Podcasts by Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Nachrichten

All episodes

Heimsglugginn
Innrás Rússa í Úkraínu from 2022-02-24T08:30

Heimsglugginn að þessu sinni fjallaði um innrás Rússa í Úkraínu, öllu öðru efni var ýtt til hliðar og útsendingin stóð lengur en venja er. Björn Þór Sigbjörnsson, Guðrún Hálfdánardóttir og Bogi Ágú...

Listen
Heimsglugginn
Stjórnmál í Færeyjum from 2022-02-17T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu fyrst um dóm Evrópudómstólsins sem staðfestir að leyfilegt sé að skilyrða styrki úr bjargráðasjóði ESB vegna COVID. Það var samþykkt á sínum tíma að l...

Listen
Heimsglugginn
Johnson söng ,,I will survive" og Úkraínudeilan from 2022-02-10T08:30

Heimsgluggi vikunnar fjallaði um Úkraínudeiluna, möguleika Emmanuels Macrons á endurkjöri, samdrátt í utanríkisviðskiptum Breta eftir Brexit og Boris Johnson. Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfd...

Listen
Heimsglugginn
Mjanmar, Norður-Írland og San Quentin from 2022-02-03T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu í Heimsglugganum við Boga Ágústsson um ástandið í Mjanmar, sem áður hét Búrma. Herforingjar rændu völdum þar fyrir ári og síðan hefur ástandið...

Listen
Heimsglugginn
Takmörkunum aflétt og Nannerl Mozart from 2022-01-27T08:30

Heimsglugginn hófst á stuttum umræðum um handbolta, Bloody Sunday og stöðuna í breskum stjórnmálum. Aðalumræðuefnin voru hins vegar aflétting sóttvarnartakmarkana víða í grannlöndum og svo voru ræd...

Listen
Heimsglugginn
Eric Zemmour og Boris Johnson from 2022-01-20T08:30

Það verða forsetakosningar í Frakklandi í apríl, Emmanuel Macron ætlar að leita endurkjörs. Hann var kjörinn forseti 2017 og hafði þá betur í síðari umferðinni gegn Marine Le Pen, sem var þá lengst...

Listen
Heimsglugginn
Framtíð Johnsons hangir á bláþræ?ði from 2022-01-13T08:30

Stjórnmálaástandið í Bretlandi var til umræðu er Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum. Ný skoðanakönnun Yougov fyrir The Times bendir til þess ...

Listen
Heimsglugginn
Heimurinn um áramót from 2022-01-06T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu við Boga Ágústsson um ástand heimsins í byrjun nýs árs. Í flestum ríkjum heims er til siðs að leiðtogar ávarpi landa sína og spiluð voru brot ...

Listen
Heimsglugginn
Stjórnmál í Færeyjum og Bretlandi og ójólalega jólalagið from 2021-12-16T08:30

Miklir erfiðleikar eru í stjórnarsamstarfinu í Færeyjum eftir að tveir þingmenn stjórnarflokka lýstu stuðningi við tillögu stjórnarandstöðunnar um réttindabætur fyrir samkynhneigðar mæður. Jenis af...

Listen
Heimsglugginn
Boris Johnson, Olaf Scholz og Let it be from 2021-12-09T08:30

Heimsglugginn þessa vikuna fjallaði að mestu leyti um vandræði breska forsætisráðherrans. Boris Johnson fékk að finna til tevatnsins í fyrirspurnatíma forsætisráðherra vegna jólasamkvæmis sem hann ...

Listen
Heimsglugginn
Rómanska Ameríka og lagaval Angelu Merkel from 2021-12-02T08:30

Angela Merkel, fráfarandi kanslari Þýskalands, verður kvödd í kvöld með athöfn sem nefnist Der Großer Zapfenstreich. Það er formleg athöfn hermanna sem hafa lokið skyldustörfum dagsins og hverfa ti...

Listen
Heimsglugginn
Ný stjórn í Þýskalandi og staða COVID faraldursins from 2021-11-25T08:30

Sænska þingið staðfestir í dag að öllum likindum aftur tilnefningu Magdalenu Anderson í embætti forsætisráherra landsins. Hún þurfti að biðjast lausnar í gær aðeins rúmum sjö klukkustundum etir að ...

Listen
Heimsglugginn
Dönsk stjórnmála og verðbólga í heiminum from 2021-11-18T08:30

Sveitarstjórnarkosningar voru í Danmörku og dagblaðið Politiken skrifar að kosningarnar í ár séu minnisstæðar vegna margra stórtíðinda og kollhnís hafi verið í stjórnmálum í mörgum bæjarfélögum. Me...

Listen
Heimsglugginn
Minkavandræði Mette Frederiksen og bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs from 2021-11-04T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu í Heimsglugga Morgunvaktarinnar við Boga Ágústsson um vandræði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, vegna horfinna smáskilaboða sem tengj...

Listen
Heimsglugginn
Vandræði SAS, valdarán og vondar ríkisstjórnir from 2021-10-28T08:30

Kórónuveirufaraldurinn lék flugfélög heimsins grátt vegna mikils samdráttar í farþegaflugi. Skandínavíska flugfélagið SAS er eitt þeirra og segja sumir sérfræðingar að félagið fari í þrot takist ek...

Listen
Heimsglugginn
Nóbelsverðlaunin, ís og loft frá 1765 á loftslagsráðstenunni í Glasgow from 2021-10-07T08:30

Þessa vikuna er verið að tilkynna um þá sem fá Nóbelsverðlaunin, þau vekja alltaf mikla athygli en við leiðum ekki alltaf hugann að uppruna þeirra eða hvenær þau öðluðust þann virðingarsess sem þau...

Listen
Heimsglugginn
Kosningar í Noregi og ráðherraskipti í Bretlandi from 2021-09-16T08:30

Vinstriflokkar unnu sigur í kosningum til Stórþingsins í Noregi á mánudaginn. Jonas Gahr Støre tekur því að öllum líkindum við forsætisráðherraembættinu af Ernu Solberg. Hún hefur verið forsætisráð...

Listen
Heimsglugginn
Brasilía, Mexíkó og kosningabarátta í Noregi og Þýskalandi from 2021-09-09T08:30

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, stendur í stórræðum þessa dagana. Hæstiréttur landsins hefur fyrirskipað rannsókn vegna órökstuddra fullyrðinga um kosningasvindl. Forsetinn ítrekaði þessar yfirlý...

Listen
Heimsglugginn
Kosningabaráttan í Noregi from 2021-09-02T08:30

Norðmenn ganga til kosninga 13. september og kannanir benda til sigurs vinstriflokka og að þeir fái meirihluta á Stórþinginu ásamt miðjuflokkum. Nýr forsætisráðherra tæki þá við af Ernu Solberg, se...

Listen
Heimsglugginn
Kosningar í Þýskalandi og Stefan Löfven hættir from 2021-08-26T08:30

Það virðist flest benda til mjög spennandi þingkosninga í Þýskalandi og lítill munur á milli tveggja stærstu flokkanna, Kristilegra og Jafnaðarmanna. Raunar voru Jafnaðarmenn mældir með meira fylgi...

Listen
Heimsglugginn
Bólusetningatregða, Líbanon og danska ríkissambandið from 2021-08-05T08:30

Víðast á Vesturlöndum er nú meira framboð af bóluefni gegn COVID-19 en eftirspurn. Mörg ríki hafa gripið til aðgerða til að hvetja almenning til að láta bólusetja sig, en í mörgum ríkjum er tortryg...

Listen
Heimsglugginn
Túnis, efnahagshorfur og Norðurlandaófriðurinn mikli from 2021-07-29T08:30

Mikil spenna ríkir í Túnis eftir að Kais Saied, forseti, rak forsætisráðherrann og sendi þingið í leyfi. Andstæðingar forsetans saka hann um valdarán og einræðistilburði. Forsetinn, sem var prófess...

Listen
Heimsglugginn
Suður-Afríka, Eswantini og Sweet Caroline from 2021-07-15T08:30

Mannskæð átök halda áfram í Suður-Afríku en minna hefur farið fyrir fréttum af mótmælum og óeirðum í grannríkinu Eswantini, sem áður hét Swaziland. Þar ríkir einvaldur konungur, Mswati þriðji, sem ...

Listen
Heimsglugginn
Svart útlit fyrir stjórnina í Afganistan og formennska Slóvena í ESB from 2021-07-08T08:30

Útlitið í Afganistan er sannarlega ekki gott fyrir stjórnina í Kabúl, Bandaríkjamenn ákváðu meðan Donald Trump var forseti að kalla her sinn heim frá landinu og þegar núverandi forseti, Joe Biden, ...

Listen
Heimsglugginn
Hitabylgja, COVID og fótboltaæði í Evrópu from 2021-07-01T08:30

Í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 var ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson um hitabylgju í Norður-Ameríku, um áskorun til Kínverja um fjölmiðla- og tjáningarfrelsi sem ritstjó...

Listen
Heimsglugginn
Vopnaskak á Svartahafi from 2021-06-24T08:30

Breska tundurspillinum HMS Defender var í gær siglt vísvitandi í gegnum hafsvæði sem Rússar telja sína lögsögu. Vestræn ríki viðurkenna ekki rússneska lögsögu því hafsvæðið er undan ströndum Krímsk...

Listen
Heimsglugginn
,,Pylsustríð" Breta og ESB from 2021-06-10T08:30

Deila Breta og Evrópusambandsins um framkvæmd Brexit-samkomulagsins á Norður-Írlandi virðist komin í harðan hnút. Fundur í Lundúnum í gær var árangurslaus, Frost lávarður, samningamaður Breta, sagð...

Listen
Heimsglugginn
Der er noget galt i Danmark from 2021-06-03T08:30

,,Der er noget galt i Danmark," söng John Mogensen fyrir margt löngu og segja má með sanni að margt hafi gengið úrskeiðis hjá Dönum undanfarið, njósnaskandall þar sem Bandaríkjamenn nutu aðstoðar D...

Listen
Heimsglugginn
Norðurskautsráðið og saga Gyðinga og stofnun Ísraels from 2021-05-20T08:30

Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins er í Reykjavík í dag en hvaða fyrirbrigði er Norðurskautsráðið? Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu það í Heimsglugga Morgunvaktar Rásar 1. Þá ræddu þe...

Listen
Heimsglugginn
Skotar kjósa til þings, 200 ára ártíð Napóleons from 2021-05-06T08:30

Spennandi kosningar eru á Bretlandi í dag þar sem kosið er til þings í Skotlandi og Wales og til fjölmargra bæjar- og sveitarstjórna. Þá eru aukakosningar um þingsæti í Hartlepool í norðausturhluta...

Listen
Heimsglugginn
Johnson í vandræðum og Arlene Foster segir af sér from 2021-04-29T08:30

Stjórnmál á Bretlandseyjum eru lífleg þessa dagana, kosningar verða eftir viku og þar beinist athyglin helst að Skotlandi. Hugsanlegt er að Skoski þjóðarflokkurinn, SNP, fái hreinan meirihluta á sk...

Listen
Heimsglugginn
Vandræði með bóluefni og Afganistan from 2021-04-15T08:30

Danir hafa hætt notkun AstraZeneca-bóluefnisins við kórónuveirunni vegna blóðtappa sem er sjaldgæf aukaverkun. Bandaríkjamenn hafa tímabundið hætt notkun Johnson&Johnson-bóluefnisins af sömu ástæðu...

Listen
Heimsglugginn
Átök á Norður-Írlandi og úrslit kosninga á Grænlandi from 2021-04-08T08:30

Sjötta kvöldið í röð kom til óeirða á Norður-Írlandi í gærkvöld. Flóknar ástæður liggja að baki óánægju meðal sambandssinna í röðum mótmælenda. Ein ástæðan er reiði vegna þess að leiðtogar helsta f...

Listen
Heimsglugginn
Deilur um bóluefni, skosk stjórnmál og ráðstafanir Erdogans from 2021-03-25T08:30

Deilur um útflutning bóluefna frá ríkjum Evrópusambandsins hafa valdið titringi í sambúð ESB-ríkja við granna sína, einkum Breta. Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu þá flóknu stöðu ...

Listen
Heimsglugginn
Illindi í alþjóðasamskiptum og flugslys á Fagradalsfjalli 1943 from 2021-03-18T08:30

Úlfúð og illindi ríkja nú víða í alþjóðasamskiptum. Rússar hafa kallað sendiherra sinn heim frá Washington eftir að Bandaríkjaforseti svarað játandi spurningu um hvort Vladimír Pútín Rússlandsforse...

Listen
Heimsglugginn
Efnahagsaðgerðir og kreppa vegna COVID-19 from 2021-03-11T08:30

Bandaríkjaþing samþykkti í gærkvöld bjargráðapakka til að takast á við efnahagskreppuna sem fylgt hefur heimsfaraldrinum. Útgjöld vegna aðgerðanna eru áætluð upp á 1,9 billjónir dollara og er þeim ...

Listen
Heimsglugginn
Sturgeon í kröppum dansi, Frederiksen leggur land undir fót from 2021-03-04T08:30

Íhaldsflokkurinn í Skotlandi hefur lagt fram vantrauststillögu á Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra Skotlands og leiðtoga Skoska þjóðarflokksins, SNP, vegna meintra ósanninda hennar um meðferð kærum...

Listen
Heimsglugginn
Bóluefni til fátækra ríkja og staða heimsfaraldursins from 2021-02-25T08:30

Gana fékk í gær fyrst ríkja bóluefni við kórónuveirunni í gegnum COVAX-samstarfið, sem á að tryggja fátækum ríkjum bóluefni óháð efnahag, þeim sem ekki hafa efni á því að kaupa bóluefni. Björn Þór ...

Listen
Heimsglugginn
Kosningar á Grænlandi og hlutverk NATO from 2021-02-18T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu í Heimsglugga vikunnar við Boga Ágústsson um stjórnmál á Grænlandi þar sem kosningar hafa verið boðaðar 6. apríl, sama dag og kjósa á til ...

Listen
Heimsglugginn
Stjórnmál og námugröftur á Grænlandi from 2021-02-11T08:30

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, var sérstakur gestur Heimsgluggans og Bogi Ágústsson ræddi við hann um grænlensk stjórnmál, námugröft á Grænlandi, sjaldgæfa málma, stórveldapól...

Listen
Heimsglugginn
Mjanmar, Støjberg-málið og Dagur múrmeldýrsins from 2021-02-04T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu valdaránið í Mjanmar, landinu sem eitt sinn hét Búrma. Einnig var rætt um Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra útlendinga ...

Listen
Heimsglugginn
Helförin, arabíska vorið og uppruni haggis from 2021-01-28T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu minningardag um helförina, sem er 27. janúar. Þann dag árið 1945 frelsuðu sovéskar hersveitir Auschwitz-útrýmingarbúðirnar...

Listen
Heimsglugginn
Litið yfir feril Trumps from 2021-01-21T08:30

Daginn eftir að Donald Trump lét af embætti Bandaríkjaforseta ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson skrautlegan feril hans. Áheyrendur fengu að heyra nokkur valin hljóðdæmi frá forseta...

Listen
Heimsglugginn
Trump ákærður og bólusetningar við kórónuveirunni from 2021-01-14T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu í Heimsglugga dagsins mest um stöðuna í stjórnmálum í Bandaríkjunum þar sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur nú ákært D...

Listen
Heimsglugginn
Áhlaup á þinghúsið í Washington from 2021-01-07T08:30

Stuðningsmenn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta ruddust inn í þinghús Bandaríkjanna og stöðvuðu þingfundi um tíma. Trump hvatti fólk sem sótti fund til stuðnings honum til að marséra að þinghúsinu o...

Listen
Heimsglugginn
Navalny og tvær norrænar skýrslu from 2020-12-17T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu að þessu sinni við Boga Ágústsson um niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar sem birtist á vefsíðunni Bellingcat fyrr í vikunni þar sem því er sl...

Listen
Heimsglugginn
Brexit samningar á bláþræði, afsökun Frederiksen til grænlenskra barna from 2020-12-10T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu pattstöðuna í samningaviðræðum Breta og Evrópusambandsins. Kvöldverðarfundur Boris Johnsons og Ursulu von der Leyen skilaði engri niðurstöðu annarri e...

Listen
Heimsglugginn
Grænland, fríverslun og Fairytale of New York from 2020-12-03T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir settust við Heimsgluggann með Boga Ágústssyni og beindu augunum að Grænlandi þar sem Kim Kielsen missti formennsku í stjórnarflokknum Siumut. Er...

Listen
Heimsglugginn
Utanríkisstefna nýrrar Bandaríkjastjórnar from 2020-11-26T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu um utanríkisstefnu Bandaríkjanna og írsk áhrif vestra. Þá ræddi Bogi við Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóra, sem þekkir gjörla til bandarískra s...

Listen
Heimsglugginn
Boris skorar sjálfsmark, meira af minkamálinu í Danmörku from 2020-11-19T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu stjórnmál í Bretlandi og Danmörku. Boris Johnson komst óheppilega að orði um skosk sjálfstæðismál á fundi með þingmönnum Íhaldsflokksins í norðurhéruð...

Listen
Heimsglugginn
Minkamálið erfitt dönsku stjórninni, faraldurinn breiðist enn út from 2020-11-12T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu við Boga Ágústsson um minkamálið í Danmörku og stöðu kórónuveirufaraldursins í heiminum. Hart er sótt að dönsku stjórninni og aðallega Mog...

Listen
Heimsglugginn
Veiran breiðist enn hratt út og staðan í Bandaríkjunum from 2020-11-05T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu að þessu sinni um COVID-19 faraldurinn sem er enn að breiðast úr. Mörg lönd hafa brugðist við með hörðum aðgerðum. Þá ræddu Björn og Bogi stöðuna í fo...

Listen
Heimsglugginn
Hröð útbreiðsla veirunnar og kosningabarátta í Bandaríkjunum from 2020-10-29T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu hertar aðgerðir í Evrópuríkjum vegna kórónuveirunnar við Boga Ágústsson í Heimsglugga dagsins. Bæði Frakkar og Þjóðverjar hafa gripið til ...

Listen
Heimsglugginn
Minningarathöfn í Frakklandi, MeToo í Danmörku og kosningar í Bandarík from 2020-10-22T08:30

Í Heimsglugganum var athyglinni beint að minningarathöfn í Frakklandi um Samuel Paty, sem myrtur var í hryðjuverkaárás í síðustu viku, #metoo í Danmörku og kosningunum í Bandaríkjunum. Þingmaður Íh...

Listen
Heimsglugginn
Stjórnmál í Danmörku og Svíþjóð og meirihluti Skota vill sjálfstæði from 2020-10-15T08:30

Í Heimsglugganum að þessu sinni var rætt um stöðu sænsku ríkisstjórnarinnar en örlög hennar ráðast í viðræðum aðila vinnumarkaðarins um breytingar á vinnulöggjöfinni. Takist ekki samkomulag leggur ...

Listen
Heimsglugginn
Varaforsetaefni takast á og njósnarar mega brjóta lög í Bretlandi from 2020-10-08T08:30

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson fjölluðu um kappræður varaforsetaefna stóru flokkanna í Bandaríkjunum. Þær eru venjulega ekki það sem vekur mesta athygli fyrir forsetakosningar í Banda...

Listen
Heimsglugginn
COVID-19 í Svíþjóð og brot Breta á útgöngusamningi from 2020-09-10T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir byrjuðu umræðurnar við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á að tala um Nazanin Zaghari-Ratcliffe. Hún er bresk-írönsk kona, sem verið hefur í haldi...

Listen
Heimsglugginn
Morðtilraun við Alexei Navalny og stjórnmál í Bretlandi from 2020-09-03T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu að þessu sinni við Boga Ágústsson um rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalny, sem liggur fársjúkur á Charité-spítalanum í Berlín. Þ...

Listen
Heimsglugginn
Njósnaskandall í Danmörku og bresk ættjarðarlög from 2020-08-27T08:30

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um hneykslismál sem skekur Danmörku. Þar hefur komið í ljós að leyniþjónusta hersins, Forsvarets Efter...

Listen
Heimsglugginn
Ástandið í Hvíta-Rússlandi og flokksþing Demókrata í Bandaríkjunum from 2020-08-20T08:30

Björn Þór Sigurbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu að þessu sinni ástandið í Hvíta-Rússlandi og flokksþing Demókrata í Bandaríkjunum við Boga Ágústsson í Heimsglugganum. Alexander Lúkasje...

Listen
Heimsglugginn
Réttarhneyksli í Noregi og Kamala Harris from 2020-08-13T08:30

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson ræddi í Heimsglugganum við Boga Ágústsson um hneykslismál í Noregi. Tryggingarstofnun Noregs mistúlkaði reglur um ferðafrelsi innan EES svæðisin...

Listen
Heimsglugginn
Skelfilegt ástand í Líbanon eftir sprengingar from 2020-08-06T08:30

Bogi Ágústsson ræddi við Héðinn Halldórsson um ástandið í Líbanon eftir miklar sprengingar sem urðu í höfuðborginni Beirút í fyrradag. Að minnsta kosti 135 létu lífið og á fimmta þúsund manns slasa...

Listen
Heimsglugginn
Mannfækkun, þröng staða Repúblikana og Bent Fabricius-Bjerre from 2020-07-30T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir ræddu við Boga Ágústsson um skýrslu sem spáir því að búast megi við því að fólki í 23 vestrænum ríkjum fækki um helming á þessari öld. Ört dragi úr frjós...

Listen
Heimsglugginn
Trump hefur nýja sókn og bjargráðasjóður ESB from 2020-07-23T08:30

Vera Illugadóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu við Boga Ágústsson um bandarísk og evrópsk stjórnmál. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skipti um kosningastjóra í síðustu viku og hefur breytt ...

Listen
Heimsglugginn
Bakslag í norrænu samstarfi og deilur vestrænna ríkja og Kína from 2020-07-16T08:30

Vera Illugadóttir og Bogi Ágústsson ræddu það bakslag sem komið hefur í norræna samvinnu með kórónuveirufaraldrinum þar sem lokun landamæra hefur valdið verulegum vandræðum og hleypt illu blóði í m...

Listen
Heimsglugginn
Hong Kong og formennska Þjóðverja í ESB from 2020-07-02T08:30

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um nýja löggjöf sem nánast innlimar Hong Kong í alþýðulýðveldið Kína. Bretar og alþjóðasamfélagið telja Kín...

Listen
Heimsglugginn
Grænland, hersýning í Moskvu from 2020-06-25T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu aðallega um sjálfstæðismál Grænlendinga en í vikunni var sýnd í bæði í Danmörku og Grænlandi ný mynd eftir danskan leikstjóra, Kenneth Sorrento, sem f...

Listen
Heimsglugginn
,,Black lives matter“ mótmæli halda áfram from 2020-06-18T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu í Heimsglugganum að þessu sinni mest um þá miklu mótmælaöldu sem risið hefur eftir að hvítur lögreglumaður varð George Floyd að bana í Minneapolis í B...

Listen
Heimsglugginn
Stjórnmál á Grænlandi from 2020-06-11T08:30

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson hófu Heimsgluggann á umræðum um morðið á Olof Palme. Mörgum Svíum þykja niðurstöður sérstaks saksóknara, sem greint var frá í gær, heldur þunnur þrettándi o...

Listen
Heimsglugginn
Alda mótmæla í Bandaríkjunum from 2020-06-04T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu um mótmælin í Bandaríkjunum í Heimsgluggaspjalli á Morgunvakt Rásar 1. Þetta eru alvarlegustu átök í mótmælum frá því 1968 þegar Martin Luther King va...

Listen
Heimsglugginn
Alda mótmæla í Bandaríkjunum from 2020-06-04T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu um mótmælin í Bandaríkjunum í Heimsgluggaspjalli á Morgunvakt Rásar 1. Þetta eru alvarlegustu átök í mótmælum frá því 1968 þegar Martin Luther King va...

Listen
Heimsglugginn
Viðspyrna ESB og rannsóknarnefnd í Danmörku from 2020-05-28T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson sátu við Heimsgluggann að venju á fimmtudagsmorgni og í þessari viku var Gísli Tryggvason lögmaður með þeim. Björn og Bogi ræddu tillögur framkvæmdastjórnar...

Listen
Heimsglugginn
Baráttan gegn COVID-19, Danir og Svíar breyta um áherslur from 2020-05-14T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu heimsfaraldurinn. Danir hafa breytt um aðferðafræði í baráttunni við kórónuveiruna. Nú ætla þeir að skima og rekja, ef faraldurinn blossar upp aftur. ...

Listen
Heimsglugginn
Dökkar horfur í efnahagsmálum Evrópu og frelsun fyrir 75 árum from 2020-05-07T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu svarta spá Evrópusambandsins um efnahagsþróun á árinu. Spáð er samdrætti og auknu atvinnuleysi. Þá ræddu þeir stöðuna í bandarískum stjórnmálum þar se...

Listen
Heimsglugginn
Heimsbyggðin ekki söm fyrr en nánast allir hafa verið bólusettir from 2020-04-30T11:00

Bogi Ágústsson og Sigmar Guðmundsson ræddu ýmislegt varðandi kórónuveiruna, efnahagsleg áhrif og viðbrögð hlutabréfmarkaða sem hækkuðu óvænt í gær vegna frétta um að hugsanlega væri styttra í lyf s...

Listen
Heimsglugginn
Margrét Danadrottning áttræð from 2020-04-16T11:00

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu um Margréti Þórhildi Danadrottningu sem er áttræð í dag 16. apríl. Hún fæddist nokkrum dögum eftir að Þjóðverjar hernámu Danmörku í síðari heimsstyrjö...

Listen
Heimsglugginn
Farsóttaraviðbrögð í Bandaríkjunum from 2020-04-02T11:00

Sigmar Guðmundsson og Bogi Ágústsson ræddu um viðbrögð vestanhafs, einkum þó Bandaríkjaforseta, við COVID-19 farsóttinni. Trump forseti hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera lítið út hættun...

Listen
Heimsglugginn
Ágreiningur um stefnu í smitvörnum from 2020-03-26T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu varnir gegn kórónuveirufarsóttinni á Norðurlöndum. Finnar hafa sett höfuðborgina og nærsveitir í einangrun, Í Danmörku og Noregi heyrist gagnrýni sérf...

Listen
Heimsglugginn
Mismunandi viðbrögð Norðurlandanna við Covid-19 from 2020-03-19T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu mismunandi viðbrögð Svía og Finna annars vegar og Dana og Norðmanna hins vegar við veirufaraldrinum. Marianne Sundholm, fréttamaður finnska ríkisútvar...

Listen
Heimsglugginn
Trump bannar ferðir frá Evrópu, áhrif COVID-19 from 2020-03-12T11:00

Heimsglugginn að þessu sinni fjallaði eingöngu um afleiðingar COVID-19 sem nú hefur verið skilgreindur sem heimsfaraldur. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet Bogadóttir ræddu við Boga Ágústss...

Listen
Heimsglugginn
Biden og Sanders berjast um útnefningu from 2020-03-05T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræða áfram um Geir Inge Sivertsen, norska sjávarútvegsráðherrann sem lenti í pólitískum vandræðum og hraktist að endingu úr embætti vegna þess að hann var í...

Listen
Heimsglugginn
Stjórnmál á Norðurlöndunum from 2020-02-27T09:06

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu stjórnmál og efnahagsmál á Norðurlöndunum. Þeir hófu spjallið á umræðu um morðið á Olof Palme, sem var veginn á götu í Stokkhólmi 28. febrúar 1986. Á ...

Listen
Heimsglugginn
Bretar vilja fækka innflytjendum, barátta Demókrata og þingkosningar from 2020-02-20T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu kappræður þeirra sem stefna að því að verða forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg, fyrrveran...

Listen
Heimsglugginn
Írland, Evrópuþingið um samninga við Breta og forkosningar Demókrata from 2020-02-13T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu stjórnmálaástandið á Írlandi. Stjórnarmyndunarviðræður hófust formlega á Írlandi í gær þegar Sinn Féin ræddu við fulltrúa Græningja og flokks sem nefn...

Listen
Heimsglugginn
Norsk stjórnmál, Davos og réttarhöldin yfir Trump from 2020-01-23T11:00

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu stöðuna í norskum stjórnmálum eftir að Framfaraflokkurinn hætti þátttöku í stjórninni. Auk Hægriflokks Ernu Solberg, forsætisráðherra, eru Venstre og ...

Listen
Heimsglugginn
Írar kjósa og stjórnarkreppa í Noregi from 2020-01-16T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu stjórnmál á Írlandi en þar hefur verið boðað til kosninga 8. febrúar. Leo Varadkar, taoiseach eða forsætisráðherra, sagði að tími væri til að stokka s...

Listen
Heimsglugginn
Spenna á milli Bandaríkjamanna og Írana from 2020-01-09T11:00

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræða aukna spennu á milli Bandaríkjamanna og Írana eftir að Bandaríkjamenn réðu Qassem Suleimani af dögum. Íranar hefndu með flugskeytaárás á bandarískar he...

Listen
Heimsglugginn
Fréttir ársins 2020 from 2020-01-02T11:00

Við upphaf nýs árs er vitað um margt sem á eftir að gerast. Það verða forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan á eftir að verða mikið í fréttum. Allar líkur eru á að loftslag...

Listen
Heimsglugginn
Trump kærður, Leroy Anderson og RÚV from 2019-12-19T11:00

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur kært Donald Trump forseta til embættismissis. Mál hans fer nú fyrir Öldungadeildina sem dæmir í kærumálinu, fréttaskýrendur telja afar ólíklegt að deildin svipti...

Listen
Heimsglugginn
Kosningar í Bretlandi from 2019-12-12T11:00

Dugar einfaldur boðskapur Íhaldsmanna, Get Brexit done, klárum Brexit, til að þeir vinni meirihluta þingsæta í neðri-málstofu breska þingsins? Kosningabaráttan snerist í fyrstu að mestu um útgöngu ...

Listen
Heimsglugginn
Ísrael, órói í Suður-Ameríku og áhugi Bandaríkjamanna á Grænlandi from 2019-10-24T11:00

Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson byrjuðu á því að nefna að líklega verður tilkynnt í dag að tveimur af þremur gerðum veiru sem veldur lömunarveiki eða mænusótt hafi verið útrýmt. Þriðja ge...

Listen
Heimsglugginn
Barnsfæðing í Færeyjum, banaslys á Englandi og Brexit from 2019-10-17T11:00

Í Færeyjum þurftu Rósa Heinesen og Niels Rødgaard, færeyskt par, búsett í Danmörku, að greiða hundruð þúsunda fyrir að fæða barn sitt í Færeyjum, þar sem þau teljast ekki vera með færeyska sjúkratr...

Listen
Heimsglugginn
Vegabréfaskylda milli Danmerkur og Svíþjóðar, innrás Tyrkja í Sýrland from 2019-10-10T11:00

Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Ty...

Listen
Heimsglugginn
Netníð from 2019-10-03T11:00

Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um stjórnarkreppuna í Perú, netníð sem beinist gegn stjórnmálamönnum og þekktum persónum. Meirihluti kvenna sem taka þátt í stjórnmálum í Evrópulöndu...

Listen
Heimsglugginn
Allt á suðupunkti í breskum og bandarískum stjórnmálum from 2019-09-26T11:00

Harkan í stjórnmálum í Bandaríkjunum og Bretlandi er slík að margir telja litla sem enga von um að andstæðar fylkingar geti sameinast um eitt eða neitt. Í Bandaríkjunum hefur fulltrúadeild þingsins...

Listen
Heimsglugginn
Trump og spennan við Persaflóa, ný stjórn í Færeyjum from 2019-09-19T11:00

Donald Trump Bandaríkjaforseta er vandi á höndum vegna hættulegrar spennu á milli Írans og Sádí-Arabíu. Stjórnvöld í Riyad og Washington telja sannað að Íranar hafi staðið að árásum á olíumannvirki...

Listen
Heimsglugginn
Kosningar í Færeyjum from 2019-08-29T11:00

Lögþingskosningar verða í Færeyjum laugardaginn 31. ágúst . Kannanir benda til þess að ríkisstjórn Jafnaðarflokksins, Þjóðveldis og Framsóknar missi meirihluta á þingi. Fólkaflokknum og Sambandsflo...

Listen
Heimsglugginn
Brexit, Grænland og eldarnir í Amazon from 2019-08-22T09:00

Boris Johnson fór í fyrstu utanlandsferðina sem forsætisráðherra Bretlands og leiðin lá til Berlínar þar sem hann ræddi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Don...

Listen
Heimsglugginn
Grænland, Argentína og samdráttur á mörkuðum from 2019-08-15T15:00

Í Heimsglugga dagsins fjallar Bogi Ágústsson um innanmein í grænlenska stjórnarflokknum Siumat en nokkrir þingmenn krefjast afsagnar Kim Kielsen, flokksformanns og formanns grænlensku landsstjórnar...

Listen
Heimsglugginn
Grænland, Argentína og samdráttur á mörkuðum from 2019-08-15T15:00

Í Heimsglugga dagsins fjallar Bogi Ágústsson um innanmein í grænlenska stjórnarflokknum Siumat en nokkrir þingmenn krefjast afsagnar Kim Kielsen, flokksformanns og formanns grænlensku landsstjórnar...

Listen