Vegabréfaskylda milli Danmerkur og Svíþjóðar, innrás Tyrkja í Sýrland - a podcast by RÚV

from 2019-10-10T11:00

:: ::

Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Tyrkja í Sýrland og hernaður þeirra gegn Kúrdum var einnig til umræðu, sem og vandi Donalds Trumps. Hann telur Kúrda ekkert eiga inni hjá Bandaríkjamönnum, þeir hafi ekki hjálpað í síðari heimsstyrjöldinni né tekið þátt í innrásinni í Normandí. Minnst var á Brexit, en allt virðist í hnút milli Breta og Evrópusambandsins.

Further episodes of Heimsglugginn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV