Djass úr nokkrum áttum - a podcast by RÚV

from 2020-07-06T16:05

:: ::

Nokkur sýnishorn úr Djasslandi hljóma í þættinum. Gamalt og nýtt í bland. Hlustendur verða settir í hið óþægilega hlutverk boðflennunnar tveimur afmælisveislum. Ambrose Akinmusire, Jimmy Green og Lizz Wright eru fulltrúar yngri kynslóðarinnar á meðan Carla Bley, Charles Lloyd og Art Blakey standa fyrir máli þeirra eldri. En það kemur líka í ljós að kynslóðabilin eru minni í djasstónlistinni en ætla mætti.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV