Guðmundur Pétursson - a podcast by RÚV

from 2019-10-28T16:05

:: ::

Guðmundur Pétursson gítarleikari og tónsmiður var að senda frá sér á plötu konsert sinn fyrir rafgítar og hljómsveit. Hann segir frá aðdraganda verksins og frágangi þess, en Guðmundur samdi ekki aðeins verkið og spilaði á tónleikum, heldur hljóðritaði það líka. Hann ræðir í þættinum eitt og annað sem einkenndi þetta langa ferli, eins og muninn á því að vinna tónlist í stórum og litlum hópum.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV