Podcasts by Glans

Glans

„Það sem er raunverulega áhugavert við hvert og eitt okkar eru grímurnar, ekki raunsæið á bak við þær. Þetta er auðmýkjandi játning, en við erum öll gerð úr því sama,“ skrifaði Oscar Wilde í einni ritgerða sinna. Án grímunnar og dýrðarljómans erum við öll tiltölulega svipuð, mannleg. Í þessari þáttaröð verður varpað ljósi á glansmyndirnar allt um lykjandi. Fyrirbrigði, táknmyndir og hugmyndir verða skoðaðar frá persónulegu sjónarhorni og til að mynda fjallað um minni, svik, hlustun, hraða, feguð,fölsun, eignir og egó. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Glans
FLUG: flugfreyjur&flugslysið á Sri Lanka from 2020-12-11T16:05

Í dag heyrum við af iðju flugfreyja frá sjónarhóli Oddnýjar Björgólfsdóttur, þaulreyndrar flugfreyju sem hóf störf 1968. Hún segir okkur frá því hvernig starfið hefur breyst í gegnum tíðina, rifjar...

Listen
Glans
FLUG: flugumferð from 2020-12-04T16:05

Í dag kynnum við okkur mikilvægan anga af fluginu; flugumferðarstjórn - starfsemi sem fer ýmist fram uppi í flugturnum eða niðri í flugstjórnarmiðstöðvum. Starfinu kann að fylgja töluverð streita o...

Listen
Glans
FLUG: flugmenn og flugstjórar from 2020-11-27T16:05

Í þætti dagsins kynnum við okkur starf flugmanna og flugstjóra. Fáum að skyggnast á bak við tjöldin, spyrjum meðal annars; hvernig er tilfinningin þegar flugvélin tekur á loft? Hvernig var fyrsta f...

Listen
Glans
FLUG: flugvirkjar from 2020-11-20T16:05

Í þessari stuttþáttaröð Glans eru innviðir flugheims skoðaðir. Fjallað er um flugvelli, flugumferðarstjórn, flugmenn, flugfreyjur og flugvirkja, sem og grasrótarstarfsemi og fyrirbæri eins og flugk...

Listen
Glans
FLUG: saga II from 2020-11-13T16:05

Í nýrri stuttþáttaröð Glans verða innviðir flugheimsins skoðaðir; flugvellir, flugumferðarstjórn, flugmenn, flugfreyjur og flugvirkjar, sem og grasrótarstarfsemi og fyrirbæri eins og flugkvíði. Í þ...

Listen
Glans
FLUG: draumur&saga from 2020-11-06T16:05

Í dag hefur göngu sína spánný stuttþáttaröð Glans þar sem svifið verður með hlustendur um heim flugsins. Í seríunni verða innviðir flugheims skoðaðir; flugvellir, flugumferðarstjórn, flugmenn, flug...

Listen
Glans
TEXTÍLL: aktívismi from 2020-10-30T16:05

Við höfum fjallað um textíl og hannyrðir í þessari seríu af Glans og til dæmis skoðað mismunandi efni og aðferðir. Í dag ætlum við í aðeins aðra átt og kanna þann fjölbreytta tilgang sem getur legi...

Listen
Glans
TEXTÍLL: annars konar textíll from 2020-10-23T16:05

Peysur, sokkar, prjón og hekl - allt hlutir sem koma upp í hugann þegar maður hugsar um textíl, ólíkt til dæmis heilbrigðisvísindum, leikmyndum og listaverkum. Það er þó umfjöllunarefni Glans í dag...

Listen
Glans
TEXTÍLL: ull from 2020-10-16T16:05

„Sú óverkun á ull hjá oss Íslendingum, og að hún er í eins litlu áliti erlendis, á að miklu leyti rót sína að rekja til undirbúnings á henni undir þvottinn. Það er oft og tíðum sú óhirða og skeytin...

Listen
Glans
TEXTÍLL: meðhöndlun efna from 2020-10-09T16:05

Við fjölluðum um framleiðsluferli fatnaðar í síðasta þætti af Glans. Ferli sem hefst á akrinum, með kindinni, eða í verksmiðjunni, og endar með því að við klæðumst ný-keyptri fullbúinni flík. Eða h...

Listen
Glans
TEXTÍLL: efni from 2020-10-02T16:05

Textíll er aldrei langt undan í okkar daglegu lífum. En - gefum við honum almennt gaum? Vitum við hvaðan fötin okkar koma? Vitum við úr hverju þau eru búin til? Vitum við hvað þurfti að gerast til ...

Listen
Glans
TEXTÍLL: hannyrði from 2020-09-25T16:05

Í nýrri þáttaröð af Glans fjöllum við um: Trefjar, garn eða hverja einingu sem hægt er að gera úr efni og einnig hina fullsköpuðu afurð - það er að segja; textíl. Í þessum fyrsta þætti seríunnar sk...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: tjöld from 2020-09-18T16:05

Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk og þegar möguleiki gefst, einhvern sem tengist umræddri upptöku. ,,Menn sem ...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: söfnun from 2020-09-11T16:05

Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk og, þegar möguleiki gefst, einhvern sem tengist umræddri upptöku. „Söfnunarh...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: skilnaður from 2020-09-04T16:05

Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk og þegar möguleiki gefst, einhvern sem tengist umræddri upptöku. Uppeldisfræ...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: sauðfé from 2020-08-28T16:05

Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk og þegar möguleiki gefst, einhvern sem tengist umræddri upptöku. ,,Maðurinn ...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: salt from 2020-08-21T16:05

Við förum aftur með hlustendur á tímaflakk í nýrri stuttþáttaröð Glans. Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk og þ...

Listen
Glans
GÆLUDÝR: vinnandi fólk&dýr from 2020-06-26T16:05

Í þessum lokaþætti okkar um gæludýr, og jafnframt síðasta þætti Glans fyrir sumarfrí, ætlum við að tala við vinnandi fólk um vinnandi dýr. Nánar tiltekið ræðum við við rannsóknarlögreglumanninn Ste...

Listen
Glans
GÆLUDÝR: sjálfræði from 2020-06-19T16:05

Við ætlum áfram að skoða umgengni okkar við dýrin allt í kringum okkur og manninn í miðjunni í Glans í dag. Í þessum þætti beinum við sjónum okkar að sjálfræði dýranna: Hvaða réttindi hafa dýrin í ...

Listen
Glans
GÆLUDÝR: gagnkvæmni from 2020-06-12T16:05

Við höldum áfram að skoða dýr í Glans þætti dagsins en í þetta sinn ætlum við að reyna að setja okkur í spor dýranna sjálfra og sjá hvernig málið lítur út frá þeirra sjónarhorni. Hafa þau jafn gott...

Listen
Glans
GÆLUDÝR: missir from 2020-06-05T16:05

„Þegar einstæðingur, og þá ef til vill sérstaklega einmana kona, lætur vel að hundi sínum eða ketti hugsa nærstaddir gjarnan sem svo: „Nú jæja, þetta er henni huggun því hún á ekki eiginmann, börn,...

Listen
Glans
GÆLUDÝR: gæludýr landsmanna from 2020-05-29T16:05

Loðin, lítil, villt, tryllt, stór, hljóðlát, hæglát, hávær, hárlaus, fiðruð, margfætt, með trýni og loppur eða klaufir, já eða átta augu. Þau eru alls konar dýrin sem byggja þennan heim. Um 1,5 mil...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: V from 2020-05-22T16:05

Í Tímaflakk, þessari stuttþáttaröð Glans, er farið með hlustendur á eins konar tímaflakk. Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er vi...

Listen
Glans
TíMAFLAKK: IV from 2020-05-15T16:05

Í þætti dagsins heimsækjum við annars vegar lyfjaverslun í Reykjavík fyrir miðbik síðustu aldar og hins vegar helli árið 1918. Fyrir meira en hundrað árum bjuggu tvær íslenskar fjölskyldur í Laugar...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: III from 2020-05-08T16:05

Í nýrri stuttþáttaröð Glans er farið með hlustendur á eins konar tímaflakk. Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk ...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: II from 2020-05-01T16:05

Í nýrri stuttþáttaröð Glans er farið með hlustendur á eins konar tímaflakk. Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með eyrum ársins 2020. Rætt er við samtímafólk ...

Listen
Glans
TÍMAFLAKK: I from 2020-04-24T16:05

Í dag klukkan 16.05 hefur göngu sína spáný stuttþáttaröð GLANS þar sem farið er með hlustendur á eins konar tímaflakk. Af handahófi gröfum við upp gömul hljóðbrot úr safni RÚV og hlustum á þau með ...

Listen
Glans
DÆGRASTYTTING: vinnandi fólk from 2020-04-17T16:05

Athugið að fjallað er um uppstoppun dýra í Glans í dag og umfjöllunarefnið ekki allra. Viðkvæmir eru því sérstaklega varaðir við. Við ræðum við Kristján Hrein Stefánsson, betur þekkur sem Kristján ...

Listen
Glans
DÆGRASTYTTING: sögur from 2020-03-27T16:05

„Afar vitur Austurlandabúi bað hið Guðdómlega um að hlífa sér við því að lifa merkilega tíma. Þar sem við erum ekki vitur hefur hið Guðdómlega ákveðið að hlífa okkur ekki og við lifum áhugaverða tí...

Listen
Glans
HLUSTUN: vinnandi fólk from 2020-03-20T16:05

Í þessum síðasta þætti Glans um hlustun heimsækjum við Leif Helga Magnússon og ræðum við hann um feril hans. Leifur þurfti nær alfarið að reiða sig á heyrnina í starfi sínu sem píanóstillari. Verðu...

Listen
Glans
HLUSTUN: tónlist II from 2020-03-13T16:05

„Ekki er hægt að breyta formi og hrynjanda tónlistar án þess að breyta um leið samfélagsgerðinni allri.“ Við höldum áfram að fjalla um tónlist í Glans í dag. Í þetta sinn um áhrif tónlistar í samfé...

Listen
Glans
HLUSTUN: tónlist I from 2020-03-06T16:05

„Tónlistin lýsir ekki atburðum og orðnum hlutum. Hún er „skáldskapur loftsins“, líf án efnis, ævarandi. Hún byggist á fjarstæðum - ekki veruleika.“ Svona lýsir Árni Kristjánsson píanóleikari tónlis...

Listen
Glans
HLUSTUN: heyrnarleysi from 2020-02-28T16:05

„Þetta er ótrúleg tilfinning. Heimurinn er fullkomlega þögull. Hann er friðsæll. Ég heyri ekki í umferð, ungbörnum sem gráta, neinum háværum truflandi hljóðum. Heimur heyrnarlausra er hljóðlátur.“ ...

Listen
Glans
HLUSTUN: virk hlustun from 2020-02-21T16:05

Við höldum áfram að fjalla um hlustun í þessari annarri stuttþáttarröð Glans. Síðast könnuðum við heyrnina sjálfa, eyrað og það sem það nemur - það er, hljóð. Í dag fetum við aðeins aðrar slóðir og...

Listen
Glans
HLUSTUN: heyrnin&hljóð from 2020-02-14T16:05

Í dag hefst ný stuttþáttarröð hjá okkur í Glans. Í þetta sinn tökum við fyrir hlustun. Í þessum fyrsta þætti seríunnar ætlum við að byrja á byrjuninni og skoða heyrnina sjálfa - hvernig getum við h...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: vinnandi fólk from 2020-02-07T16:05

Í þessum síðasta þætti stuttþáttarraðar Glans um ljósmyndir ætlum við að heimsækja Vigni Örn Oddgeirsson sem er settur aðstoðaryfirlögregluþjónn yfir stoðdeildum lögreglunnar, tæknideild þeirra þar...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: fréttamyndir from 2020-01-31T16:05

,,Myndavélin er auga mannkynssögunnar?? á bandaríski ljósmyndarinn Matthew Brady að hafa sagt, en fyrir miðbik 19. aldar var Brady forsvari þeirra sem gerðu fyrstu tilraunina til að safna heildstæð...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: myndir&minningar from 2020-01-24T16:05

Nú leiðum við hugann að ljósmyndum, minni og minningum - og því hvernig þetta allt saman tengist og hefur áhrif á hvort annað. Hvernig virkar minnið - og hvaða áhrif hafa ljósmyndir á það? Geta ljó...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: myndir annarra from 2020-01-17T16:05

Í dag höldum við áfram þar sem frá var horfið í síðasta þætti og skoðum stöðu fjölskyldualbúmsins á þessum stafrænu tímum - tímum þar sem flestir taka ljósmyndir í þúsundavís. Hvert er myndefni fjö...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: fjölskyldualbúm from 2020-01-10T16:05

Í fyrstu þáttum Glans skoðum við fyrirbæri sem hefur þýðingu fyrir okkur öll, bæði í persónulegu samhengi og samfélagslegu; Ljósmyndir - og þá út frá alls konar sjónarhornum; myndvinnslu, minni, my...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: fjölskyldualbúm from 2020-01-10T16:05

Í fyrstu þáttum Glans skoðum við fyrirbæri sem hefur þýðingu fyrir okkur öll, bæði í persónulegu samhengi og samfélagslegu; Ljósmyndir - og þá út frá alls konar sjónarhornum; myndvinnslu, minni, my...

Listen
Glans
LJÓSMYNDIR: fjölskyldualbúm from 2020-01-10T16:05

Í fyrstu þáttum Glans skoðum við fyrirbæri sem hefur þýðingu fyrir okkur öll, bæði í persónulegu samhengi og samfélagslegu; Ljósmyndir - og þá út frá alls konar sjónarhornum; myndvinnslu, minni, my...

Listen