Podcasts by Huldufólk fullveldisins

Huldufólk fullveldisins

Sagt er frá tíu Íslendingum sem hafa allir, hver á sinn hátt gert líf samborgara sinna betra og auðugra, án þess endilega að hafa verið hampað sérstaklega fyrir framlag sitt. Umsjón: Margrét Blöndal.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Huldufólk fullveldisins
Þáttur 10 af 10 from 2018-12-22T17:00

Listen
Huldufólk fullveldisins
Þáttur 9 af 10 from 2018-12-15T17:00

Listen
Huldufólk fullveldisins
Dýrfinna Sigurjónsdóttir ljósmóðir from 2018-12-08T17:00

Dýrfinna Sigurjónsdóttir ljósmóðir er huldukona 8. þáttar. Hún starfaði sem ljósmóðir í Reykjavík í rúm 50 ár og á áttunda og níunda áratugnum var Dýrfinna nánast eina ljósmóðirin sem tók á móti bö...

Listen
Huldufólk fullveldisins
Halldór Vilhjálmsson skólastjóri from 2018-12-01T17:00

Huldumaður næsta þáttar er Halldór Vilhjálmsson skólastóri á Hvanneyri. Halldór var fræðimaður og frumkvöðull og hafði gríðarleg áhrif á búskaparhætti hér á landi. Hann var skólastjóri Bændaskólans...

Listen
Huldufólk fullveldisins
Sigursveinn D. Kristinsson from 2018-11-24T17:00

Huldumaður þessa þáttar er Sigursveinn D. Kristinsson skólatjóri og tónskáld. Það eru bræðurnir Sigursveinn Magnússon fv skólastjóri og Örn Magnússon píanóleikari sem segja frá móðurbróður sínum. Í...

Listen
Huldufólk fullveldisins
Benóný Ásgrímsson from 2018-11-17T17:00

Huldumaður þessa þáttar er Benóný Ásgrímsson fyrrverandi yfirflugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Hann bjargaði mörgum mannslífum á ferli sínum og það er honum og þremur félögum hans að þakka við eig...

Listen
Huldufólk fullveldisins
Anna Þórarinsdóttir from 2018-11-10T17:00

Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari er huldukona þessa þáttar. Anna var fyrst Íslendinga til að starfa með börnum, bæði greindarskertum og hreyfihömluðum og hafði djúp áhrif á þá sem henni kynntust....

Listen
Huldufólk fullveldisins
Ewald Berndsen from 2018-11-03T17:00

Ewald Berndsen sem fleiri þekktu undir nafninu Lilli Berndsen er huldumaður þessa þáttar. Tómas Agnar Tómsson iðnrekandi og vinur hans lýsti honum með eftirfarandi orðum í minningargrein í Morgunbl...

Listen
Huldufólk fullveldisins
Barbara Stanzeit from 2018-10-27T17:00

Huldukona þessa þáttar er Barbara Stanzeit meinatæknir, leiðsögumaður og náttúrunnandi. Barbara kom hingað til lands fyrir hálfgerða tilviljun og leist ekki meira en svo á til að byrja með. En svo ...

Listen
Huldufólk fullveldisins
Aðalheiður Hólm Spans from 2018-10-20T17:00

Fjallað um Aðalheiði Hólm Spans, frá Eysteinseyri við Tálknafjörð. Sólveig Þorbergsdóttir listakona og kennari, Jakobína Hólm systurdóttir hennar, Jón Kristinsson arkitekt og Þorvaldur Kristinsson ...

Listen