Podcasts by Guð-spjall

Guð-spjall

Samtal um ýmsa texta Biblíunnar, sögurnar, táknin og túlkunina.

Further podcasts by Steinunn A Björnsdóttir

Podcast on the topic Christentum

All episodes

Guð-spjall
Páskar enn og aftur from 2022-04-15T00:17:53

Spjallað um atburði kyrruviku frá ýmsum sjónarhornum. 

Listen
Guð-spjall
Vatni breytt í vín í þurrum janúar from 2022-01-14T21:57:12

Þarf alltaf að vera vín? Brúðkaupið í Kana getur verið erfitt að skilja ef áfengismagnið truflar okkur. Hvað var Jesús að fara með þessu? Og tengist þessi saga Bakkusarátrúnaði? Var Jesús dónale...

Listen
Guð-spjall
Andar í varðhaldi og apokrýfan from 2022-01-09T18:27:27

Fyrsta Pétursbréf hefur stutta en dularfulla setningu um að Jesús hafi predikað fyrir öndunum í varðhaldi. Tengist það etv. frásögn í apókrýfu Pétursguðspjalli? Og hvað þýðir skírnin? Hver sá dú...

Listen
Guð-spjall
Jólaþáttur 2021: ljósmæður og lítil orð from 2021-12-17T21:19:06

Hvað er í jólagruðspjallinu og hvað er ekki. Hvað höldum við að sé þar og hvað hugsum við aldrei um? Og hversu lengi er hægt að ræða um gríska orðið και (kæ eða ke)? Hvað sögðu englarnir? Þetta ...

Listen
Guð-spjall
Auðmýkt, asnar og aðventa from 2021-11-30T21:42:20

Létt spjall um texta aðventunnar og ýmsa fleiri texta. 

Listen
Guð-spjall
Þetta er auðvitað kolrangt! Spjallað um þýðingaraðferðir og annað skemmtilegt from 2021-06-30T12:40:40

Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson er gestur þáttarins að þessu sinni og ræðir við okkur um þýðingaraðferðir. Sérstaklega er rætt um Jesaja og þakkarsálm Hiskia konungs, sem var viðfangsefni doktorsran...

Listen
Guð-spjall
Hafið, ógnin og umvöndunarháttur þátíðar from 2021-06-03T08:47:28

Voru lærisveinarnir hræddir við smá golu? Af hverju beitti Páll umvöndunarhætti þátíðar? Og hver er þessi maður að vindur og vatn hlíða honum? Textar sjómannadags skoðaðir í stuttu spjalli um te...

Listen
Guð-spjall
Gestrisni er trúariðkun. Saga úr Mamre-lundi from 2021-05-29T22:30:32

Ekki er allt sem sýnist þegar þrír menn heimsækja Abraham. Þekkt saga sem segir margt. Kunnug úr fleiri trúarhefðum, túlkuð á ýmsan hátt, meðal annars í tengslum við þrenninguna. Textar þrenning...

Listen
Guð-spjall
Eldfim tunga og erfiðar þýðingar from 2021-05-24T10:21

Hvítasunnuundrið, Kinnin og Nasaret, besta veðrið til að þurrka steinbít, hið eilífa vor og mál beggja kynja - hér er komið víða við í spjalli um texta hvítasunnu. 

Lexía: Jl 3.1-5 Listen

Guð-spjall
Bænabók Jesú og Boney M from 2021-05-09T19:23:07

Hér er farið vítt og breytt um Sálmana, bænabókarinnar sem Jesús þekkti. Við skoðum orð og þýðingar, merkingar, hugsanarím og harma og lítum að eins á tengsl þeirra við þekkta þætti í menningu o...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 39. þáttur: Andhetjan Abraham, Hagar og heimiliserjur from 2021-04-30T17:13:52

Staðgöngumæðrun, þrælahald, afbrýðissemi, talhlýðni og grimmd eru til umræðu í þættinum, ásamt myndarlegu magni af ritskýringu. Lexían á sviðið en tæpt er á pistli og guðspjalli.

...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 38. þáttur: Réttlæti, átök, villa og trú from 2021-04-24T12:53:02

Textarnir bjóða upp á spjall allt frá málfræði yfir í trúfræði, þjóðfélagsmál og fleira. 

