Guð-spjall, 11. þáttur: Enn um andann helga og fjölbreytt hlutverk hans, misskilninginn með monogenes og mælskulist fornaldar. - a podcast by Steinunn A Björnsdóttir

from 2020-05-28T17:10:11

:: ::

Við spjöllum um texta hvítasunnudags og annars í hvítasunnu.  Þarna er bakgrunnur textans skoðaður, áherslur og einstök orð. Þar á með hvers vegna orðið eingetinn kom inn í íslenskuna, og hvort anda Drottisn sé úthellt yfir mannkyn eða yfir alla sköpunina (Jóel 3:1). Að auki ræðum við eitt og annað um mælskulist fornaldar og hvað ritskýring eigi að fyrirstilla. 


Textana má finna hér:


Hvítasunna


Annar í hvítasunnu



Further episodes of Guð-spjall

Further podcasts by Steinunn A Björnsdóttir

Website of Steinunn A Björnsdóttir