FLUG: saga II - a podcast by RÚV

from 2020-11-13T16:05

:: ::

Í nýrri stuttþáttaröð Glans verða innviðir flugheimsins skoðaðir; flugvellir, flugumferðarstjórn, flugmenn, flugfreyjur og flugvirkjar, sem og grasrótarstarfsemi og fyrirbæri eins og flugkvíði. Í þætti dagsins höldum við áfram á sögulegum nótum; skoðum þróun flugs á Íslandi frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar og heyrum meðal annars dagbókarskrif farþega úr fyrsta íslenska millilandafluginu til Bandaríkjanna og gamalt viðtal við Ernu Hjaltalín, fyrstu íslensku konuna sem tók einkaflugmanns- og atvinnuflugmannspróf. Umsjónarmaður: Anna Gyða Sigurgísladóttir

Further episodes of Glans

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV