Jólarokk - a podcast by RÚV

from 2021-12-03T19:23

:: ::

Hulda Geirsdóttir stýrði Fuzzinu í kvöld og var í jólaskapi enda þátturinn undirlagður jólarokki af ýmsum gerðum. Plata þáttarins var Jól í Rokklandi og boðið var upp á Leppalúða fjarka, auk þess sem hún sló á þráðinn til Þráins Árna Baldvinssonar gítarleikara í Skálmöld, en sveitin kom saman til æfinga fyrir stuttu, eftir langt hlé, og stefnt er á 10 ára afmælistónleika Barna Loka næsta haust. Þá tók Hulda við óskalögum hlustenda úr ýmsum áttum. Bjartmar Guðlaugsson - Jólalag. Queen - Thank God its Christmas. Baggalútur - Leppalúði. Brunaliðið - Leppalúði. Ylja - Leppalúði. Ópal - Leppalúði. Bubbi Morthens - Grýla er hætt að borða börn. Slade - Merry Xmas everybody. Blóðmör - Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin. Tom Petty and the heartbreakers - Christmas all over again. Lemmy Kilmester - Run Rudolph run. Bruce Springsteen - Santa Claus is coming to town. Mosi frændi - Hvað segir Feitibjörn? Jon Bon Jovi - Please come home for Christmas. Eiríkur Hauksson - Jólaþankar. Jethro Tull - God rest ye merry gentlemen. Glámur og Skrámur - Jólasyrpa, jóla hvað. Ringo Starr - Christmast time is here again. ÞRÁINN ÁRNI Í SKÁLMÖLD Á LÍNUNNI. Skálmöld og Sinfó - Gleipnir. Sniglabandið - Jólahjól. Orri Harðarson - Jólalag. George Thorogood and the Destroyers - Rock and roll Christmas. Baggalútur - Gleðileg jól. Dúkkulísur - Jól sko. Ísold og Már - Jólaósk.

Further episodes of Füzz

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV