aðalverðlaun á Alþjóðl...

Listen
Füzz
Birgitta - Purple og Oasis from 2018-05-18T19:23

Birgitta Haukdal er gestur þáttarins að þessu sinni. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21 og spilar af henni tvö lög. Hljómsveit Birgittu; Írafár verður með tvenna tónleika í Eldborg ...

Listen
Füzz
Maiden - Lay Low og Foreigner from 2018-05-11T19:23

Gestur þáttarins er Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) en hún er þessa dagana að plokka bassann í Borgarleikhúsinu í sýningunni vinsælu, Rocky Horror. Þar er hún í góðum félagsskap, en hinir ...

Listen
Füzz
Ingó - Derek Smalls og Green Day from 2018-05-04T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Ingólfur Geirdal töframaður og gítarleikari Dimmu. Ingó eins og hann er kallaður fagnar 50 ára afmæli sínu eftir nokra daga og heldur upp á það með því að spila með Dimmu á H...

Listen
Füzz
Lögreglustjórinn og Stones, Ace og Guns from 2018-04-27T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum Ólafur hefur haft í nógu að snúast undanfarið og þurft að svara spurningum fréttamanna varðandi fangann sem strauk af So...

Listen
Füzz
Aerosmith - Freddie og Matti Matt! from 2018-04-20T19:23

Það er geggjaður Füzz þáttur á boðstólnum í kvöld! Gestur þáttarins er Matthías Matthíasson, eða Matti Matt eins og hann er jafnan kallaður. Hann er einn af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar og hefu...

Listen
Füzz
Metallica - Napster - Bítlarnir og Haraldur V. from 2018-04-13T19:23

Það er glæsilegur Füzz þáttur á dagskrá í kvöld. Tónlistarmaðurinn, tónskáldið og útsetjarinn Haraldur V. Sveinbjörnsson er gestur þáttarins að þessu sinni. Hann vakti fyrst athygli með hljómsveiti...

Listen
Füzz
Addi Gísla - Pixies og Stóns from 2018-04-06T19:23

Það er stútfullur þáttur af góðgæti í kvöld! Arnar Þór Gíslason, Addi, kíkir í heimsókn með rokkplötu sem er honum innilega kær. Hann ætlar að fagna fertugsafmælinu sínu með risa styrktartónleikum ...

Listen
Füzz
Elvis - Erna Hrönn - Damon og djammið from 2018-03-23T19:23

Það verður mikið um dýrðir í Füzz-inu í kvöld! Erna Hrönn Ólafsdóttir mætir með sína uppáhalds rokkplötu og segir okkur aðeins frá henni. Erna er ein vinsælasta söng- og útvarpskona landsins en það...

Listen
Füzz
Hlynur Ben mætir Füzzandi til leiks from 2018-03-16T19:23

Gestur Füzz í kvöld er Guðmundur Jóhannesson verkefnastjóri í Parlogis. Hann kemur að sjálfsögðu með uppáhalds rokkplötuna sína sem er meistarastykki úr smiðju Deep Purple. Guðmundur var í námi í N...

Listen
Füzz
Stebbi - Whitesnake - Velvet og ZZ Top from 2018-03-09T19:23

Gestur Fuzz í kvöld er Stefán Hilmarsson úr Sálinni Hans Jóns Míns, en Sálin fagnar 30 ára starfsafmæli með afmælisBALLI í valsheimilinu annað kvöld. Það er rokktaug í Stebba, við heyrum hann syngj...

Listen
Füzz
Gítarhetjur eru gott fólk from 2018-03-02T19:23

Gestur þáttarins er gítarhetjan Þráinn Árni Baldvinsson úr Skálmöld, MEIK og fleiri sveitum. Gestur þáttarins er Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari og gítarHETJA úr Skálmöld, MEIK og fleiri sveit...

Listen
Füzz
Erna Eistnaflug - Guns og Kiss from 2018-02-23T19:23

Gestur þáttarins er Erna Björk Baldursdóttir frá Eistnaflugi, en Erna er ein af konunum á bakviðrokkhátíðina Eistnaflug í Neskaupsstað. Erna sér meðal annars um að bóka öll erlendu böndin sem spila...

Listen
Füzz
Ten Years After og fleira Füzz from 2018-02-16T19:23

Þorsteinn G. Gunnarsson mætir með uppáhalds ROKKplötuna, A+B með Stereophonics, GARG-fréttir og plata þáttarins með Dr. Spock. Gestur þáttarins er Þorsteinn G. Gunnarsson sem margir hlustendur Rása...

Listen
Füzz
Hlustar Yrsa á Rokk? from 2018-02-09T19:23

Gestur þáttarins er glæpasagnarithöfundurinn og verkfræðingurinn Yrsa Sigurðardóttir sem hefur gegnum tíðina valdið andvökunóttum hjá fjölda lesenda sinna. Yrsa hefur sent frá sér fjölda bóka á und...

Listen
Füzz
Meira helvíti! Meiri Jazz! Í Füzz! from 2018-02-02T19:23

Rokk og Jazz er það sem boðið verður upp á í Füzz í kvöld. Gestur þáttarins er Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari sem rekur sitt eigið fyrirtæki sem heitir Zelma. Selma er fædd í Vestma...

Listen
Füzz
Grammy-Füzz og Golli-rót from 2018-01-26T19:23

Gestur þáttarins er Ingólfur Magnússon framkvæmdastjóri leigusviðs Exton sem er tækja og hljóðkerfaleiga og ein sú stærsta og elsta á landinu. Gestur þáttarins er Ingólfur Magnússon framkvæmdastjór...

Listen
Füzz
19.01.2018 from 2018-01-19T19:23

Listen
Füzz
Af svönum og Sonic Youth meðal annars.. from 2018-01-12T19:23

Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum. Svanurinn er byggð á samnefndir sögu Guðbergs Ber...

Listen
Füzz
Eiki Hauks á línunni og Springsteen á fóninum from 2018-01-05T19:23

Gestur þáttarins er Eiríkur Hauksson sem verður á línunni frá Oslo þar sem hann syngur í kvöld og plata þáttarins er 45 ára gömul plata með Bruce Springsteen. Já Eiríkur Hauksson verður á línunni f...

Listen