Lexía: Sak 8.16-18
Þetta er það sem ykkur ber að gera:
Segið sannleikann hver við an...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 37. þáttur: Allt um hirðinn og svolítið um dyrnar from 2021-04-16T13:39:42

Hér er rætt um góða og slæma hirða, aðeins um sauðfjárverndina og dálítið um dyr. Guðspjallið er snúið og sumir hafa burtskýrt hluta þess en það er ekki alveg keypt í þessu spjalli. 

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 36. þáttur: Kristilegur kommúnismi og postullegt spretthlaup. from 2021-04-09T17:59:35

Hinir fyrstu kristnu seldu eigur sínar og gáfu öllum jafnt. Hvað þýðir það fyrir okkur? Og hver vann postullega spretthlaupið að gröfinni og af hverju er sagt frá því? Stutt spjall um texta næst...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall um glænýtt Kirkjurit: Hver skráir söguna og hvaða sögu? from 2021-04-02T15:00

Sérþáttur um nýútkomið Kirkjurit með fjölbreyttu efni. Blaðið sjálft má nálgast hér

Við ræðum við sr. Arnald Mána F...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 35. þáttur: Óskalögin: Basans uxar og steinninn stóri from 2021-03-25T21:14:04

Við fögnum árs afmæli Guð-spjalls þáttanna með köku og í sykurvímu ákveðum við að fjalla um einhverja texta sem við höldum upp á og tengjast dymbilviku og páskum, frekar en texta næsta sunnudags...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 34. þáttur: Hvað er sannleikur? from 2021-03-19T17:22:06

Þegar stórt er spurt reyna spekingar gjarnan að svara. Við  tökumst á við þessa spurningu og fleiri í þætti dagsins þar sem fyrir koma skúffaðir embættismenn, harðstjórar í heimspekisamræðu...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 33. þáttur: Matur, líf og gnægð from 2021-03-11T21:43:20

Matur er miðlægt þema í textum dagsins, mettun og styrking og gnægð. Og líf. Og út frá því fer spjall okkar í ýmsar áttir, frá sögum úr sveitum yfir í frumkirkjuna og bókina Sapiens og hvort lan...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 32. þáttur: Jarðhræringar í textum og túlkun óláta í sviðsmynd dagsins from 2021-03-05T16:42:59

Hér er rætt um Samúelsbækur, versin sem ekki eru inni í textum dagsins og margar sviðsmyndir dregnar upp í anda umræðu vikunnar. Páll postuli kemur einnig við sögu og glannalegar tengingar milli...

Listen
Guð-spjall
Guðspjall, 31. þáttur: Tala dýrsins, drottningin af Saba og demónar from 2021-02-25T18:16:32

Við förum vítt og breitt í þessum þætti. Opinberunarbókin og tala dýrsins, spekirit og drottningin af Saba sem hitti Salómon (og hve náin voru þau kynni), trú, vantrú og demónar. 

Le...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 30. þáttur: Tekið fast á föstunni og flókið guðspjall from 2021-02-18T16:06:50

Þrjátíu þættir! Og samt eins og við höfum ekkert lært. Lexíu og pistil má tengja föstunni en guðspjallið - jahérnahérna! En við gerum okkar besta og tínum að auki til ýmislegt - deilur Páls post...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 29. þáttur: Æ, þarf að tala um aga? from 2021-02-11T23:15:44

Textarnir í föstuinngang eru margþættir og mann gæti grunað að einhverjir vildu helst skera þá við trog. En þó má ýmislegt um þá segja. Til dæmis hvað er sameiginlegt með skurðgoðasafni og Kibbú...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 28. þáttur: Vá, það eru konur í Biblíunni! from 2021-02-05T11:51:33

Vissir þú að fyrsti Evrópubúi sem tók kristni var kona? Veistu hvað hún hét? Biblían, konurnar og köllunin er þema þessa þáttar sem skoðar texta 2. su. í níuviknaföstu sem jafnframt er Biblíudag...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 27. þáttur: Er allt hégómi? Eða bara röng þýðing? Og hver er ávinningurinn af stritinu? from 2021-01-28T22:55:51

Predikarinn mætir með sínar þekktustu setningar. Allt er hégómi, aumasti hégómi - eða hvað? Við köfum í það og kíkjum svo á aðra texta næsta sunnudags. "Hver er ávinningurinn?" er etv. hin samei...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 26. þáttur: "Ég er sá sem ég er" from 2021-01-21T17:22:44

Hið dularfulla svar Guðs við spurningu Móse um nafnið er til umræðu, Guð sem er, hinn verandi Guð; Birtan, fjallið, breytingin - já - og hvernig stóð á því að Guð var kallaður Jehóva. Hér er tæp...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 25. þáttur: Blindan og blygðunarsemin from 2021-01-15T12:52:20

Blindir menn fá sýn, hórkarlar eru ávíttir. Hér er rætt um texta 2. sunnudags eftir þrettánda, annars vegar um kraftaverk og hins vegar um ávítur Páls postula vegna þess að hinir kristnu karlar ...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 24. þáttur: Þrettándinn, tröllin og vitringarnir. from 2021-01-07T23:29:19

Hvað er líkt með Cicero og Biden? Hvar segir að vitringanir hafi verið þrír? Hvernig er best að komast yfir Jórdaná og af hverju var Jesús skírður þar?

Þetta er meðal þess sem við tökum f...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 23. þáttur: Barnamorðin og blessaður þjóðsöngurinn from 2020-12-30T21:25:58

Af fjölmörgum textum jóla veljum við tvo. Samræður fara vítt um svið og við sögu koma Heródes, Kleópatra og samtímafólk þeirra en einnig Matthías Jochumsson og sálmurinn Lofsöngur sem varð að þj...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 22. þáttur: Orðið og upphafið - guðspjall jóladags from 2020-12-18T18:47:55

Hér er rætt um guðspjall jóladags þar sem farið er aftur í sköpun heims og rætt um hið skapandi orð og skilning Jóhannesar. 


Guðspjall: Jóh 1.1-14
Í upphafi var Orðið...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 21. þáttur: Jólaguðspjallið er ekki allt sem sýnist from 2020-12-10T22:40:06

Í þessum þætti tökum við fyrir jólaguðspjallið sjálft og komumst að því að ranglega sé haft eftir englunum og gistihúsaeigandinn sé fjarri. Það þarf eiginlega að vara fólk við þessum þætti en vi...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 20. þáttur: Vonin, biðin og brotnir tímar from 2020-12-04T17:57:23

Í fyrsta sinn er Barúksbók hluti af textaröðinni. Í textanum er því spáð að Jerúsalem rísi á ný og verði borg réttlætis og friðar. Í Pistlinum úr Jakobsbréfi bíður fólk endurkomunnar og tekur að...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 19. þáttur: Messías og skyrið from 2020-11-28T00:11:48

Adda Steina og Sveinn spjalla um texta fyrsta sunnudags í aðventu með ýmsum útúrdúrum, bæði í þýðingarmálum og þjóðlegum fróðleik.  Textar dagsins eru: 

Lexía: Jes 42.1-4
Sj...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 18. þáttur: Fæðingarhríðir, forlög og forgengileiki from 2020-11-19T17:32:30

Farið er vítt og breytt í hlaðvarpi vikunnar og ýmislegt dregið fram, þar með hugsanleg breyting á frægum versum úr predikaranum, umræða um fæðingarhríðir náttúrunnar og svo auðvitað dóminn - og...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 17. þáttur: Eskatólógía og olía from 2020-11-13T13:24:32

Sveinn og Steinunn Arnþrúður ræða texta sunnudagsins 15. nóvember á misalvarlegum og léttum nótum.  Þetta er næst síðasti sunnudagur kirkjuársins og við erum komin að dómsdagstextunum. ...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 16. þáttur: Skuldafangelsi eða fyrirgefning - er það einhver spurning? from 2020-11-05T22:24:01

Í þessum þætti er vitnað í Aristóteles, Ágústínus (vafasöm fullyrðing?) og Guiliani, talað um trú, rök og tilfinningar og töluna sjö og sjö sinnum sjö. Er mikið mál að fyrirgefa sjö sinnum? Gefa...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 15. þáttur: Sælir - eða vansælir? from 2020-10-29T20:09:05

Textar Allraheilagramessu eru til umfjöllunar í þessum þætti. Er hægt að vera sæll í erfiðum aðstæðum? Af hverju eru syrgjendur sælir? Steinunn og Sveinn ræða sæluboðin og aðra texta með grímu f...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 14. þáttur: Skapa fötin manninn? Vondir tímar, víndrykkja og vonin from 2020-10-22T20:00:43

Spjall um texta sunnudagsins 25. október. Þar er boð í brúðkaupsveislu, brenna o...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 13. þáttur: Þjáningin, misskilningurinn, túlkunin from 2020-09-24T13:43:20

Textar vikunnar fjalla allir um þjáningu en frá mismunandi hliðum: Lexían er úr Jobsbók þar sem þekktur texti fær nýja túlkun, pistillinn fjallar í raun um staðgengil - þ.e. að þjást fyrir aðra ...

Listen
Guð-spjall
Guð - spjall, 12. þáttur: Guð og brjóstin, áhyggja og umhyggja from 2020-09-17T21:20:17

Áhyggjur okkar og umhyggja Guðs er viðfangsefni texta næsta sunnudags, 15. su e. þrenningarhátíð.

Lexía: Jes 49.13-16a
Lofsyngið himnar, fagna þú jörð,
þér fjöll, hefjið gleðisö...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 11. þáttur: Enn um andann helga og fjölbreytt hlutverk hans, misskilninginn með monogenes og mælskulist fornaldar. from 2020-05-28T17:10:11

Við spjöllum um texta hvítasunnudags og annars í hvítasunnu.  Þarna er bakgrunnur textans skoðaður, áherslur og einstök orð. Þar á með hvers vegna orðið eingetinn kom inn í íslenskuna, og h...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 10. þáttur: Uppstigning, andlausi sunnudagurinn og skandallinn from 2020-05-20T17:50

Hér spjöllum við um texta uppstigningardags og texta 6. sunnudags eftir páska, sem stundum er kallaður andlausi sunnudagurinn (og nafnið er skýrt í þáttunum). Hæfilega létt spjall og jafnvel bra...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 9. þáttur: Bænir og bersöglismál from 2020-05-14T23:34:34

Steinunn Arnþrúður og Sveinn fara vítt og breitt í þessu spjalli og segja frá ævi spámanns, stofnanda Rómar, þýða áhugaverð orð og velta fyrir sér umræðunni um eðli Krists.

Lexía: Jer 29....

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 8. þáttur: Steinhjartað, verjandinn og spekin from 2020-05-09T11:19:41

Við förum vítt og breitt í umfjöllun um texta dagsins. Það er ýjað að ýmsu um Ezekíel, pirrast og sögur sagðar, glímt við þýðingu á orðinu parakletos og fleira og fleira. 

Textarnir ...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 7. þáttur: Útlegð, undarleg boð og ófríður Jesús from 2020-05-01T22:29:30

Steinunn og Sveinn ræða texta næsta sunnudags og missa sig aðeins í ýmsum léttum sögum og vangaveltum um Unorthodox, af hverju Orígenes taldi Jesú ófríðan og af hverju við megum ekki hafa kanadí...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 6. þáttur: Hirðirinn og leiguliðinn from 2020-04-25T14:04:47

Góði hirðirinn, hirðishlutverkið, leiðtoginn - allt þetta er til umræðu í þessu hlaðvarpi sem er styttra en venjulega og alveg passlegt fyrir einn kaffitíma. Njótið vel.

Lexía: Esk 34.11-...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 5. þáttur: Samfylgd og sannfæring from 2020-04-17T17:00

Í þessum þætti ræðum við um frásögninga af Emmausförunum sem er í Lúkasarguðspjalli, 24.13-35 og síðan um það þegar Jesús birtist lærisveinunum bakvið luktar dyr og Tómas var vantrúaður, Jóhanne...

Listen
Guð-spjall
Gud-spjall, 4. þáttur: Dymbilvika og páskar, þáttur í þremur hlutum. from 2020-04-09T17:10:59

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson takast á við texta dymbilviku og páska og velta upp ýmsum flötum, svo sem stórum steini, fótaþvotti og því hvort Páll postuli myndi hallast ...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, 3. þáttur: Fátæka hafið þið alltaf hjá yður - eða hvað? from 2020-04-04T10:29:18

Steinunn Arnþrúður og Sveinn takast á við texta Pálmasunnudags og fara vítt og breytt. Textarnir eru eftirfarandi: 

Lexía: Sak 9.9-10
Fagna mjög, dóttirin Síon,
lát gleðilátu...

Listen
Guð-spjall
Guð - spjall, 2. þáttur: Eirormar, æstir menn og ætlunarverk Maríu. from 2020-03-26T20:00:32

Prestarnir Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson skoða spjalla um texta næsta sunnudags, sögurnar að baki þeim og hugsanlega túlkun.

Að þessu sinni verða textar 5. sunnuda...

Listen
Guð-spjall
Guð-spjall, I. þáttur: Brauð fyrir alla? from 2020-03-20T21:13:36

Prestarnir Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson skoða spjalla um texta næsta sunnudags, sögurnar að baki þeim og hugsanlega túlkun. 

Guðspjall: Jóh 6.1-15
Eftir...

Listen