Manngangur í músík. Lapplandsdiskó og fleira finnskt. - a podcast by RÚV

from 2019-08-19T16:05

:: ::

Arnljótur Sigurðsson teflir fram tónlist sem tengist skáklistinni í þessum þætti. Mekaníski tyrkinn og Guðmundur Helgmundur Alexandersson eru meðal þeirra sem þar koma við sögu. Einnig er hugað að nýrri finnskri tónlist. Hljómsveitirnar Vilda og Pauanne eru nýjar af nálinni en byggja þó sína músík á hefbundinni finnskri alþýðutónlist. Kaija Saariaho er meðal merkstu skálda nýrrar finnskrar tónlistar í dag. Í þættinum hljómar lag úr sönglafaflokki hennar - True Fire, sem var að koma út.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV