Agnar Már Magnússon - a podcast by RÚV

from 2020-11-09T16:05

:: ::

Agnar Már Magnússon píanóleikari er gestur þáttarins og segir frá nýrri plötu sinni sem geymir íslensk þjóðlög í nýjum útsetningum Agnars fyrir píanótríó og brasssveit. Hann segir frá aðferðum sínum við að setja saman plötuna Mór, sem er sjálfstætt framhald plötunnar Láð sem kom út rárið 2007. Einnig eru leikin nóvemberlög nokkurra frönskumælandi söngvaskálda og höfunda í þættinum.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV