Podcasts by Hlaupalíf Hlaðvarp

Hlaupalíf Hlaðvarp

Verið hjartanlega velkomin í hlaðvarpsþáttinn “Hlaupalíf”. Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór og við höfum ástríðu fyrir hlaupum. Hér verður fjallað um allt á milli himins og jarðar um hvað eina sem tengist hlaupum; æfingar, markmið, næring, keppnishlaup og almenningshlaup og auðvitað undirbúningur fyrir hlaup . Einnig verður fjallað almennt um líkamsrækt, æfingamagnið, þjálfun með púlsmæli, hlaupastíllinn(mikilvægt!), mataræði, meiðsli og fyrirbyggjandi aðgerðir og MARGT FLEIRA! Tune in!

Further podcasts by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

Podcast on the topic Sport

All episodes

Hlaupalíf Hlaðvarp
#45 Helen Ólafsdóttir from 2023-04-07T15:12:25

Helen Ólafsdóttir hefur náð mjög góðum árangri á sviði langhlaupa og í þríþraut og er ein af þessum fyrirmyndum sem hefur náð mjög langt þrátt fyrir að hafa byrjað “seint” ef svo má að orði koma...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#44 Búi Steinn Kárason from 2023-02-21T08:21:58

Jæja loksins erum við í Hlaupalíf búin að dusta rykið af hlaðvarpsgræjunum og þá var enginn betri til að mæta í settið en hlaupakóngurinn Búi Steinn Kárason.  Búi er vel kunnugur í hlaupasa...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#43 Lífið er allskonar, en það er alltaf hlaupalíf from 2022-11-11T21:45:04

Hlaupalíf og hlaupalífið er aftur mætt með flúnkunýjan þátt!

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#42 Hlaupafrumkvöðullinn Helga Árnadóttir um hlaupalífið á Höfn! from 2022-05-26T23:06:14

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf brugðum við aðeins út af vananum og heimsóttum höfuðborgina á suðausturlandi: Höfn í Hornafirði. Við hittum þar fyrir Helgu Árnadóttur, hlaupafrumkvöðul og hlaupaþjá...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#41 Hlaupalífið í dag from 2022-05-08T19:14:04

Langþráður NÝR þáttur hjá okkur í Hlaupalíf. Vorið er komið, engar appelsínugular viðvaranir, hlaupasumarið að hefjast og allir hlauparar (og aðrir) peppaðir eftir því. Í þessum þætti förum aðei...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#40 Afsakið hlé from 2021-12-05T20:22:07

Afsakið hlé og þáttur númer 40 - TAKK. Eins og svo margir aðrir jarðarbúar þá þurftum við að slá lífinu á frest þegar við smituðumst af Covid-19. Stutt spjall okkar á milli í Hlaupalíf um lífið ...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#39 Arnar Pétursson: Uppbygging æfingatímabilsins from 2021-10-24T21:07:06

Nú er keppnistímabilinu að ljúka hjá mörgun hlaupurum og nýtt tímabil að hefjast. Hvernig er best að byggja hlaupatímabilið upp með réttum hætti fyrir næstu hlaup sem við erum að stefna að? Og A...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#38 Sigmar Guðmundsson: hvernig hlaupin geta hjálpað í batanum við fíknisjúkdóm. from 2021-09-15T09:49:12

Í 38# þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við fjölmiðlamanninn, frambjóðandann en fyrst og fremst HLAUPARANN Sigmar Guðmundsson til okkar í settið. Við í Hlaupalíf höfum alltaf haft áhuga á að he...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#37 Andrea Kolbeins um sub-5 í Laugaveginum og hlaupalífið! from 2021-08-04T20:27:49

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp (#37) fengum við enga aðra en Laugavegs-sigurvegarann Andreu Kolbeindóttur í settið og fórum yfir mál málanna: hvernig hleypur maður Laugaveginn á 4:55 og b...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#36 Allt sem þú þarft að vita um Baldvin Þór Magnússon from 2021-07-02T18:42:19

Hver er Baldvin Þór Magnússon? Jú, ekki nema þrefaldur Íslandsmethafi og einn allra besti hlaupari okkar Íslendinga. Við í Hlaupalíf tókum strangheiðarlegt viðtal við þennan unga og efnilega hla...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#35 Ragnheiður um 100 mílurnar from 2021-06-13T11:27:51

