Stefán Máni - Chinese Democrasy og Katla - a podcast by RÚV

from 2018-11-23T19:23

:: ::

Gestur Füzz í kvöld er rithöfundurinn Stefán Máni sem var að senda frá skáldsöguna Krýsuvík sem er hans tuttugasta bók sem gefin er út. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína klukkan 21.00 Plata þáttarins er Chinese Democracy sem er sjötta og nýjasta stúdíóplata Guns N' Roses, en platan kom út 23. Nóvember 2008, nákvæmlega fyrir áratug upp á dag. Og þegar hún kom út var hún fyrsta plata Guns´n Roses síðan The Spaghetti Incident? Kom út 1993, og fyrsta platan með frumsöndum lögum síðan Use Your Illusion I og II komu út 1991. Og á þessari plötu var Axl Rose orðinn einn eftir af upphaflegu hljómsveitinni. Það komu upp allskyns vandamál í samstarfinu og gítarleikararnir Slash og Gilby Clarke, bassaleikarinn Duff McKagan og trommarinn Matt Sorum höfðu allir annaðhvort hætt eða verið reknir úr sveitinni. Reyndar var píanóleikarinn Dizzy Reed með allan tímann og svo voru hinir og þessir með Axl á plötunni. Chinese Democracy er líkast til dýrasta rokkplata spögunnar en hún kostaði 13 milljónir dollara eða c.a. 1600 íslenskar milljónir og platan átti upphaflega að koma út 1999. En Axl henti öllum uppahfelag uptökunum og tók alla plötuna upp árið 2000. Hún var tekin upp í einum 15 hljóðverum víðsvegar um heiminn og með mörgum mismunandi upptökustjórum. Og platan kom svo loksins út 2008. Hér er lagalistinn: Ensími - Atari Utangarðsmenn - Canvas city Guns´n Roses - Better Greta Van Fleet - You´re the one Lenny Kravitz - Are you gonna go my way Rolling Stones - It´s only rock´n roll but i like it Elvis - Shake rattle and roll Little Richard - Lucille SÍMATÍMI Ramones - Do you wanna dance Fræbbblarnir - Positively 4th street Nightwish - Storytime (óskalag) Todmobile - Stúlkan (óskalag) The Death South - Deadmans idle (óskalag) Hayseed Dixie - Ace of spades GARGFRÉTTIR Krónika - Tinnitus forte (óskalag) Whitesnake - In the still of the night (óskalag) Vintage Caravan - The way STEFÁN MÁNI GESTUR FÜZZ Nirvana - Pennyroyal tea STEFÁN MÁNI II AC/DC - Hells bells STEFÁN MÁNI II - Rock´n roll aint noise pollution Guns´n Roses - Madagaskar A+B Katla - kaldidalur (A) Katla - Dómadalur (B) Ted Nugent - The great white Buffalo Utangarðsmenn - Pretty girl

Further episodes of Füzz

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV