Guð-spjall um glænýtt Kirkjurit: Hver skráir söguna og hvaða sögu? - a podcast by Steinunn A Björnsdóttir

from 2021-04-02T15:00

:: ::

Sérþáttur um nýútkomið Kirkjurit með fjölbreyttu efni. Blaðið sjálft má nálgast hér


Við ræðum við sr. Arnald Mána Finnsson sem situr í ritnefnd ritsins um skráningu sögunnar - um það sem gerðist en hvergi er skráð, til dæmis varðandi samskipti fólks í Samtökunum 78 og Þjóðkirkjunni, um trúarhóp samtakanna, alnæmi og fleira sem litaði meðal annars 10. áratuginn. Kirkjan og kófið er annað umræðuefni, hin eilífa bið eftir nýrra handbók og svo þær viðamiklu skipulagsbreytingar sem fylgja áherslunni á sameiningu prestakalla. 



Further episodes of Guð-spjall

Further podcasts by Steinunn A Björnsdóttir

Website of Steinunn A Björnsdóttir