TEXTÍLL: hannyrði - a podcast by RÚV

from 2020-09-25T16:05

:: ::

Í nýrri þáttaröð af Glans fjöllum við um: Trefjar, garn eða hverja einingu sem hægt er að gera úr efni og einnig hina fullsköpuðu afurð - það er að segja; textíl. Í þessum fyrsta þætti seríunnar skoðum við sögu textíls og hannyrða hér á landi - frá því þá þar til nú. Hvaða hannyrðir eru algengastar nú á dögum? Hverjir eru að prjóna, sauma, hekla í dag? Hver er tilgangurinn með hannyrðum og hvert er hlutverk þeirra? Hvernig hefur það breyst í gegnum tíðina? Umsjónarmaður: Katrín Ásmundsdóttir

Further episodes of Glans

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV