Gömul plata og ný! - a podcast by RÚV

from 2019-02-25T16:05

:: ::

Tryggvi Hübner gítarleikari og Lárus H Grímsson hljómborðsleikari ræða um hljómsveitina Eik sem hefur starfað síðan í við byrjun áttunda áratugarins og spilar á næstunni, í fyrsta sinn opinberlega, titilverk plötunnar ,,Hríslan og straumurinn“, sem kom út 1977. Einnig er rætt við Magnús Trygvason Elíassen, Tuma Árnason og Albert Finnbogason um plötuna ,,Allt er ómælið“, sem var að koma út.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV