TEXTÍLL: annars konar textíll - a podcast by RÚV

from 2020-10-23T16:05

:: ::

Peysur, sokkar, prjón og hekl - allt hlutir sem koma upp í hugann þegar maður hugsar um textíl, ólíkt til dæmis heilbrigðisvísindum, leikmyndum og listaverkum. Það er þó umfjöllunarefni Glans í dag: Textíll í víðara samhengi, annars konar textíll, textíll sem notaður er í aðeins óhefðbundnari tilgangi en við erum kannski flest vön. Er hægt að gera hvað sem er með textíl? Á hann sér einhver mörk - eða er það aðeins ímyndunaraflið sem setur honum skorður? Umsjónarmaður: Katrín Ásmundsdóttir

Further episodes of Glans

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV