Vornætur, Neuwirth, næturgalar og slagverk - a podcast by RÚV

from 2018-07-09T16:05

:: ::

Í þættinum hljóma tveir þættir úr Að vornóttum eftir Þorkel Sigurbjörnsson, en þau sem flytja- Sigurbjörn Bernharðsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir voru að senda frá sér plötu með verkum Þorkels fyrir fiðlu. Einnig heyrast nokkur sýnishorn af verkum austurrísku tónskáldkonunnar Olgu Neuwirth. Umræða um hlut slagverksins i einleikskonsertum hin klassíska sviðs gefur tilefni til að deila með hlustendum tveimur ásláttarperlum og svo má ekki gleyma hinum alþýðlega hluta dagskrárinnar sem er frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Brasilíu norðanverðri. Sam Lee, Kamasi Washington og Marlui Miranda koma þar við sögu.

Further episodes of Hátalarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV