#19 Birna Varðar um átraskanir, næringu og önnur tengd málefni - a podcast by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

from 2020-02-26T21:46:18

:: ::

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf fengið við í hús frumkvöðulinn, næringaspekúlantinn og hlauparann Birnu Varðar. Birna er með BS gráðu í næringafræði og MS í þjálffræðivísindum (hversu töff gráða?)   og sagði okkur frá mikilvægi næringar fyrir heilsu og árangur í íþróttum og sérstaklega í hlaupum, en Birna hefur sjálf lent í alvarlegum fylgikvillum fyrir nokkrum árum tengt þessu sem við förum vel yfir í þættinum og uppbygginguna eftir það, m.a þegar Birna afrekaði að vera Íslandsmeistari í kraftlyftingum!


Góð og þörf umræða sem vert er að vekja athygli á sérstaklega þar sem í vikunni er National eating disorders awareness week. 

Further episodes of Hlaupalíf Hlaðvarp

Further podcasts by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

Website of Vilhjálmur Þór og Elín Edda