Björn Thoroddsen, Agora spjall í LHÍ og No Tounges á 12 Points - a podcast by RÚV

from 2019-11-18T16:05

:: ::

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen leit inn í Hátalarahljóðverið og spjallaði aðeins um það sem er á döfinni í hans tónlistarlífi. Hátalarinn tók þátt í Agora spjalli með meistaranemendum í LHÍ á dögunum og ræddi i kjölfarið við Atla Ingólfsson um eitt og annað sem kemur upp á slíkum spjalltorgum. Þá er brugðið upp lokamynd frá heimsókn á 12 Points tónlistarhátíðina í lok september. Meðal annars er rætt við stjórnanda hennar, Kenneth Killeen, en tónlistin er í boði hljómsveitarinnar No Tounges, sem er frá Nantes í Frakklandi.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV