#32 Prófessor Erlingur Jóhannsson um ofþjálfun - a podcast by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

from 2021-02-21T07:28:43

:: ::

Nýjasti þáttur Hlaupalíf Hlaðvarp #32 er tileinkaður ofþjálfun. Af hverju ofþjálfun? Jú við höfum heyrt af því að hlauparar hafa í gegnum tíðina lent í einkennum vegna æfinga sem gætu bent til ofþjálfunar. Til að ræða þetta atriði betur og fá nánari útskýringar á viðfangsefninu fengum við til okkar í settið Erling Jóhannsson prófessor í íþrótta- og heilsufræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Við ræddum þessi málefni í þaula ásamt feril Erlings en Erlingur var afreksmaður í íþróttum og á hann á til dæmis ennþá Íslandsmetið í 800 metra hlaupi sem var sett árið 1987!

Further episodes of Hlaupalíf Hlaðvarp

Further podcasts by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

Website of Vilhjálmur Þór og Elín Edda