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf fengum við Ragnheiði Sveinbjörnsdóttur í settið en hún sigraði 100 mílna hlaupið í Hengil-Ultra í byrjun júní sl. Hvernig er að keppa í 161 km hlaupi, hvernig æfir m...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#34 Hlaupum af okkur sorgina from 2021-05-16T20:08:31

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf fórum við eilítið inn á við. Það er ýmislegt búið að gerast í lífi okkar og ákveðið sorgarferli frá seinasta þætti sem við förum yfir og ræðum hvernig hlaup og önnur hr...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 33 Guðbjörg Jóna: leiðin að Ólympíudraumnum, frjálsíþróttir á Íslandi og afreksíþróttalífið from 2021-03-19T11:58:18

Í þætti dagsins fengum við hina kornungu hlaupastjörnu Guðbjörgu Jónu, sem er einn efnilegasti frjálsíþróttamaður okkar Íslendinga í dag. Það vita það kannski ekki allir, en Guðbjör...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#32 Prófessor Erlingur Jóhannsson um ofþjálfun from 2021-02-21T07:28:43

Nýjasti þáttur Hlaupalíf Hlaðvarp #32 er tileinkaður ofþjálfun. Af hverju ofþjálfun? Jú við höfum heyrt af því að hlauparar hafa í gegnum tíðina lent í einkennum vegna æfinga sem gætu bent til o...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#31 Guðrún Sóley Gestsdóttir: Stemningshlaupari í vegan spjalli! from 2021-01-31T12:23:44

Í þætti dagsins sem  tileinkaður er VEGANÚAR  fengum við sjálfskipaða veganklappstýru Íslands, enga aðra en Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur, fjölmiðladrottningu. Við fórum yfir víð...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#30 Stefán Bragi Bjarnason: ,,Vonum það BESTA en undirbúum okkur fyrir það VERSTA''! from 2020-12-22T14:21:20

Í 30. þætti af Hlaupalíf fjöllum við um hlaup að vetri til og öryggi. Sífellt fleiri og fleiri vilja hlaupa allan ársins hring, sem er að sjálfsögðu hið besta mál ef vari er hafður á.  Slys...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#29 Martha Ernstsdóttir DROTTNINGARVIÐTAL! from 2020-11-15T18:22:38

Gestur þáttarins er stór. Mjög stór, en samt pínulítil. Þetta er engin önnur en fremsta afrekskona Íslendinga í hlaupum, Martha Ernstsdóttir ofurhlaupari. Við förum meðal annars yfir við...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
*28 Torfi Leifs....maðurinn á bakvið HLAUP.IS from 2020-10-26T13:14:54

Það kannast eflaust flestir við heimasíðuna www.hlaup.is. Þar getur fólk flett upp hlaupadagskrá, myndum, pistlum og almennum fróðleik o.fl. o.fl. Nýverið var ný síða sett á laggirnar - ...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#27 Íris Anna um hlaup og BARNEIGNIR from 2020-10-09T19:26:13

Í upphafi þáttar förum við yfir helstu atriði í hlaupavikunni sem leið o.fl. :D en aðalumræðu efni þáttarins er svo barneignir og hlaup. Við förum yfir nokkur grunnatriði í tenglsum við barneign...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#26 Umfjöllun um langvarandi meiðsli from 2020-09-14T19:38:58

Hlaupalíf hefur loksins skriðið úr sumardvalanum! Í þessum þætti fjallar Vilhjálmur Þór um sína eigin baráttu við langvinn meiðsli sem komu vegna hlaupa. Í þættinum rekjum við meiðslasöguna og h...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#25 Guðni Páll Pálsson um LAUGAVEGINN from 2020-07-10T07:54:44

Í nýbökuðum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við landsliðs- og ofurhlauparann Guðna Pál Pálsson í settið sem ræddi við okkur um mál málanna þessa dagana: LAUGAVEGINN. Hvernig er b...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#24 Guðlaug Edda: Einn fremsti þríþrautarkeppandi okkar Íslendinga from 2020-06-21T14:06:23

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf fengum við þríþrautardrottninguna Guðlaugu Eddu til okkar í bráðskemmtilegt  viðtal. Guðlaug er einn fremsti þríþrautariðkandi okkar Íslendinga og var (...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#23 Fjöll á höfuðborgarsvæðinu! from 2020-06-06T16:49:54

Í GLÆnýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fórum við heldur betur á stúfana og rannsökuðum hvaða fjöll og tinda eru heppileg fyrir okkur hlaupara að hlaupa á höfuðborgarsvæðinu. Það er fátt betra en...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#22 Uppáhalds hjá Hlaupalíf! from 2020-04-20T20:48:58

Í þætti dagsins tókum við hjá Hlaupalíf gott spjall hvort við annað til að dreifa huganum á þessum tímum. Hvernig höfum við notað  allan þann tíma sem hefur losnað í hjá okkur að undanförnu...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#21 Dr. Erla Björnsdóttir um SVEFN og íþróttir! from 2020-04-06T12:01:13

#21. Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við spjall við svefnsérfræðinginn Dr. Erlu Björnsdóttur sem ræddi við okkur um svefn í tengslum við íþróttir. Ansi margir punktar sem við hlaupar...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 20 Stóra hlaupinu aflýst/frestað - HVAÐ SVO? from 2020-03-20T13:04:21

Í nýjasta þætti fórum við í Hlaupalíf aðeins yfir stöðuna hjá okkur hlaupurum í þessu blessaða ástandi sem er í gangi. Búið að fresta eða aflýsa flestum hlaupakeppnum næstu vikurnar, margir í só...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#19 Birna Varðar um átraskanir, næringu og önnur tengd málefni from 2020-02-26T21:46:18

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf fengið við í hús frumkvöðulinn, næringaspekúlantinn og hlauparann Birnu Varðar. Birna er með BS gráðu í næringafræði og MS í þjálffræðivísindum (hversu töff gráða?) ...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#18 Hlynur Andrésson: Afrekshlaupari og margfaldur Íslandsmethafi from 2020-01-21T12:00:57

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við viðtal við hinn margfalda Íslandsmethafa og afrekshlaupara Hlyn Andrésson.  Hlynur spjallaði við okkur um hlaupaferilinn, afreksmanna...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 17 Áramótaannáll Hlaupalíf Hlaðvarp 2019! from 2019-12-30T23:09:38

Í áramótaannál hjá okkur í Hlaupalíf Hlaðvarp förum við yfir hlaupaárið 2019, hvað stóð upp úr innanlands  og erlendis. Förum yfir ýmsa flokka eins og Laugaveg ársins, dugnað og skandal árs...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 16 Hlaupabókarýni hjá Hlaupalíf Hlaðvarp með Arnari Péturssyni from 2019-12-19T21:06:46

Í glænýjum þætti bregðum við aðeins út af vananum og dettum í bókagírinn og rennum yfir nokkrar spennandi hlaupabækur sem eru á boðstólnum. Af því tilefni fengum við rithöfundinn Arnar Pétursson...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 15 Sævar Skaptason: Á sjötugsaldri og hlaupandi um allar trissur.....! from 2019-12-01T16:52:59

Sævar Skaptason 61 árs gamall framkvæmdastjóri ferðaþjónustu Bænda og útivistargarpur er viðmælandi þáttarins! Í þættinum segir hann okkur ýmsar skemmtilegar sögur  en hann hefur gr...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 14 Maraþon - svo mikið meira en bara að hlaupa from 2019-11-05T20:50:43

# 14

Í splunkunýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp verður þáttastjórnandinn Elín Edda að viðmælanda  í stórmerkilegu viðtali eftir heimkomuna frá Frankfurt maraþoninu þar sem Elín ...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 13 Rannveig Oddsdóttir: Um OCC í Ölpunum og önnur AFREK from 2019-10-18T15:19:47

Í #13 þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp birtum við STÓRskemmtilegt viðtal við reynsluboltann Rannveigu Oddsdóttur sem hefur afrekað fjölmargt á sínum hlaupaferli, bæði á götunni og í utanvegahlaupum o...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#12 Mun hið ómögulega gerast? Sub2 maraþon framundan - Vignir Már Lýðsson from 2019-10-03T15:14:51

Eins og margir vita þá ætlar maraþon- og ofurhlauparinn Eliud Kipchoge að reyna hið ómögulega; hlaupa heilt maraþon á undir 2 klst  í Austurríki í okt. (ca 21 km/klst á brettinu!). Hreint ú...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 11 Kári Steinn um maraþonhlaup from 2019-09-22T11:18:48

Ólympíufarinn og Íslandsmethafinn í heilu og hálfu maraþon Kári Steinn Karlsson kíkti til okkar í settið þar sem við fórum yfir hlaup hlaupanna: MARAÞON!  Í síðari hluta viðtalsins fórum vi...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
# 10 Pétur í Boss; í BESTA formi lífs síns - Pétur Ívarsson from 2019-08-31T15:17:48

Við erum búin að vera ótrúlega spennt að birta næsta þátt en hinn margreyndi maraþonhlaupari og verslunarstjóri Pétur Ívarsson settist niður með okkur í vikunni. Við fórum meðal annars yfir...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#9 Hlaup og andleg áföll - Gréta Rut Bjarnadóttir from 2019-08-16T23:46:57

Í 9. þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við í settið Grétu Rut Bjarnadóttir ung-langhlaupara og tannlæknanema sem sagði okkur frá reynslu sinni  sem hún og maki hennar lentu í síðastliðið h...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#8 Í fantaformi á besta aldri - Trausti Jarl Valdimarsson from 2019-07-28T10:52:56

Trausti Jarl Járnkarl Valdimarsson læknir, langhlaupari og þríþrautarkeppandi, nýkominn heim frá Spáni þar sem hann keppti í Járnkarlinum, sem er ekki frásögu færandi nema að hann er rétt r...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#7 VEL nærðir hlauparar - Elísabet Margeirsdóttir from 2019-07-11T23:22:51

Í 7. þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við næringafræðinginn og  ofurlanghlauparann Elísabetu Margeirsdóttur í sófann þar sem við fórum yfir mál málanna: NÆRINGU. Umræðuefnið sem allir haf...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#6 Hleypur með landsliði og bjargar mannslífum - Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir from 2019-06-29T09:04:16

#6 SplunkuNÝR þáttur kominn í loftið, en viðmælandi þáttarins var fyrirmyndin, ofurhlauparinn og hjartalæknarinn Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir sem er nýkomin frá HM í utanvegahlaupum í Portúgal. V...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#5 Í hverju á ég að keppa í sumar? from 2019-06-14T20:59:33

Veistu ekki í hvaða hlaupi þú átt að KEPPA í? Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp ,,Í hverju á ég að keppa í sumar’’ förum við yfir hlaupasumarið í götu-, utanvegahlaupum o.fl. Við fö...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#4 Er ég meiddur eða er ég aumingi? Arnar Pétursson from 2019-05-29T21:04:03

Í fjórða þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp fengum við langhlauparann, þjálfarann og rithöfundinn Arnar Pétursson í settið og fórum yfir það umræðuefni sem allir hlauparar (og  aðrir íþróttamenn) ...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#3 Hugarheimur atvinnuhlaupara frá USA - Sage Canaday from 2019-05-16T21:54:36

Í splunkunýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp hittum við Sage Canaday bandarískan atvinnuhlaupari sem er hvað þekktastur fyrir að halda úti vinsælli hlaupasíðu á youtube sem margir Íslendingar þekk...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#2 Bætingar á fimmtugsaldri - Þórólfur Ingi from 2019-05-02T17:00

Í fyrsta þættinum  af Hlaupalíf Hlaðvarp  hittum við hlaupasnillinginn Þórólf Inga Þórsson sem hefur verið að brillera á öllum hlaupavígstöðvunum hérna heima undanfarin misseri.  ...

Listen
Hlaupalíf Hlaðvarp
#1 Kynningarþáttur: Af litlum neista verður mikill eldur from 2019-05-02T16:00

Nú er komið að því sem allir hafa verið að bíða eftir. Glænýr Hlaðvarpsþáttur, "Hlaupalíf Hlaðvarp", hefur litið dagsins ljós! Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór. Við erum bæð...

Listen