Rakarastofusöngvarar og verðlaunaður stórsveitardjass. - a podcast by RÚV

from 2019-03-18T16:05

:: ::

Arnljótur Sigurðsson tók saman tóndæmi um nokkra tónlistarhópa sem stundum hafa verið kenndir vð rakarastofusöng. Hann deilir þeim dæmum með hlustendum í þessum þætti. EInnig hljómar í þættinumGrammyverðlaunaður stórsveitardjass fyrr og nú. Hljómsveit Stan Kenton vann verðlaunin 1963, en 2018 var trompetleikarinn og útsetjarinn John Daversa sigursæll. Hann notaði sinn tónlistarvettvang í leiðinni til að vekja athygli á stöðu tónlistarfólks úr röðum innflytjenda. American Dreamers: Voices of Hope, Music of Freedom - heitir platan.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV